Eigendaskipti hjá verktakafyrirtækinu Háfelli 16. maí 2007 00:01 Starfsmenn Háfells að helluleggja við Hringbraut í byrjun árs 2006. Færsla Hringbrautar er eitt stórra verkefna sem fyrirtækið hefur tekið að sér. MYND/Vilhelm Gengið hefur verið frá sölu á öllu hlutafé í verktakafyrirtækinu Háfelli ehf. Eiður H. Haraldsson og fjölskylda, sem rekið hafa félagið frá árinu 1986, hafa selt allt sitt hlutafé til félags í eigu Skarphéðins Ómarssonar og Jóhanns Gunnars Stefánssonar. Fyrirtækjasvið KPMG hafði umsjón með sölu félagsins. Að því er fram kemur í tilkynningu um eigendaskiptin mun Eiður starfa áfram hjá félaginu og veita ráðgjöf. Nýju eigendurnir eru jafnframt sagðir þekkja vel til verktakastarfsemi. Aukinheldur hefur Skarphéðinn, en hann tekur við sem nýr forstjóri, unnið með eigendum Háfells undanfarin ár. Hann kveðst mjög ánægður með áfangann. „Við ætlum að renna styrkari stoðum undir rekstur félagsins til að það haldi áfram að vaxa og dafna, eigendum og starfsmönnum til hagsbóta,“ er eftir honum haft. „Háfell hefur starfað við fjölmörg vandasöm verkefni á undanförnum árum,“ segir í tilkynningunni og gerð Héðinsfjarðarganga í samvinnu við tékkneska fyrirtækið Metrostav sem lýkur árið 2009, sagt stærsta verkið. Meðal annarra verkefna Háfells á undanförnum árum má nefna tvöföldun Reykjanesbrautar, færslu Hringbrautarinnar og endurgerð Sæbrautar auk fjölmargra stærri og smærri verka á sviði vega- og gatnagerðar. Hjá Háfelli starfa um 60 manns. Héðan og þaðan Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Gengið hefur verið frá sölu á öllu hlutafé í verktakafyrirtækinu Háfelli ehf. Eiður H. Haraldsson og fjölskylda, sem rekið hafa félagið frá árinu 1986, hafa selt allt sitt hlutafé til félags í eigu Skarphéðins Ómarssonar og Jóhanns Gunnars Stefánssonar. Fyrirtækjasvið KPMG hafði umsjón með sölu félagsins. Að því er fram kemur í tilkynningu um eigendaskiptin mun Eiður starfa áfram hjá félaginu og veita ráðgjöf. Nýju eigendurnir eru jafnframt sagðir þekkja vel til verktakastarfsemi. Aukinheldur hefur Skarphéðinn, en hann tekur við sem nýr forstjóri, unnið með eigendum Háfells undanfarin ár. Hann kveðst mjög ánægður með áfangann. „Við ætlum að renna styrkari stoðum undir rekstur félagsins til að það haldi áfram að vaxa og dafna, eigendum og starfsmönnum til hagsbóta,“ er eftir honum haft. „Háfell hefur starfað við fjölmörg vandasöm verkefni á undanförnum árum,“ segir í tilkynningunni og gerð Héðinsfjarðarganga í samvinnu við tékkneska fyrirtækið Metrostav sem lýkur árið 2009, sagt stærsta verkið. Meðal annarra verkefna Háfells á undanförnum árum má nefna tvöföldun Reykjanesbrautar, færslu Hringbrautarinnar og endurgerð Sæbrautar auk fjölmargra stærri og smærri verka á sviði vega- og gatnagerðar. Hjá Háfelli starfa um 60 manns.
Héðan og þaðan Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira