Bresk netveðmál bönnuð vestanhafs 18. október 2006 07:00 við tölvuna Breski veðbankinn Sportingbet hefur selt starfsemi sína í Bandaríkjunum fyrir jafnvirði 68 króna. MYND/AP Breska veðbankafyrirtækið Sportingbet, sem gerir netverjum kleift að leggja peninga undir ýmiss konar leiki, seldi um helgina starfsemi sína í Bandaríkjunum fyrir einn dal, jafnvirði rétt rúmra 68 íslenskra króna. Nokkrum klukkustundum eftir að salan gekk í gegn undirritaði George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, lög sem hamla því að Bandaríkjamenn geti lagt peninga undir hjá veðbankafyrirtækjum á netinu sem hafa starfsemi utan Bandaríkjanna. Sportingbet er skráð í kauphöll Lundúna í Bretlandi en er til húsa á Gíbraltar, sem lýtur breskum yfirráðum. Kauphöllin segir maðk vera í mysunni og ætlar að láta kanna hvort sala Sportingbet samræmist fyrirtækjalögum. Gengi bréfa í breskum veðbönkum hefur hrunið síðan í september en þá hófu bandarísk stjórnvöld aðför gegn erlendum fyrirtækjum sem þessu í Bandaríkjunum. Meðal annars var fyrrverandi stjórnarformaður Sportingbet handtekinn þegar hann var á ferð í Lousianaríki í Bandaríkjunum í síðasta á mánuði. Andrew McIver, forstjóri Sportingbet, segir leiðinlegt að bandaríska þingið hafi þvingað fyrirtækið til að loka starfsemi sinni. Sala á Bandaríkjaarminum hafi hins vegar komið í veg fyrir þau óþægindi sem lokun á starfseminni hefði haft í för með sér. Viðskipti Mest lesið Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Versta kartöfluuppskeran í áratugi Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Breska veðbankafyrirtækið Sportingbet, sem gerir netverjum kleift að leggja peninga undir ýmiss konar leiki, seldi um helgina starfsemi sína í Bandaríkjunum fyrir einn dal, jafnvirði rétt rúmra 68 íslenskra króna. Nokkrum klukkustundum eftir að salan gekk í gegn undirritaði George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, lög sem hamla því að Bandaríkjamenn geti lagt peninga undir hjá veðbankafyrirtækjum á netinu sem hafa starfsemi utan Bandaríkjanna. Sportingbet er skráð í kauphöll Lundúna í Bretlandi en er til húsa á Gíbraltar, sem lýtur breskum yfirráðum. Kauphöllin segir maðk vera í mysunni og ætlar að láta kanna hvort sala Sportingbet samræmist fyrirtækjalögum. Gengi bréfa í breskum veðbönkum hefur hrunið síðan í september en þá hófu bandarísk stjórnvöld aðför gegn erlendum fyrirtækjum sem þessu í Bandaríkjunum. Meðal annars var fyrrverandi stjórnarformaður Sportingbet handtekinn þegar hann var á ferð í Lousianaríki í Bandaríkjunum í síðasta á mánuði. Andrew McIver, forstjóri Sportingbet, segir leiðinlegt að bandaríska þingið hafi þvingað fyrirtækið til að loka starfsemi sinni. Sala á Bandaríkjaarminum hafi hins vegar komið í veg fyrir þau óþægindi sem lokun á starfseminni hefði haft í för með sér.
Viðskipti Mest lesið Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Versta kartöfluuppskeran í áratugi Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira