Amy og eiginmaður hennar rispuð og marin eftir slagsmál 24. ágúst 2007 11:12 Parið á góðum degi MYND/Getty Amy Winehouse ver bónda sinn eftir að bæði sást og heyrðist til heiftarlegra rifrilda þeirra á milli á hóteli í London. Fjöldi mynda náðist af parinu þar sem Blake Fielder-Civil , eiginmaður Amy, var allur klóraður á andliti og hálsi og Amy marin með gat á hnénu og blóðbletti á skónum. Perez Hilton konungur slúðursíðanna fjallaði um málið á hinni víðlesnu heimasíðu sinni og barst í kjölfarið fjögur tölvubréf frá söngkonunni. Þar segir hún Blake besta eiginmann sem hægt sé að hugsa sér. "Við myndum aldrei meiða hvort annað. Taktu það til baka sem þú sagðir um okkur á síðunni." Hún heldur áfram og segir "Ég var að skera mig eftir að hann kom að mér á herberginu þar sem ég var við það að fara að taka inn eiturlyf. Hann sagði þá réttilega að ég væri ekki nógu góð fyrir hann og ég missti mig en hann bjargaði lífi mínu." "Gerðu það settu hið sanna inn, það er alveg nógu vont að þetta skuli hafa verið þarna svona lengi. Hann er að ganga í gegnum mjög erfiðan tíma núna. Hann er frábær maður sem bjargaði lífi mínu og hlaut skurði í þakklætisskyni," segir Amy Samkvæmt Daily mail er ljóst að mikið gekk á og ómuðu brothljóð og öskur frá hótelherberinu sem endaði með því að húsvörðurinn var kallaður til. Parið rauk þá út af hótelinu og urðu gestir vitni af því þegar Blake hljóp á eftir Amy. Hún húkkaði sér far og Blake hljóp á eftir bílnum. Hann ráfaði um göturnar í nokkurn tíma en náði svo sambandi við hana í gegnum síma. Seinna um kvöldið sást til þeirra halda utanum hvort annað. Fjölskylda unga parsins mun nú vera væntanleg til þeirra til að halda krísufund en sambærilegur fundur var haldinn fyrir skömmu sem endaði með því að parið skráði sig í meðferð en þau eru bæði talin háð hörðum fíkniefnum. Mest lesið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Amy Winehouse ver bónda sinn eftir að bæði sást og heyrðist til heiftarlegra rifrilda þeirra á milli á hóteli í London. Fjöldi mynda náðist af parinu þar sem Blake Fielder-Civil , eiginmaður Amy, var allur klóraður á andliti og hálsi og Amy marin með gat á hnénu og blóðbletti á skónum. Perez Hilton konungur slúðursíðanna fjallaði um málið á hinni víðlesnu heimasíðu sinni og barst í kjölfarið fjögur tölvubréf frá söngkonunni. Þar segir hún Blake besta eiginmann sem hægt sé að hugsa sér. "Við myndum aldrei meiða hvort annað. Taktu það til baka sem þú sagðir um okkur á síðunni." Hún heldur áfram og segir "Ég var að skera mig eftir að hann kom að mér á herberginu þar sem ég var við það að fara að taka inn eiturlyf. Hann sagði þá réttilega að ég væri ekki nógu góð fyrir hann og ég missti mig en hann bjargaði lífi mínu." "Gerðu það settu hið sanna inn, það er alveg nógu vont að þetta skuli hafa verið þarna svona lengi. Hann er að ganga í gegnum mjög erfiðan tíma núna. Hann er frábær maður sem bjargaði lífi mínu og hlaut skurði í þakklætisskyni," segir Amy Samkvæmt Daily mail er ljóst að mikið gekk á og ómuðu brothljóð og öskur frá hótelherberinu sem endaði með því að húsvörðurinn var kallaður til. Parið rauk þá út af hótelinu og urðu gestir vitni af því þegar Blake hljóp á eftir Amy. Hún húkkaði sér far og Blake hljóp á eftir bílnum. Hann ráfaði um göturnar í nokkurn tíma en náði svo sambandi við hana í gegnum síma. Seinna um kvöldið sást til þeirra halda utanum hvort annað. Fjölskylda unga parsins mun nú vera væntanleg til þeirra til að halda krísufund en sambærilegur fundur var haldinn fyrir skömmu sem endaði með því að parið skráði sig í meðferð en þau eru bæði talin háð hörðum fíkniefnum.
Mest lesið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning