Undirbúa sókn á erlenda markaði 5. desember 2007 00:01 Fulltrúar tólf íslenskra fyrirtækja sóttu nýverið vinnufund í London á vegum Útflutningsráðs. Hópurinn var þátttakandi í Útstími, verkefni sem sniðið er að þörfum fyrirtækja sem leita að umboðsaðilum eða söluaðilum fyrir vöru eða þjónustu erlendis. Fulltrúar frá tólf íslenskum fyrirtækjum hittust á tveggja daga vinnufundi í London í síðustu viku. Markaði fundurinn upphafið á þátttöku fyrirtækjanna í Útstími, verkefnis á vegum Útflutningsráðs. Samkvæmt tilkynningu er verkefnið sérsniðið að þörfum þeirra fyrirtækja sem eru að leita að umboðsmönnum eða söluaðilum fyrir vöru og þjónustu á erlendum mörkuðum. Fulltrúar fyrirtækjanna hittu meðal annars ráðgjafa frá ýmsum löndum og tóku ákvörðun um aðferðafræði að baki markaðssókn sinni. Breska ráðgjafarfyrirtækið Europartnerships er samstarfsaðili Útflutningsráðs í verkefninu. Þau tólf fyrirtæki sem taka þátt í Útstíms-verkefninu eru AGR, sem hyggst selja hugbúnað í Bretlandi, Hvalaskoðun Reykjavík, sem hyggst herða tök sín á markaðnum í Svíþjóð og Bretlandi, Stiki, sem áætlar að finna samstarfaðila í Bretlandi, Alrún, sem áætlar að hefja útflutning á skartgipum til Svíþjóðar og Danmerkur, skartgripafyrirtækið Sign sem hyggur á landvinninga í Svíþjóð, Líftæknifyrirtækið Norðurbragð, sem áætlar að auka sölu sína í Bretlandi, GT-Group sem leitar markaða fyrir vörur sínar í Bretlandi, Borgarplast sem leitar markaða í Tyrklandi og Mexíkó, Mentor, sem hyggst styrkja stöðu sína í Svíþjóð og leita nýrra markaða í Bretlandi, skartgripaframleiðandinn Aurum sem mun leita umboðsmanna í Bretlandi, fyrirtækið Húfur sem hlæja leitar umboðsmanna í Noregi og Finnlandi og veffyrirtækið Digital Horse markaðssetur vörur sínar í Svíþjóð. - hhs Héðan og þaðan Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sjá meira
Fulltrúar frá tólf íslenskum fyrirtækjum hittust á tveggja daga vinnufundi í London í síðustu viku. Markaði fundurinn upphafið á þátttöku fyrirtækjanna í Útstími, verkefnis á vegum Útflutningsráðs. Samkvæmt tilkynningu er verkefnið sérsniðið að þörfum þeirra fyrirtækja sem eru að leita að umboðsmönnum eða söluaðilum fyrir vöru og þjónustu á erlendum mörkuðum. Fulltrúar fyrirtækjanna hittu meðal annars ráðgjafa frá ýmsum löndum og tóku ákvörðun um aðferðafræði að baki markaðssókn sinni. Breska ráðgjafarfyrirtækið Europartnerships er samstarfsaðili Útflutningsráðs í verkefninu. Þau tólf fyrirtæki sem taka þátt í Útstíms-verkefninu eru AGR, sem hyggst selja hugbúnað í Bretlandi, Hvalaskoðun Reykjavík, sem hyggst herða tök sín á markaðnum í Svíþjóð og Bretlandi, Stiki, sem áætlar að finna samstarfaðila í Bretlandi, Alrún, sem áætlar að hefja útflutning á skartgipum til Svíþjóðar og Danmerkur, skartgripafyrirtækið Sign sem hyggur á landvinninga í Svíþjóð, Líftæknifyrirtækið Norðurbragð, sem áætlar að auka sölu sína í Bretlandi, GT-Group sem leitar markaða fyrir vörur sínar í Bretlandi, Borgarplast sem leitar markaða í Tyrklandi og Mexíkó, Mentor, sem hyggst styrkja stöðu sína í Svíþjóð og leita nýrra markaða í Bretlandi, skartgripaframleiðandinn Aurum sem mun leita umboðsmanna í Bretlandi, fyrirtækið Húfur sem hlæja leitar umboðsmanna í Noregi og Finnlandi og veffyrirtækið Digital Horse markaðssetur vörur sínar í Svíþjóð. - hhs
Héðan og þaðan Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sjá meira