Alonso ætlar að auka forskot sitt 21. ágúst 2006 16:32 Fernando Alonso er nokkuð öruggur með sig þessa dagana NordicPhotos/GettyImages Heimsmeistarinn Fernando Alonso segist bjartsýnn á að geta aukið forskot sitt í keppni ökuþóra til heimsmeistara um næstu helgi þegar Tyrklandskappaksturinn fer fram. Alonso er telur möguleika Renault góða þar í landi og segir liðið komið á beinu brautina á ný eftir lægð í keppninni í Þýskalandi um daginn. "Það var nokkur pressa á okkur eftir keppnina í Þýskalandi, en í Ungverjalandi sýndum við að R26 vélin er sannarlega líkleg til afreka. Keppnin í Tyrklandi er ný áskorun, en ég er nokkuð viss um að við munum gera gott mót þar, því brautin í Tyrklandi hentar okkur vel. Michelin mun skaffa okkur góð dekk og því er ekkert annað fyrir okkur en að standa okkur vel. Ég er sem stendur í stöðunni sem allir hinir ökumennirnir vilja vera í - ég er í efsta sæti í stigakeppninni og keppnunum fækkar óðum," sagði Alonso. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistarinn Fernando Alonso segist bjartsýnn á að geta aukið forskot sitt í keppni ökuþóra til heimsmeistara um næstu helgi þegar Tyrklandskappaksturinn fer fram. Alonso er telur möguleika Renault góða þar í landi og segir liðið komið á beinu brautina á ný eftir lægð í keppninni í Þýskalandi um daginn. "Það var nokkur pressa á okkur eftir keppnina í Þýskalandi, en í Ungverjalandi sýndum við að R26 vélin er sannarlega líkleg til afreka. Keppnin í Tyrklandi er ný áskorun, en ég er nokkuð viss um að við munum gera gott mót þar, því brautin í Tyrklandi hentar okkur vel. Michelin mun skaffa okkur góð dekk og því er ekkert annað fyrir okkur en að standa okkur vel. Ég er sem stendur í stöðunni sem allir hinir ökumennirnir vilja vera í - ég er í efsta sæti í stigakeppninni og keppnunum fækkar óðum," sagði Alonso.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira