Olíuverð nálgast sögulegu hámarki 11. apríl 2006 09:50 Mynd/AFP Verð á hráolíu nálgaðist sögulegt hámark í dag í kjölfar aukinnar spennu á milli Bandaríkjanna og Írans. Verð á Brent Norðursjávarolíu fór í 69,06 dollara á tunnu í kauphöll Lundúna í Bretlandi en verð á hráolíu fór í 69,11 dollara á tunnu á mörkuðum í New York í Bandaríkjunum. Að sögn breska ríkisútvarpsins, BBC, vara sérfræðingar við því að verðið geti hækkað enn frekar í kjölfar aukinnar spennu á milli landanna. Óttast er að Bandaríkjamenn ætli að ráðast inn í Íran til að koma í veg fyrir að þeir komi sér upp kjarnorkuvopnum. Íranar hafa ætíð neitað því að kjarnorkurannsóknir þeirra stuðli að framleiðslu kjarnorkuvopna og segja takmarkið raforkuframleiðslu. Þá hafa Bandaríkjamenn sömuleiðir neitað að þeir ætli sér að ráðast inn í landið. Verð á hráolíutunnu fór hæst í 70,85 dollara þegar fellibylurinn Katrín reið yfir suðurströnd Bandaríkjanna í ágúst á síðasta ári. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Seðlabankinn breytir greiðslubyrðarhlutfallinu Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Verð á hráolíu nálgaðist sögulegt hámark í dag í kjölfar aukinnar spennu á milli Bandaríkjanna og Írans. Verð á Brent Norðursjávarolíu fór í 69,06 dollara á tunnu í kauphöll Lundúna í Bretlandi en verð á hráolíu fór í 69,11 dollara á tunnu á mörkuðum í New York í Bandaríkjunum. Að sögn breska ríkisútvarpsins, BBC, vara sérfræðingar við því að verðið geti hækkað enn frekar í kjölfar aukinnar spennu á milli landanna. Óttast er að Bandaríkjamenn ætli að ráðast inn í Íran til að koma í veg fyrir að þeir komi sér upp kjarnorkuvopnum. Íranar hafa ætíð neitað því að kjarnorkurannsóknir þeirra stuðli að framleiðslu kjarnorkuvopna og segja takmarkið raforkuframleiðslu. Þá hafa Bandaríkjamenn sömuleiðir neitað að þeir ætli sér að ráðast inn í landið. Verð á hráolíutunnu fór hæst í 70,85 dollara þegar fellibylurinn Katrín reið yfir suðurströnd Bandaríkjanna í ágúst á síðasta ári.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Seðlabankinn breytir greiðslubyrðarhlutfallinu Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira