Lukkudráttur hjá Haukunum 26. júlí 2005 00:01 Íslandsmeistarar Hauka duttu svo sannarlega í lukkupottinn er dregið var í forkepni meistaradeildar Evrópu. Liðið á greiða leið í riðlakeppnina en Haukar drógust gegn Berchem frá Lúxemborg en hvorki liðið né landið hafa verið hátt skrifuð í evrópskum handbolta. En þó svo að andstæðingurinn sé ekki sterkur er óhætt að segja að liðið sé ekki síst heppið hvað varðar ferðalagið en mörg lið frá austurhluta Evrópu voru í pottinum. Eitt slíkt drógst gegn Val í Evrópukeppni félagsliða. Þar er um að ræða lið frá höfuðborginni Tblisi í Georgíu, heimalands Rolands Eradze, landsliðsmarkvarðar og fyrrum markvarðar Vals. "Án þess að maður þekki mikið til í handboltanum í Lúxemborg má engu að síður gera ráð fyrir því að það væri varla hægt að fá auðveldari andstæðing," sagði Páll Ólafsson, þjálfari Hauka í gær. "Þetta ætti að veita okkur greiða leið í riðlakeppni meistaradeildarinnar, sem er okkar markmið. Við viljum helst ekki þurfa að taka þátt í forkeppninni en það var gott að við þurfum ekki að ferðast lengra fyrir þessa leiki nú." Dregið verður í riðlakeppnina í dag og kemur þá í ljós hvaða andstæðinga Haukar fá þar vinni þeir Berchem. Hjá konunum drógust Íslandsmeistarar Haukar gegn Pelplast Salerno frá Ítalíu í 1. umferð Evrópukeppni félagsliða og Stjörnustúlkur mæta tyrkneska liðinu Anadolou í 2. umferð Evrópukeppni bikarhafa. Allir leikirnir verða leiknir heima og að heiman og eru fyrri leikirnir á dagskrá þriðja eða fjórða september og þeir síðari viku síðar. Það á við í öllum keppnum nema hjá kvennaliði Stjörnunnar í 2. umferð Evrópukeppni bikarhafa. Þeir leikir fara fram í byrjun október. Íslandsmótið hefst 21. september næstkomandi. Íslenski handboltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Sjá meira
Íslandsmeistarar Hauka duttu svo sannarlega í lukkupottinn er dregið var í forkepni meistaradeildar Evrópu. Liðið á greiða leið í riðlakeppnina en Haukar drógust gegn Berchem frá Lúxemborg en hvorki liðið né landið hafa verið hátt skrifuð í evrópskum handbolta. En þó svo að andstæðingurinn sé ekki sterkur er óhætt að segja að liðið sé ekki síst heppið hvað varðar ferðalagið en mörg lið frá austurhluta Evrópu voru í pottinum. Eitt slíkt drógst gegn Val í Evrópukeppni félagsliða. Þar er um að ræða lið frá höfuðborginni Tblisi í Georgíu, heimalands Rolands Eradze, landsliðsmarkvarðar og fyrrum markvarðar Vals. "Án þess að maður þekki mikið til í handboltanum í Lúxemborg má engu að síður gera ráð fyrir því að það væri varla hægt að fá auðveldari andstæðing," sagði Páll Ólafsson, þjálfari Hauka í gær. "Þetta ætti að veita okkur greiða leið í riðlakeppni meistaradeildarinnar, sem er okkar markmið. Við viljum helst ekki þurfa að taka þátt í forkeppninni en það var gott að við þurfum ekki að ferðast lengra fyrir þessa leiki nú." Dregið verður í riðlakeppnina í dag og kemur þá í ljós hvaða andstæðinga Haukar fá þar vinni þeir Berchem. Hjá konunum drógust Íslandsmeistarar Haukar gegn Pelplast Salerno frá Ítalíu í 1. umferð Evrópukeppni félagsliða og Stjörnustúlkur mæta tyrkneska liðinu Anadolou í 2. umferð Evrópukeppni bikarhafa. Allir leikirnir verða leiknir heima og að heiman og eru fyrri leikirnir á dagskrá þriðja eða fjórða september og þeir síðari viku síðar. Það á við í öllum keppnum nema hjá kvennaliði Stjörnunnar í 2. umferð Evrópukeppni bikarhafa. Þeir leikir fara fram í byrjun október. Íslandsmótið hefst 21. september næstkomandi.
Íslenski handboltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Sjá meira