Skipulagsbreytingar hjá FL Group 25. apríl 2007 11:13 FL Group hefur ákveðið að gera breytingar á skipulagi félagsins. Þannig verður starfssvið eigin viðskipta (e. Proprietary Trading) útvíkkað, heiti þess breytt í markaðsviðskipti (e. Capital Markets) og mun hafa umsjón með skammtímafjárfestingum á verðbréfamörkuðum um heim allan og stöðutöku félagsins í gjaldeyri. Á sama tíma mun Benedikt Gíslason taka við starfi framkvæmdastjóra markaðssviðins í maí en Albert Jónsson, sem áður var í forsvari fyrir eigin viðskipt FL Group, láta af störfum. Í tilkynningu frá FL Group segir ennfremur að markaðssviðið muni annast markaðsviðskipti fyrir fjárfestingarsvið FL Group, ráðgjöf og framkvæmd afleiðu- og verðbréfaviðskipta tengdum eignasafni félagsins á hverjum tíma, hvort sem er í fjárfestingar- eða áhættuvarnartilgangi. Benedikt Gíslason hefur jafnframt verið ráðinn framkvæmdastjóri markaðsviðskipta FL Group og hefur hann störf 2. maí næstkomandi. Í tilkynningunni segir að Benedikt hafi áralanga reynslu af fjárfestingum á innlendum og erlendum mörkuðum og hafi á síðustu árum byggt upp og stýrt eigin viðskiptum Straums-Burðaráss Fjárfestingarbanka. Þá hefja þrír aðrir starfsmenn störf hjá markaðsviðskiptum FL Group, en þeir hafa allir starfað hjá Straumi-Burðarási. Albert Jónsson, sem áður var í forsvari fyrir eigin viðskipti FL Group, hefur ákveðið að snúa sér að öðrum verkefnum. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Atvinnulíf Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Viðskipti innlent Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Jóna Dóra til Hagkaups Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Viðskipti innlent Matvöruverð tekur stökk upp á við Neytendur Fleiri fréttir Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Sjá meira
FL Group hefur ákveðið að gera breytingar á skipulagi félagsins. Þannig verður starfssvið eigin viðskipta (e. Proprietary Trading) útvíkkað, heiti þess breytt í markaðsviðskipti (e. Capital Markets) og mun hafa umsjón með skammtímafjárfestingum á verðbréfamörkuðum um heim allan og stöðutöku félagsins í gjaldeyri. Á sama tíma mun Benedikt Gíslason taka við starfi framkvæmdastjóra markaðssviðins í maí en Albert Jónsson, sem áður var í forsvari fyrir eigin viðskipt FL Group, láta af störfum. Í tilkynningu frá FL Group segir ennfremur að markaðssviðið muni annast markaðsviðskipti fyrir fjárfestingarsvið FL Group, ráðgjöf og framkvæmd afleiðu- og verðbréfaviðskipta tengdum eignasafni félagsins á hverjum tíma, hvort sem er í fjárfestingar- eða áhættuvarnartilgangi. Benedikt Gíslason hefur jafnframt verið ráðinn framkvæmdastjóri markaðsviðskipta FL Group og hefur hann störf 2. maí næstkomandi. Í tilkynningunni segir að Benedikt hafi áralanga reynslu af fjárfestingum á innlendum og erlendum mörkuðum og hafi á síðustu árum byggt upp og stýrt eigin viðskiptum Straums-Burðaráss Fjárfestingarbanka. Þá hefja þrír aðrir starfsmenn störf hjá markaðsviðskiptum FL Group, en þeir hafa allir starfað hjá Straumi-Burðarási. Albert Jónsson, sem áður var í forsvari fyrir eigin viðskipti FL Group, hefur ákveðið að snúa sér að öðrum verkefnum.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Atvinnulíf Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Viðskipti innlent Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Jóna Dóra til Hagkaups Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Viðskipti innlent Matvöruverð tekur stökk upp á við Neytendur Fleiri fréttir Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Sjá meira