Af hverju er himinninn blár? 12. febrúar 2007 21:15 Frá undirritun samkomulagsins milli Vísis og Vísindavefs Háskóla Íslands. Frá vinstri: Þórir Guðmundsson, Þorsteinn Vilhjálmsson, Margrét Björk Sigurðardóttir frá HÍ og Hadda Hreiðarsdóttir frá Vísi. MYND/Vísir Margir velta fyrir sér spurningun eins og þessari og svör við þeim er víða að finna. Nú fást þau líka á visir.is, sem hóf í dag samstarf við Vísindavef Háskóla Íslands um birtingu á völdum svörum við margvíslegum spurningum á sviði vísinda og fræða. Þorsteinn Vilhjálmsson ritstjóri Vísindavefsins og Þórir Guðmundsson ritstjóri Vísis skrifuðu undir samkomulag þessa efnis. "Margar spurningar á Vísindavefnum eru stórskemmtilegar og allar eru þær fræðandi og áhugaverðar," segir Þórir Guðmundsson ritstjóri Vísis. "Með þessu samstarfi er ætlunin að auðvelda aðgengi almennings að þeim mikla fróðleik sem Vísindavefurinn hefur að geyma." Þorsteinn Vilhjálmsson tekur í sama streng og bætir því við að í samkomulaginu felist ánægjuleg viðurkenning á þeim verðmætum sem fólgin eru í svörum Vísindavefsins við spurningum um allt milli himins og jarðar. Vísindavefurinn hefur á þeim sjö árum sem hann hefur starfað svarað rúmlega sex þúsund spurningum. Vefurinn fjallar um öll vísindi, hverju nafni sem nefnast, allt frá stjörnufræði til handrita og frá sameindalíffræði til sálarfræði. Á Vísi birtist útráttur úr völdum svörum en auk þess verður hægt að smella á nokkrar nýlegar spurningar og fara þá beint inn á Vísindavefinn. Þá gefst lesendum Vísis tækifæri til að leggja spurningar fyrir sérfræðinga Vísindavefsins. Meðal nýlegra spurninga á Vísindavefnum má nefna: Af hverju halda strákar að þeir séu eitthvað merkilegri en stelpur? Af hverju geta mismunandi andategundir ekki eignast saman afkvæmi eins og hundar gera? Er satt að maður geti orðið geðveikur af því að spila á glerhörpu? Birting efnis af Vísindavefnum helst í hendur við stóraukinn fréttaflutning úr heimi tækni, vísinda og fræða á Vísi, sem er næstvinsælasti vefur landsins um þessar mundir. Skoða Tækni og vísindi Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Erlent Fleiri fréttir Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Sjá meira
Margir velta fyrir sér spurningun eins og þessari og svör við þeim er víða að finna. Nú fást þau líka á visir.is, sem hóf í dag samstarf við Vísindavef Háskóla Íslands um birtingu á völdum svörum við margvíslegum spurningum á sviði vísinda og fræða. Þorsteinn Vilhjálmsson ritstjóri Vísindavefsins og Þórir Guðmundsson ritstjóri Vísis skrifuðu undir samkomulag þessa efnis. "Margar spurningar á Vísindavefnum eru stórskemmtilegar og allar eru þær fræðandi og áhugaverðar," segir Þórir Guðmundsson ritstjóri Vísis. "Með þessu samstarfi er ætlunin að auðvelda aðgengi almennings að þeim mikla fróðleik sem Vísindavefurinn hefur að geyma." Þorsteinn Vilhjálmsson tekur í sama streng og bætir því við að í samkomulaginu felist ánægjuleg viðurkenning á þeim verðmætum sem fólgin eru í svörum Vísindavefsins við spurningum um allt milli himins og jarðar. Vísindavefurinn hefur á þeim sjö árum sem hann hefur starfað svarað rúmlega sex þúsund spurningum. Vefurinn fjallar um öll vísindi, hverju nafni sem nefnast, allt frá stjörnufræði til handrita og frá sameindalíffræði til sálarfræði. Á Vísi birtist útráttur úr völdum svörum en auk þess verður hægt að smella á nokkrar nýlegar spurningar og fara þá beint inn á Vísindavefinn. Þá gefst lesendum Vísis tækifæri til að leggja spurningar fyrir sérfræðinga Vísindavefsins. Meðal nýlegra spurninga á Vísindavefnum má nefna: Af hverju halda strákar að þeir séu eitthvað merkilegri en stelpur? Af hverju geta mismunandi andategundir ekki eignast saman afkvæmi eins og hundar gera? Er satt að maður geti orðið geðveikur af því að spila á glerhörpu? Birting efnis af Vísindavefnum helst í hendur við stóraukinn fréttaflutning úr heimi tækni, vísinda og fræða á Vísi, sem er næstvinsælasti vefur landsins um þessar mundir. Skoða Tækni og vísindi
Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Erlent Fleiri fréttir Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Sjá meira