Glitnisáheit SOS til Sómalíu 15. ágúst 2007 02:45 SOS-barnaþorpin hafa ákveðið að senda alla þá fjármuni sem safnast samtökunum til handa í Glitnishlaupinu til Sómalíu. SOS-barnaþorpin hafa ákveðið að senda þá fjármuni sem safnast vegna Reykjavíkurmaraþons Glitnis, sem fram fer næsta laugardag, til Sómalíu. Þrjátíu og átta einstaklingar hafa skráð sig í maraþonið með það að markmiði að safna fé handa SOS-barnaþorpunum. Þar starfrækja samtökin barnaþorp, leikskóla, ungmennaheimili, tvo grunnskóla, verknámsstöð og spítala auk þess að sinna neyðarverkefnum þegar við á. Mikil átök hafa verið í Sómalíu frá því snemma árs 2006 þegar stríð braust út milli pólitískra fylkinga. Her bráðabirgðastjórnar Sómalíu náði landinu á sitt vald um síðustu áramót en átök standa enn, sérstaklega í höfuðborginni Mógadisjú. Í fréttatilkynningu frá SOS-barnaþorpunum kemur fram að sómalískir hermenn hafi nú sett upp tjaldbúðir þrjú hundruð metrum frá SOS-barnaþorpinu í Mógadisjú. Þeir hafi lokað öllum vegum sem leiða að þorpinu og SOS-spítalanum sem sérhæfður er í mæðravernd. Leyfa þeir engum nýjum sjúklingum að komast inn á spítalann. Starfsfólk SOS heldur störfum sínum áfram með þeim sjúklingum sem fyrir voru og ætlar ekki að yfirgefa svæðið. Ríkisstjórnin hefur lofað að það fái að halda vinnu sinni áfram óhindrað þegar ástandið skánar. Mikil þörf mun því vera fyrir aðstoð til Sómalíu. Birtist í Fréttablaðinu Héðan og þaðan Mest lesið Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Viðskipti innlent Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Viðskipti innlent Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Viðskipti innlent Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Sjá meira
SOS-barnaþorpin hafa ákveðið að senda þá fjármuni sem safnast vegna Reykjavíkurmaraþons Glitnis, sem fram fer næsta laugardag, til Sómalíu. Þrjátíu og átta einstaklingar hafa skráð sig í maraþonið með það að markmiði að safna fé handa SOS-barnaþorpunum. Þar starfrækja samtökin barnaþorp, leikskóla, ungmennaheimili, tvo grunnskóla, verknámsstöð og spítala auk þess að sinna neyðarverkefnum þegar við á. Mikil átök hafa verið í Sómalíu frá því snemma árs 2006 þegar stríð braust út milli pólitískra fylkinga. Her bráðabirgðastjórnar Sómalíu náði landinu á sitt vald um síðustu áramót en átök standa enn, sérstaklega í höfuðborginni Mógadisjú. Í fréttatilkynningu frá SOS-barnaþorpunum kemur fram að sómalískir hermenn hafi nú sett upp tjaldbúðir þrjú hundruð metrum frá SOS-barnaþorpinu í Mógadisjú. Þeir hafi lokað öllum vegum sem leiða að þorpinu og SOS-spítalanum sem sérhæfður er í mæðravernd. Leyfa þeir engum nýjum sjúklingum að komast inn á spítalann. Starfsfólk SOS heldur störfum sínum áfram með þeim sjúklingum sem fyrir voru og ætlar ekki að yfirgefa svæðið. Ríkisstjórnin hefur lofað að það fái að halda vinnu sinni áfram óhindrað þegar ástandið skánar. Mikil þörf mun því vera fyrir aðstoð til Sómalíu.
Birtist í Fréttablaðinu Héðan og þaðan Mest lesið Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Viðskipti innlent Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Viðskipti innlent Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Viðskipti innlent Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Sjá meira