Fjárfestar erlendis eiga helming íslenskra ríkisskuldabréfa 4. október 2006 06:00 Fjárfestar sem búsettir eru erlendis áttu íslensk ríkisskuldabréf fyrir 51 milljarð íslenskra króna að markaðsvirði í lok júlí. Þetta nemur helmingi íslenskra ríkisskuldabréfa á móti eign innlendra aðila. Þetta er talsverð aukning á milli ára en á svipuðum tíma í fyrra áttu fjárfestar með búsetu erlendis 27 prósent ríkisskuldabréfa að verðmæti 24 milljarða íslenskra króna. Lánasýsla ríkisins og samstarfsaðilar hennar hófu kynningarátak íslenskra ríkisskuldabréfa árið 2001 með vefsíðu með það fyrir augum að kynna ríkisskuldabréfin á erlendum vettvangi. Eign erlendra fjárfesta þá nam innan við 5 prósentum og þykir ljóst að aukningin á þessu fimm ára tímabili er geysimikil. Þórður Geir Jónasson, forstjóri Lánasýslu ríkisins, segir aukna eign fjárfesta með búsetu erlendis á íslenskum ríkisskuldabréfum hluta af alþjóðavæðingu íslenska fjármálamarkaðarins. Þá hafi bankar og fjármálastofnanir lagt sitt á vogarskálarnar með því að að birta greiningarefni á ensku um svipað leyti. Vefsíða Lánasýslunnar gerði alla þessa góðu vinnu sýnilegri með því að safna öllu efninu saman á einn stað, segir Þórður og bendir á að fyrir árið 2001 hafi erlendir fjárfestar þekkt lítið til markaðarins hér á landi og hvorki þekkt vefsíður Seðlabankans né Hagstofunnar, svo fátt eitt sé nefnt. Ekki liggur fyrir í hvaða löndum fjárfestarnir eru. Lánasýslan vinnur nú að því að greina það og er búist við að hægt verði að flokka fjárfesta eftir búsetu um næstu áramót. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Viðskipti innlent Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Viðskipti innlent Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Sjá meira
Fjárfestar sem búsettir eru erlendis áttu íslensk ríkisskuldabréf fyrir 51 milljarð íslenskra króna að markaðsvirði í lok júlí. Þetta nemur helmingi íslenskra ríkisskuldabréfa á móti eign innlendra aðila. Þetta er talsverð aukning á milli ára en á svipuðum tíma í fyrra áttu fjárfestar með búsetu erlendis 27 prósent ríkisskuldabréfa að verðmæti 24 milljarða íslenskra króna. Lánasýsla ríkisins og samstarfsaðilar hennar hófu kynningarátak íslenskra ríkisskuldabréfa árið 2001 með vefsíðu með það fyrir augum að kynna ríkisskuldabréfin á erlendum vettvangi. Eign erlendra fjárfesta þá nam innan við 5 prósentum og þykir ljóst að aukningin á þessu fimm ára tímabili er geysimikil. Þórður Geir Jónasson, forstjóri Lánasýslu ríkisins, segir aukna eign fjárfesta með búsetu erlendis á íslenskum ríkisskuldabréfum hluta af alþjóðavæðingu íslenska fjármálamarkaðarins. Þá hafi bankar og fjármálastofnanir lagt sitt á vogarskálarnar með því að að birta greiningarefni á ensku um svipað leyti. Vefsíða Lánasýslunnar gerði alla þessa góðu vinnu sýnilegri með því að safna öllu efninu saman á einn stað, segir Þórður og bendir á að fyrir árið 2001 hafi erlendir fjárfestar þekkt lítið til markaðarins hér á landi og hvorki þekkt vefsíður Seðlabankans né Hagstofunnar, svo fátt eitt sé nefnt. Ekki liggur fyrir í hvaða löndum fjárfestarnir eru. Lánasýslan vinnur nú að því að greina það og er búist við að hægt verði að flokka fjárfesta eftir búsetu um næstu áramót.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Viðskipti innlent Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Viðskipti innlent Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Sjá meira