Schumacher verður með fulla einbeitingu 7. september 2006 21:30 Michael Schumacher og Fernando Alonso verða í eldlínunni á Ítalíu á sunnudaginn NordicPhotos/GettyImages Heimsmeistarinn Fernando Alonso hjá Renault segir að Michael Schumacher verði með 100% einbeitingu í Ítalíukappakstrinum á Monza á sunnudaginn, þó tilkynnt verði eftir keppnina hverjir ökumenn Ferrari verði á næsta keppnistímabili - en þá kemur formlega í ljós hvort hinn sigursæli Þjóðverji leggur stýrið á hilluna eða heldur áfram að keppa á næsta tímabili. "Michael mun verða með alla sína einbeitingu í keppninni, því hann er löngu búinn að gera það upp við sig hvort hann ætlar að halda áfram að keppa eða setjast í helgan stein," sagði Spánverjinn ungi. "Hann mun tilkynna ákvörðun sína á sunnudaginn og það mun ekki breyta einu eða neinu um frammistöðu hans um helgina eða það sem eftir lifir tímabils. Við viljum vinna - þeir vilja vinna - ákvörðun hans breytir engu," sagði Alonso, en hætt er við því að sjálfur kappaksturinn gæti á tíðum fallið í skuggann af ákvörðun Schumacher. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Heimsmeistarinn Fernando Alonso hjá Renault segir að Michael Schumacher verði með 100% einbeitingu í Ítalíukappakstrinum á Monza á sunnudaginn, þó tilkynnt verði eftir keppnina hverjir ökumenn Ferrari verði á næsta keppnistímabili - en þá kemur formlega í ljós hvort hinn sigursæli Þjóðverji leggur stýrið á hilluna eða heldur áfram að keppa á næsta tímabili. "Michael mun verða með alla sína einbeitingu í keppninni, því hann er löngu búinn að gera það upp við sig hvort hann ætlar að halda áfram að keppa eða setjast í helgan stein," sagði Spánverjinn ungi. "Hann mun tilkynna ákvörðun sína á sunnudaginn og það mun ekki breyta einu eða neinu um frammistöðu hans um helgina eða það sem eftir lifir tímabils. Við viljum vinna - þeir vilja vinna - ákvörðun hans breytir engu," sagði Alonso, en hætt er við því að sjálfur kappaksturinn gæti á tíðum fallið í skuggann af ákvörðun Schumacher.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira