Bættur hagur hjá HP 17. maí 2006 13:12 Merki HP við höfuðstöðvar fyrirtækisins í Palo Alto í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Mynd/AFP Tekjur bandaríska tölvuframleiðandans Hewlett-Packard (HP) námu 1,46 milljörðum Bandaríkjadala á fyrsta fjórðungi ársins en það er 51 prósenta aukning á milli ára. Tekjurnar námu 51 senti á hlut, sem er umfram væntingar fjármálasérfræðinga en þeir reiknuðu með tekjuaukningu upp á 49 sent á hlut. Helstu ástæður aukningarinnar er m.a. aukin sala á HP fartölvum á heimsvísu og hagræðing í rekstri en fyrirtækið hefur sagt upp 8.100 manns frá því stjórn fyrirtækisins greindi frá því í fyrra að ætlunin væri að segja upp 14.500 manns í heildina. Að sögn sérfræðinga hjá markaðsrannsóknarfyrirtækinu Gartner jókst tölvusala um 14,9 prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins, en það er 1,1 prósentustiga aukning frá sama tíma í fyrra. Tölvusala hjá samkeppnisaðilanum Dell dróst hins hins saman um 0,4 prósentustig á sama tímabili og nam 16,5 prósentum á fyrsta fjórðungi ársins. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Nálgast samkomulag um TikTok Viðskipti erlent Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Tekjur bandaríska tölvuframleiðandans Hewlett-Packard (HP) námu 1,46 milljörðum Bandaríkjadala á fyrsta fjórðungi ársins en það er 51 prósenta aukning á milli ára. Tekjurnar námu 51 senti á hlut, sem er umfram væntingar fjármálasérfræðinga en þeir reiknuðu með tekjuaukningu upp á 49 sent á hlut. Helstu ástæður aukningarinnar er m.a. aukin sala á HP fartölvum á heimsvísu og hagræðing í rekstri en fyrirtækið hefur sagt upp 8.100 manns frá því stjórn fyrirtækisins greindi frá því í fyrra að ætlunin væri að segja upp 14.500 manns í heildina. Að sögn sérfræðinga hjá markaðsrannsóknarfyrirtækinu Gartner jókst tölvusala um 14,9 prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins, en það er 1,1 prósentustiga aukning frá sama tíma í fyrra. Tölvusala hjá samkeppnisaðilanum Dell dróst hins hins saman um 0,4 prósentustig á sama tímabili og nam 16,5 prósentum á fyrsta fjórðungi ársins.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Nálgast samkomulag um TikTok Viðskipti erlent Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira