Keppnum fækkar 2007 29. ágúst 2006 16:00 Mótshald hefst aftur á Spa brautinni í Belgíu á næsta keppnistímabili NordicPhotos/GettyImages Landslagið í Formúlu 1 verður nokkuð breytt á næsta keppnistímabili eftir að ljóst varð að ekki verður keppt í San Marino og þá hefur Evrópukappaksturinn verið strikaður út af sakramentinu. Á móti kemur að staðfest hefur verið að keppni á Spa brautinni í Belgíu verður endurvakin eftir eins árs hlé, þar sem endurbætur voru gerðar á gömlu brautinni. Það er því ljóst að aðeins ein keppni fer fram í Þýskalandi á næsta keppnistímabili og munu mótshaldarar á Hockenheim og Nurnburgring keppast um að fá að halda það mót. Keppni á næsta tímabili hefst í Ástralíu þann 18. mars og lýkur í Brasilíu þann 21. október. Ítalski kappaksturinn mun fara fram á Monza brautinni og áfram verður keppt í Indianapolis í Bandaríkunum þrátt fyrir erfitt samstarf undanfarin tvö ár. Japanskappaksturinn mun færast frá Suzuka til Fuji. Mótalistinn í Formúlu 1 árið 2007: 18 Mars: Ástralía (Melbourne) 8 Apríl: Malasía (Sepang) 15 Apríl: Bahrain (Manama) 13 Maí: Spánn (Barcelona) 27 Maí: Mónakó (Monte Carlo) 10 Júní: Kanada (Montreal) 17 Júní: Bandaríkin (Indianapolis) 1 Júlí: Frakkland (Magny-Cours) 8 Júlí: Bretland (Silverstone) 22 Júlí: Þýskaland (óráðið) 5 Ágúst: Ungverjaland (Budapest) 26 Ágúst: Tyrkland (Istanbul) 9 September: Italía (Monza) 16 September: Belgía (Spa) 30 September: Kína (Shanghai) 7 Október: Japan (Fuji) 21 Október: Brasilía (Interlagos) Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Landslagið í Formúlu 1 verður nokkuð breytt á næsta keppnistímabili eftir að ljóst varð að ekki verður keppt í San Marino og þá hefur Evrópukappaksturinn verið strikaður út af sakramentinu. Á móti kemur að staðfest hefur verið að keppni á Spa brautinni í Belgíu verður endurvakin eftir eins árs hlé, þar sem endurbætur voru gerðar á gömlu brautinni. Það er því ljóst að aðeins ein keppni fer fram í Þýskalandi á næsta keppnistímabili og munu mótshaldarar á Hockenheim og Nurnburgring keppast um að fá að halda það mót. Keppni á næsta tímabili hefst í Ástralíu þann 18. mars og lýkur í Brasilíu þann 21. október. Ítalski kappaksturinn mun fara fram á Monza brautinni og áfram verður keppt í Indianapolis í Bandaríkunum þrátt fyrir erfitt samstarf undanfarin tvö ár. Japanskappaksturinn mun færast frá Suzuka til Fuji. Mótalistinn í Formúlu 1 árið 2007: 18 Mars: Ástralía (Melbourne) 8 Apríl: Malasía (Sepang) 15 Apríl: Bahrain (Manama) 13 Maí: Spánn (Barcelona) 27 Maí: Mónakó (Monte Carlo) 10 Júní: Kanada (Montreal) 17 Júní: Bandaríkin (Indianapolis) 1 Júlí: Frakkland (Magny-Cours) 8 Júlí: Bretland (Silverstone) 22 Júlí: Þýskaland (óráðið) 5 Ágúst: Ungverjaland (Budapest) 26 Ágúst: Tyrkland (Istanbul) 9 September: Italía (Monza) 16 September: Belgía (Spa) 30 September: Kína (Shanghai) 7 Október: Japan (Fuji) 21 Október: Brasilía (Interlagos)
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira