Topshop missir tískudrottningu 18. október 2006 06:30 Nýr hönnuður hjá topshop Ýjað hefur verið að því að samningur Kate Moss við Topshop hafi orðið til þess að yfirframkvæmdastjóri fyrirtækisins sagði upp. Hér er Kate Moss ásamt unnusta sínum Doherty á Glastonbury-tónlistarhátíðinni í Bretlandi í fyrra. MYND/Getty Jane Sheperdson, yfirframkvæmdastjóri tískuvörukeðjunnar Topshop, sagði upp störfum fyrr í þessum mánuði. Ýjað hefur verið að því að ástæðan fyrir uppsögninni sé óánægja hennar með samning Topshop við ofurfyrirsætuna Kate Moss. Hún vísar þessu hins vegar á bug og segir hafa verið tímabært að hugsa sér til hreyfings. Sheperdson er sögð heilinn á bak við vinsældir Topshop síðastliðin ár og hefur gjarnan verið kölluð mikilvægasta konan í breskum tískuheimi. Hún hóf störf hjá Topshop fyrir 18 árum en tók við stöðu yfirframkvæmdastjóra árið 1998. Topshop-keðjan heyrir undir Arcadia Group, sem er í eigu breska auðkýfingsins Philips Green en hann átti hugmyndina að því að ganga til samninga við Moss. Hlutverk hennar verður að hanna nýja fata- og fylgihlutalínu fyrir tískuvörukeðjuna. Kate Moss tapaði stórum samningum við nokkur tískufyrirtæki fyrir ári eftir að breska blaðið Daily Mirror birti myndir af henni neyta kókaíns í hljóðveri í Lundúnum í Bretlandi á meðan unnusti hennar, ólátabelgurinn Pete Doherty, var við upptökur. Í kjölfarið fór hún í afeitrun til Bandaríkjanna og hefur orðstír hennar vaxið aftur jafnt og þétt. Viðskipti Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Jane Sheperdson, yfirframkvæmdastjóri tískuvörukeðjunnar Topshop, sagði upp störfum fyrr í þessum mánuði. Ýjað hefur verið að því að ástæðan fyrir uppsögninni sé óánægja hennar með samning Topshop við ofurfyrirsætuna Kate Moss. Hún vísar þessu hins vegar á bug og segir hafa verið tímabært að hugsa sér til hreyfings. Sheperdson er sögð heilinn á bak við vinsældir Topshop síðastliðin ár og hefur gjarnan verið kölluð mikilvægasta konan í breskum tískuheimi. Hún hóf störf hjá Topshop fyrir 18 árum en tók við stöðu yfirframkvæmdastjóra árið 1998. Topshop-keðjan heyrir undir Arcadia Group, sem er í eigu breska auðkýfingsins Philips Green en hann átti hugmyndina að því að ganga til samninga við Moss. Hlutverk hennar verður að hanna nýja fata- og fylgihlutalínu fyrir tískuvörukeðjuna. Kate Moss tapaði stórum samningum við nokkur tískufyrirtæki fyrir ári eftir að breska blaðið Daily Mirror birti myndir af henni neyta kókaíns í hljóðveri í Lundúnum í Bretlandi á meðan unnusti hennar, ólátabelgurinn Pete Doherty, var við upptökur. Í kjölfarið fór hún í afeitrun til Bandaríkjanna og hefur orðstír hennar vaxið aftur jafnt og þétt.
Viðskipti Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira