HP greiðir 1 milljarð króna 8. desember 2006 10:51 Patricia Dunn, fyrrum stjórnarformaður HP, gengur út úr réttarsal. Mynd/AFP Bandaríski tölvuframleiðandinn Hewlett-Packard hefur samþykkt að greiða 14,5 milljónir Bandaríkjadala eða einn milljarð króna, í sáttagreiðslu til að ljúka málsókn á hendur æðstu stjórnendum fyrirtæksins, sem sakaðir eru um að njósna um aðra stjórnarmenn og starfsmenn HP. Æðstu stjórnendur HP eru sakaðir um að hafa beitt vafasömum aðferðum til að komast fyrir leka af stjórnarfundum fyrirtækisins. Patricia Dunn, stjórnarformaður HP, var meðal annars sökuð um að hafa látið njósna um aðra stjórnarmenn, látið hlera síma þeirra og skoða tölvuskeyti, með það fyrir augum að koma fyrir lekann. Hún sagði af sér eftir að málið komst í hámæli í september síðastliðnum. Í bandarískum fjölmiðlum í dag er sagt að dómsyfirvöld vestanhafs muni ekki leggja fram ákæru á hendur núverandi og fyrrverandi stjórnendum fyrirtækisins vegna málsins.Fyrirtækið mun hins vegar enn vera undir smásjá bandarískra dómsyfirvalda þrátt fyrir að sátt hafi náðst í málinu. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríski tölvuframleiðandinn Hewlett-Packard hefur samþykkt að greiða 14,5 milljónir Bandaríkjadala eða einn milljarð króna, í sáttagreiðslu til að ljúka málsókn á hendur æðstu stjórnendum fyrirtæksins, sem sakaðir eru um að njósna um aðra stjórnarmenn og starfsmenn HP. Æðstu stjórnendur HP eru sakaðir um að hafa beitt vafasömum aðferðum til að komast fyrir leka af stjórnarfundum fyrirtækisins. Patricia Dunn, stjórnarformaður HP, var meðal annars sökuð um að hafa látið njósna um aðra stjórnarmenn, látið hlera síma þeirra og skoða tölvuskeyti, með það fyrir augum að koma fyrir lekann. Hún sagði af sér eftir að málið komst í hámæli í september síðastliðnum. Í bandarískum fjölmiðlum í dag er sagt að dómsyfirvöld vestanhafs muni ekki leggja fram ákæru á hendur núverandi og fyrrverandi stjórnendum fyrirtækisins vegna málsins.Fyrirtækið mun hins vegar enn vera undir smásjá bandarískra dómsyfirvalda þrátt fyrir að sátt hafi náðst í málinu.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira