Jyske Bank fer milliveginn 24. mars 2006 00:01 Jyske Bank er með starfsemi víða í Evrópu. Hér getur að líta starfsstöðina við Vesterbrogade í Kaupmannahöfn. Jyske Bank mælir ekki með kaupum í krónubréfum miðað við núverandi vaxtamun og gengi krónunnar. Bankinn fjallar nokkuð ítarlega um Ísland í gær í riti sínu Emerging Markets Daily. Í ritinu er haft orð á áhrifum undanfarinnar umfjöllunar um íslenska hagkerfið og bankana og hvatt til þess að einblína ekki um of á slík sjálfbær neikvæð skrif. Landið getur rétt við skekkjur í hagkerfinu með styrkari hagstjórn, sem aftur myndi hjálpa krónunni. Jyske Bank notar sem dæmi svarta skýrslu Danske Bank og rekur rangfærslur í henni sem Ásgeir Jónsson, aðalhagfræðingur Kaupþings banka, hafi hrakið. Með þessu sýnum við að stórkostlegur munur er á því hvernig erlendir og íslenskir bankar meta stöðuna. Er sannleikann að finna þar á milli? spyr Jyske Bank í riti sínu. Erlent Viðskipti Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Nálgast samkomulag um TikTok Viðskipti erlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Jyske Bank mælir ekki með kaupum í krónubréfum miðað við núverandi vaxtamun og gengi krónunnar. Bankinn fjallar nokkuð ítarlega um Ísland í gær í riti sínu Emerging Markets Daily. Í ritinu er haft orð á áhrifum undanfarinnar umfjöllunar um íslenska hagkerfið og bankana og hvatt til þess að einblína ekki um of á slík sjálfbær neikvæð skrif. Landið getur rétt við skekkjur í hagkerfinu með styrkari hagstjórn, sem aftur myndi hjálpa krónunni. Jyske Bank notar sem dæmi svarta skýrslu Danske Bank og rekur rangfærslur í henni sem Ásgeir Jónsson, aðalhagfræðingur Kaupþings banka, hafi hrakið. Með þessu sýnum við að stórkostlegur munur er á því hvernig erlendir og íslenskir bankar meta stöðuna. Er sannleikann að finna þar á milli? spyr Jyske Bank í riti sínu.
Erlent Viðskipti Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Nálgast samkomulag um TikTok Viðskipti erlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira