Fjárfestar vongóðir um stýrivaxtalækkun vestra 31. ágúst 2007 14:56 Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna. Hann segir bankann ætla að gera hvað hann geti til að bregðast við hræringum á fjármálamörkuðum. Mynd/AFP Gengi helstu hlutabréfavísitalna í Bandaríkjunum hækkaði við opnun fjármálamarkaða þar í landi eftir að Ben Bernanke, seðlabankastjóri landsins, sagði bankann ætla að gera hvað hann geti til að bregðast gegn því að hræringar á hlutabréfamörkuðum muni smita frá sér út í hagkerfið. Þótt Bernanke hafi ekki sagt til um hvort bankinn ætli að lækka stýrivexti segja fjármálaskýrendur flest benda til þess. Fjárfestar biðu óþreyjufullir eftir næstu skrefum seðlabankans og þykja vongóðir um að bankinn lækki vextina þrátt fyrir að Bernanke hafi einungis sagt að bankinn muni fylgjast grannt með stöðu mála, að sögn fréttastofunnar Associated Press, sem hefur eftir seðlabankastjóranum að það væri ekki hlutverk bankans að koma til fjárfestum og fjármálafyrirtækjum til hjálpar. Vanskil á undirmálslánamarkaði, sem væri áhættusöm iðja sem bankarnir hefðu sjálfir ákveðið að taka þátt í, að hans sögn. „En þróun á fjármálamörkuðum getur haft áhrif út fyrir fjármálamarkaði. Seðlabankinn verður að hafa það í huga við ákvarðanatöku sína," sagði Bernanke og átti þar við að áhrif af samdrættinum gæti komið niður á einkaneyslu auk þess sem taugatitrings hafi gætt vegna þessa á hlutabréfamörkuðum víða um heim. Associated Press hefur eftir greinendum að þetta gæti leitt til þess að bankinn lækki vextina á næsta fundi sínum 18. september. Verði það raunin verður þetta í fyrsta sinn sem breyting verður gerð á stýrivaxtastigi í Bandaríkjunum síðan í júní í fyrra. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Sjá meira
Gengi helstu hlutabréfavísitalna í Bandaríkjunum hækkaði við opnun fjármálamarkaða þar í landi eftir að Ben Bernanke, seðlabankastjóri landsins, sagði bankann ætla að gera hvað hann geti til að bregðast gegn því að hræringar á hlutabréfamörkuðum muni smita frá sér út í hagkerfið. Þótt Bernanke hafi ekki sagt til um hvort bankinn ætli að lækka stýrivexti segja fjármálaskýrendur flest benda til þess. Fjárfestar biðu óþreyjufullir eftir næstu skrefum seðlabankans og þykja vongóðir um að bankinn lækki vextina þrátt fyrir að Bernanke hafi einungis sagt að bankinn muni fylgjast grannt með stöðu mála, að sögn fréttastofunnar Associated Press, sem hefur eftir seðlabankastjóranum að það væri ekki hlutverk bankans að koma til fjárfestum og fjármálafyrirtækjum til hjálpar. Vanskil á undirmálslánamarkaði, sem væri áhættusöm iðja sem bankarnir hefðu sjálfir ákveðið að taka þátt í, að hans sögn. „En þróun á fjármálamörkuðum getur haft áhrif út fyrir fjármálamarkaði. Seðlabankinn verður að hafa það í huga við ákvarðanatöku sína," sagði Bernanke og átti þar við að áhrif af samdrættinum gæti komið niður á einkaneyslu auk þess sem taugatitrings hafi gætt vegna þessa á hlutabréfamörkuðum víða um heim. Associated Press hefur eftir greinendum að þetta gæti leitt til þess að bankinn lækki vextina á næsta fundi sínum 18. september. Verði það raunin verður þetta í fyrsta sinn sem breyting verður gerð á stýrivaxtastigi í Bandaríkjunum síðan í júní í fyrra.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Sjá meira