Chelsea valtaði yfir Liverpool 2. október 2005 00:01 Chelsea heldur áfram óstöðvandi sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 4-1 sigri á Liverpool á Anfield í dag. Frank Lampard, Damien Duff, Joe Cole og Geremi skoruðu mörk Chelsea en Steven Gerrard mark Liverpool þegar hann jafnaði metin í 1-1. Eiður Smári Guðjohnsen var ekki í leikmannahói Chelsea í dag þar sem hann er að jafna sig eftir handarbrot sem hann varð fyrir á æfingu með Chelsea nýlega. Frank Lampard kom Chelsea 1-0 yfir á 27. mínútu með marki úr vítaspyrnu sem dæmd var á Djimi Traore en hann braut á Didier Drogba í vítateignum. Lampard fékk svo gult spjald fyrir fagnaðarlæti sín. Steven Gerrard jafnað metin fyrir Liverpool, 1-1, eftir hornspyrnu John Arne Riise á 36. mínútu og náði Jamie Carragher að skalla boltann út í teiginn þar sem fyrirliðinn Gerrard hamraði boltann í hornið fjær úr mjög þröngu færi. Damien Duff kom Chelsea aftur yfir í 1-2 á 42. mínútu og þannig var staðan í hálfleik. Duff skoraði eftir frábæran undirbúning Didier Drogba sem losaði sig skemmtilega við Sami Hyypia og kom boltanum á Duff. Joe Cole kom Chelsea í 3-1 og enn á ný var það Didier Drogba sem skapaði mark fyrir gestina og lagði upp fyrir Cole á 63. mínútu. Njitap Geremi gulltryggði Chelsea sigurinn á 82. mínútu eftir að Arjen Robben hafði kiksað og boltinn barst á fjærstöng þar sem enginn varnarmaður Liverpool var fyrir Geremi. Chelsea er enn með fullt hús stiga á toppi deildarinnar eftir 8 leiki, er með 24 stig á meðan Charlton er með 15 stig í öðru sæti, eins og Tottenham. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar tilkynnir EM-hópinn Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Ellefu Íslandsmet og ekki svona margir á HM síðan 2016 Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ McIlroy skaut niður dróna Sjá meira
Chelsea heldur áfram óstöðvandi sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 4-1 sigri á Liverpool á Anfield í dag. Frank Lampard, Damien Duff, Joe Cole og Geremi skoruðu mörk Chelsea en Steven Gerrard mark Liverpool þegar hann jafnaði metin í 1-1. Eiður Smári Guðjohnsen var ekki í leikmannahói Chelsea í dag þar sem hann er að jafna sig eftir handarbrot sem hann varð fyrir á æfingu með Chelsea nýlega. Frank Lampard kom Chelsea 1-0 yfir á 27. mínútu með marki úr vítaspyrnu sem dæmd var á Djimi Traore en hann braut á Didier Drogba í vítateignum. Lampard fékk svo gult spjald fyrir fagnaðarlæti sín. Steven Gerrard jafnað metin fyrir Liverpool, 1-1, eftir hornspyrnu John Arne Riise á 36. mínútu og náði Jamie Carragher að skalla boltann út í teiginn þar sem fyrirliðinn Gerrard hamraði boltann í hornið fjær úr mjög þröngu færi. Damien Duff kom Chelsea aftur yfir í 1-2 á 42. mínútu og þannig var staðan í hálfleik. Duff skoraði eftir frábæran undirbúning Didier Drogba sem losaði sig skemmtilega við Sami Hyypia og kom boltanum á Duff. Joe Cole kom Chelsea í 3-1 og enn á ný var það Didier Drogba sem skapaði mark fyrir gestina og lagði upp fyrir Cole á 63. mínútu. Njitap Geremi gulltryggði Chelsea sigurinn á 82. mínútu eftir að Arjen Robben hafði kiksað og boltinn barst á fjærstöng þar sem enginn varnarmaður Liverpool var fyrir Geremi. Chelsea er enn með fullt hús stiga á toppi deildarinnar eftir 8 leiki, er með 24 stig á meðan Charlton er með 15 stig í öðru sæti, eins og Tottenham.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar tilkynnir EM-hópinn Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Ellefu Íslandsmet og ekki svona margir á HM síðan 2016 Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ McIlroy skaut niður dróna Sjá meira