Räikkönen á ráspól 29. júlí 2006 20:52 Finnski ökuþórinn Kimi Räikkönen hjá McLaren vann í dag ráspól í tímatökum Formúlu 1 kappakstursins sem fram fer í Hockenheim í Þýskalandi. Þetta er fyrsti ráspóllinn hans á tímabilinu en hann varð aðeins 2 hundraðshlutum úr sekúndu á undan heimamanninum Michael Schumacher á Ferrari. Helsti keppinautur hans um titilinn, Spánverjinn Fernando Alonso á Renault sem hefur heimsmeistaratitil að verja varð aðeins sjöundi í dag c.a. hálfri sekúndu á eftir Räikkönen. Räikkönen fór hringinn á einni mínútu og 14,07 sekúndum en Brasilíumaðurinn Felipe Massa á Ferrari varð þriðji. Stöðva þurfti fyrstu lotu tímatökunnar í dag þegar Scott Speed á Toro Rosso keyrði á vegg og brak úr bílnum hans dreifðist yfir brautina. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Finnski ökuþórinn Kimi Räikkönen hjá McLaren vann í dag ráspól í tímatökum Formúlu 1 kappakstursins sem fram fer í Hockenheim í Þýskalandi. Þetta er fyrsti ráspóllinn hans á tímabilinu en hann varð aðeins 2 hundraðshlutum úr sekúndu á undan heimamanninum Michael Schumacher á Ferrari. Helsti keppinautur hans um titilinn, Spánverjinn Fernando Alonso á Renault sem hefur heimsmeistaratitil að verja varð aðeins sjöundi í dag c.a. hálfri sekúndu á eftir Räikkönen. Räikkönen fór hringinn á einni mínútu og 14,07 sekúndum en Brasilíumaðurinn Felipe Massa á Ferrari varð þriðji. Stöðva þurfti fyrstu lotu tímatökunnar í dag þegar Scott Speed á Toro Rosso keyrði á vegg og brak úr bílnum hans dreifðist yfir brautina.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira