Hlutabréf lækka í Evrópu 14. september 2007 08:40 Gengi hlutabréfa hefur lækkað nokkuð á hlutabréfamörkuðum í Evrópu í dag þrátt fyrir ágæta hækkun í Bandaríkjunum í gærkvöldi og væna hækkun í Japan í morgun. Ljóst er að óróleiki á fjármálamarkaði bítur enn í fasteignalánafyrirtæki, í þetta sinn í Bretlandi. Skýringin fyrir lækkuninni í Bretlandi liggur í því að stærsta fasteignalánafyrirtæki landsins greindi frá því að það hefði nýtt sér neyðarlán frá Englandsbanka til að koma í veg fyrir lausafjárskort. Fyrirtækið sendi frá sér afkomuviðvörun í framhaldinu og gengi bréfa þess hrundi. Fyrirtækið heitir Northern Rock og er eitt stærsta fasteignalánafyrirtæki Bretlands. Gengi bréfa í fyrirtækinu féll um heil 24 prósent á markaði. Fjármálaskýrendur segja hins vegar í samtali við breska ríkisútvarpið að eignastaða Northern Rock sé afar sterk, einir 113 milljarðar punda, jafnvirði 14.662 milljarðar íslenskra króna, og því sé afar ólíklegt að fjármálafyrirtækið verði gjaldþrota. Lán Englandsbanka er með veð í eignasafninu í kjölfar lánsins. Lántakan hafði áhrif á fjölda breskra fjármálafyrirtækja og gengi breska pundsins sömuleiðis, sem lækkaði snögglega gagnvart bandaríkjadal. Lántakan hefur áhrif á afkomu fyrirtækisins og gera stjórnendur þess ráð fyrir því að hagnaður fyrir skatta og fjármagnsliði verði rúmlega 100 milljónum punda minni í ár en á síðasta ári. FTSE-vísitalan í Bretlandi hefur það sem af er degi lækkað um 1,1 prósent og hin þýska Dax-vísitalan um 0,63. Norrænu markaðirnir hafa ekki farið varhluta af lækkuninni en C20-vísitalan í kauphöllinni í Kaupmannahöfn hefur lækkað um rúm 0,70 prósent en um 0,6 prósent í Svíþjóð. Hækkun var á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum í gær og Japan í morgun en Nikkei-vísitalan hækkaði um heil 1,94 prósent við lokun viðskipta í kauphöllinni í Tókýó. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Situr uppi með sófann með „slaka stífleikann“ Neytendur Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi Atvinnulíf Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Viðskipti innlent Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Viðskipti erlent Gagnrýna steinefni fyrir börn og vilja að framleiðendur vandi sig Neytendur Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Viðskipti innlent Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Neytendur Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Viðskipti erlent Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Fleiri fréttir Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Gengi hlutabréfa hefur lækkað nokkuð á hlutabréfamörkuðum í Evrópu í dag þrátt fyrir ágæta hækkun í Bandaríkjunum í gærkvöldi og væna hækkun í Japan í morgun. Ljóst er að óróleiki á fjármálamarkaði bítur enn í fasteignalánafyrirtæki, í þetta sinn í Bretlandi. Skýringin fyrir lækkuninni í Bretlandi liggur í því að stærsta fasteignalánafyrirtæki landsins greindi frá því að það hefði nýtt sér neyðarlán frá Englandsbanka til að koma í veg fyrir lausafjárskort. Fyrirtækið sendi frá sér afkomuviðvörun í framhaldinu og gengi bréfa þess hrundi. Fyrirtækið heitir Northern Rock og er eitt stærsta fasteignalánafyrirtæki Bretlands. Gengi bréfa í fyrirtækinu féll um heil 24 prósent á markaði. Fjármálaskýrendur segja hins vegar í samtali við breska ríkisútvarpið að eignastaða Northern Rock sé afar sterk, einir 113 milljarðar punda, jafnvirði 14.662 milljarðar íslenskra króna, og því sé afar ólíklegt að fjármálafyrirtækið verði gjaldþrota. Lán Englandsbanka er með veð í eignasafninu í kjölfar lánsins. Lántakan hafði áhrif á fjölda breskra fjármálafyrirtækja og gengi breska pundsins sömuleiðis, sem lækkaði snögglega gagnvart bandaríkjadal. Lántakan hefur áhrif á afkomu fyrirtækisins og gera stjórnendur þess ráð fyrir því að hagnaður fyrir skatta og fjármagnsliði verði rúmlega 100 milljónum punda minni í ár en á síðasta ári. FTSE-vísitalan í Bretlandi hefur það sem af er degi lækkað um 1,1 prósent og hin þýska Dax-vísitalan um 0,63. Norrænu markaðirnir hafa ekki farið varhluta af lækkuninni en C20-vísitalan í kauphöllinni í Kaupmannahöfn hefur lækkað um rúm 0,70 prósent en um 0,6 prósent í Svíþjóð. Hækkun var á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum í gær og Japan í morgun en Nikkei-vísitalan hækkaði um heil 1,94 prósent við lokun viðskipta í kauphöllinni í Tókýó.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Situr uppi með sófann með „slaka stífleikann“ Neytendur Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi Atvinnulíf Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Viðskipti innlent Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Viðskipti erlent Gagnrýna steinefni fyrir börn og vilja að framleiðendur vandi sig Neytendur Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Viðskipti innlent Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Neytendur Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Viðskipti erlent Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Fleiri fréttir Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira