Árangurstengd laun 3. nóvember 2005 12:04 Sæll Egill. Ég er grunnskólakennari og er mjög hugsi þessa dagana. Þegar við kennarar vorum í erfiðri kjarabaráttu fyrir ári síðan þá voru menn eins og Einar Oddur og Gunnar Birgisson með dómsdagsspár um það að ef kennarar fengju kjarabætur umfram ASÍ þá færi þjóðfélagið beint á hausinn. Á okkur voru sett lög og fengum við sömu kjarabætur og ASÍ nema hvað að það eru engin rauð strik í okkar samningum. Nú stefnir allt í það að ASÍ segi upp sínum samningum en við kennarar erum bundnir á klafann fram til ársins 2008. Ég verð búinn að vinna upp verkfallið í maí 2006 og eftir þann tíma get ég litið á kauphækkun mína sem kjarabót. Þú skrifar um árangurstengd laun bankaforstjóra á heimasíðu þinni. Ég spyr: Af hverju eru sum störf í þessu þjóðfélagi árangurstengd en önnur ekki? Af hverju eru þessir menn í þessari aðstöðu nú? Er það vegna menntunar sinnar? Væri ekki nær að árangurstengja laun okkur kennara? Ég myndi sætta mig við léleg grunnlaun ef ég fengi t.d. 0,1 % af árslaunum hvers nemanda sem ég kenndi þegar hann væri kominn út á vinnumarkaðinn, segjum t.d. millifertugs og sextugs. Með þessu fyrirkomulagi myndum við hækka laun kennara verulega án þess að þjóðfélagið færi á hausinn, Einari og Gunnari til mikillar ánægju. Kveðja, Sigurður Haukur Gíslason Grunnskólakennari í bæ Gunnars I. Birgissonar Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Silfur Egils Silfur-Bréf Skoðanir Mest lesið Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson Skoðun Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen Skoðun Skoðun Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason skrifar Skoðun Betri kvikmyndaskóli Þór Pálsson skrifar Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson skrifar Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson skrifar Skoðun Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Veðmál í fótbolta – aðgerðir áður en skaðinn verður Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Símafrí á skólatíma Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ömurlegur fyrri hálfleikur – en er enn von? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli Nína Eck skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson skrifar Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir skrifar Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson skrifar Skoðun Eplin í andlitshæð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Bataskólinn – fyrir þig? Guðný Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar Skoðun Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson skrifar Skoðun Samstarf um loftslagsmál og grænar lausnir Sigurður Hannesson,Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ástin er falleg Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Grunnstoðir sveitarfélagsins efldar til muna Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Laugarnestangi - til allrar framtíðar Líf Magneudóttir skrifar Sjá meira
Sæll Egill. Ég er grunnskólakennari og er mjög hugsi þessa dagana. Þegar við kennarar vorum í erfiðri kjarabaráttu fyrir ári síðan þá voru menn eins og Einar Oddur og Gunnar Birgisson með dómsdagsspár um það að ef kennarar fengju kjarabætur umfram ASÍ þá færi þjóðfélagið beint á hausinn. Á okkur voru sett lög og fengum við sömu kjarabætur og ASÍ nema hvað að það eru engin rauð strik í okkar samningum. Nú stefnir allt í það að ASÍ segi upp sínum samningum en við kennarar erum bundnir á klafann fram til ársins 2008. Ég verð búinn að vinna upp verkfallið í maí 2006 og eftir þann tíma get ég litið á kauphækkun mína sem kjarabót. Þú skrifar um árangurstengd laun bankaforstjóra á heimasíðu þinni. Ég spyr: Af hverju eru sum störf í þessu þjóðfélagi árangurstengd en önnur ekki? Af hverju eru þessir menn í þessari aðstöðu nú? Er það vegna menntunar sinnar? Væri ekki nær að árangurstengja laun okkur kennara? Ég myndi sætta mig við léleg grunnlaun ef ég fengi t.d. 0,1 % af árslaunum hvers nemanda sem ég kenndi þegar hann væri kominn út á vinnumarkaðinn, segjum t.d. millifertugs og sextugs. Með þessu fyrirkomulagi myndum við hækka laun kennara verulega án þess að þjóðfélagið færi á hausinn, Einari og Gunnari til mikillar ánægju. Kveðja, Sigurður Haukur Gíslason Grunnskólakennari í bæ Gunnars I. Birgissonar
Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar
Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar
Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman skrifar