Poppstjarna fer ekki út í geim 20. september 2006 00:01 Madonna Poppdrottningin Madonna hefur óskað eftir því að fara til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar eftir tvö ár. MYND/AP Rússneska þingið neitaði í síðustu viku að verða við bón bandarísku poppdrottningarinnar Madonnu um að fá að kaupa far með rússneska Soyuz-geimfarinu til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar árið 2008. Hefði þingið orðið við bón Madonnu hefði hún orðið önnur konan til að kaupa sér farmiða út í geim. Einn þingmaður studdi Madonnu. Sagðist hann búast við mikilli fjölmiðlaumfjöllun vegna málsins og gæti hún tryggt framtíðarhorfur rússnesku geimvísindastofnunarinnar, sem meðal annars sérhæfir sig í því að bjóða auðkýfingum út í geim fyrir væna fúlgu. Igor Panarín, talsmaður geimvísindastofnunarinnar, sagði að geimævintýri Madonnu þyrfti ekki að vera lokið. Hún væri vel á sig komin og stórefnuð í þokkabót. Gæti hún sótt um laust sæti til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar eftir þrjú ár. Fyrsta konan sem fer út í geim sem ferðalangur fór í loftið aðfaranótt mánudags en þrír aðrir auðkýfingar hafa á síðastliðnum fimm árum farið með rússneska geimfarinu Soyuz til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar og dvalið þar í tíu daga. Þá er búið að tryggja för þess fimmta í mars á næsta ári. Ferðir sem þessar eru hins vegar ekki fyrir hvern sem er því miðinn kostar um 20 milljónir dala eða rétt rúma 1,4 milljarða íslenskra króna. Viðskipti Mest lesið Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Viðskipti innlent Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Nálgast samkomulag um TikTok Viðskipti erlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Rússneska þingið neitaði í síðustu viku að verða við bón bandarísku poppdrottningarinnar Madonnu um að fá að kaupa far með rússneska Soyuz-geimfarinu til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar árið 2008. Hefði þingið orðið við bón Madonnu hefði hún orðið önnur konan til að kaupa sér farmiða út í geim. Einn þingmaður studdi Madonnu. Sagðist hann búast við mikilli fjölmiðlaumfjöllun vegna málsins og gæti hún tryggt framtíðarhorfur rússnesku geimvísindastofnunarinnar, sem meðal annars sérhæfir sig í því að bjóða auðkýfingum út í geim fyrir væna fúlgu. Igor Panarín, talsmaður geimvísindastofnunarinnar, sagði að geimævintýri Madonnu þyrfti ekki að vera lokið. Hún væri vel á sig komin og stórefnuð í þokkabót. Gæti hún sótt um laust sæti til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar eftir þrjú ár. Fyrsta konan sem fer út í geim sem ferðalangur fór í loftið aðfaranótt mánudags en þrír aðrir auðkýfingar hafa á síðastliðnum fimm árum farið með rússneska geimfarinu Soyuz til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar og dvalið þar í tíu daga. Þá er búið að tryggja för þess fimmta í mars á næsta ári. Ferðir sem þessar eru hins vegar ekki fyrir hvern sem er því miðinn kostar um 20 milljónir dala eða rétt rúma 1,4 milljarða íslenskra króna.
Viðskipti Mest lesið Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Viðskipti innlent Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Nálgast samkomulag um TikTok Viðskipti erlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira