Haukum spáð tvöföldum meisturum 15. september 2005 00:01 Haukum er enn eitt árið spáð mikilli velgengni á Íslandsmótinu í handknattleik en spá forráðamanna félaganna í kvenna- og karlaflokki var birt í gær og eru Haukar í efsta sæti á báðum vígstöðum. Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður íslenska landsliðsins og Hauka, segir spána hafa komið nokkuð á óvart. "Þessi niðurstaða kom mér töluvert á óvart því við höfum misst sterka leikmenn en að vísu fengið góða menn í staðinn. En það er erfitt að fylla í skörð eftir leikmenn sem hafa verið lykilmenn í okkar liði í langan tíma. Við höfum æft vel að undanförnu og ætlum okkur auðvitað að vera í toppbaráttunni." Liði Þórs er spáð í 12. sæti í deildinni en Árni Þór Sigtryggsson, sem verið hefur einn besti leikmaður liðsins undanfarin ár, gekk í raðir Hauka í sumar, en eldri bróðir hans Rúnar Sigtryggsson er kominn aftur á heimaslóðir og vetur leggst vel í hann. "Ég er ánægður með að vera kominn aftur heim í Þór. Það er það sem ég ætlaði mér alltaf að gera. Það er mikill metnaður hjá liðinu og ég er viss um að við getum staðið okkur betur en spáin gefur til kynna, þó hún hafi ekkert komið mér á óvart. En við ætlum okkur auðvitað að reyna að vera í efri hluta deildarinnar." Guðmundur Karlsson, þjálfari kvennaliðs Hauka, reiknar með jafnri keppni í vetur. "Ég á von á því að keppnin verði hörð í vetur og vonandi tekst okkur að spila af fullum styrk. Við komum ágætlega undirbúin til leiks eftir að hafa keppt Evrópuleiki og æft vel að undanförnu. Það má líka búast við því að umgjörðin í kringum handboltann verði góð og keppnin á örugglega eftir að verða jafnari en margir búast við. Ég hlakka því til vetrarins." Íslenski handboltinn Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði Handbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn Enski boltinn „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Í beinni: Fram - Þór/KA | Framarar geta unnið þriðja leikinn í röð Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Sjá meira
Haukum er enn eitt árið spáð mikilli velgengni á Íslandsmótinu í handknattleik en spá forráðamanna félaganna í kvenna- og karlaflokki var birt í gær og eru Haukar í efsta sæti á báðum vígstöðum. Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður íslenska landsliðsins og Hauka, segir spána hafa komið nokkuð á óvart. "Þessi niðurstaða kom mér töluvert á óvart því við höfum misst sterka leikmenn en að vísu fengið góða menn í staðinn. En það er erfitt að fylla í skörð eftir leikmenn sem hafa verið lykilmenn í okkar liði í langan tíma. Við höfum æft vel að undanförnu og ætlum okkur auðvitað að vera í toppbaráttunni." Liði Þórs er spáð í 12. sæti í deildinni en Árni Þór Sigtryggsson, sem verið hefur einn besti leikmaður liðsins undanfarin ár, gekk í raðir Hauka í sumar, en eldri bróðir hans Rúnar Sigtryggsson er kominn aftur á heimaslóðir og vetur leggst vel í hann. "Ég er ánægður með að vera kominn aftur heim í Þór. Það er það sem ég ætlaði mér alltaf að gera. Það er mikill metnaður hjá liðinu og ég er viss um að við getum staðið okkur betur en spáin gefur til kynna, þó hún hafi ekkert komið mér á óvart. En við ætlum okkur auðvitað að reyna að vera í efri hluta deildarinnar." Guðmundur Karlsson, þjálfari kvennaliðs Hauka, reiknar með jafnri keppni í vetur. "Ég á von á því að keppnin verði hörð í vetur og vonandi tekst okkur að spila af fullum styrk. Við komum ágætlega undirbúin til leiks eftir að hafa keppt Evrópuleiki og æft vel að undanförnu. Það má líka búast við því að umgjörðin í kringum handboltann verði góð og keppnin á örugglega eftir að verða jafnari en margir búast við. Ég hlakka því til vetrarins."
Íslenski handboltinn Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði Handbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn Enski boltinn „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Í beinni: Fram - Þór/KA | Framarar geta unnið þriðja leikinn í röð Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Sjá meira