Aukinn stuðningur geri bæinn betri 24. maí 2005 00:01 Fyrsta verk Gunnars Einarssonar, nýs bæjarstjóra í Garðabæ, var að tilkynna um auknar niðurgreiðslur með börnum hjá dagforeldrum og í einkareknum leikskólum. Tímamótaskref til að gera bæinn betri, segir Gunnar. Við bæjarstjóraskiptin afhenti Ásdís Halla Bragadóttir, fráfarandi bæjarstjóri og verðandi forstjóri BYKO, Gunnari völuskrín úr svínaþvagblöðru sem hún sagði að innihéldi lykil að verkefnum bæjarstjórnar. Að því loknu greindi nýi bæjarstjórinn frá samþykkt bæjarstjórnar um breytingar á gjaldskrám vegna þjónustu dagforeldra og einkarekinna leik- og grunnskóla þar sem markmiðið er að stuðla enn frekar að valfrelsi, jafnrétti og fjölbreytni. Samkvæmt breytingunum hækka niðurgreiðslur með börnum hjá dagforeldrum úr 11 þúsund krónur í 40 þúsund krónur á mánuði frá eins árs aldri. Niðurgreiðslur með börnum í einkareknum leikskólum hækka úr 33 þúsund krónum í rúmlega 38 þúsund og hefjast greiðslur frá eins árs aldri í stað eins og hálf árs áður. Þá verður tekinn upp systkynaafsláttur þannig að foreldrar fái afslátt fyrir barn á leikskóla eigi það annað systkin sem er hjá dagforeldri. Greiðslur með börnum í einkareknum grunnskólum hækka samkvæmt breytingunum úr rúmlega 400 þúsund krónum í rúmlega 500 þúsund. Gunnar segir að bæjaryfirvöld séu fyrst og fremst að hugsa um vellíðan íbúanna og þau lífsgæði sem þau vilji skapa í Garðabæ. Þau séu mikil en bæjarstjórnin vilji gera enn betur. Gunnar segir enn fremur að um tímamótaskref sé að ræða því verið sé hefja greiðslur frá eins árs aldri, sem sé metnaðarfullt, ásamt því að ýta undir fleiri rekstarform. Bærinn vilji draga fram dagforeldra sem góðan kost. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Fleiri fréttir Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Sjá meira
Fyrsta verk Gunnars Einarssonar, nýs bæjarstjóra í Garðabæ, var að tilkynna um auknar niðurgreiðslur með börnum hjá dagforeldrum og í einkareknum leikskólum. Tímamótaskref til að gera bæinn betri, segir Gunnar. Við bæjarstjóraskiptin afhenti Ásdís Halla Bragadóttir, fráfarandi bæjarstjóri og verðandi forstjóri BYKO, Gunnari völuskrín úr svínaþvagblöðru sem hún sagði að innihéldi lykil að verkefnum bæjarstjórnar. Að því loknu greindi nýi bæjarstjórinn frá samþykkt bæjarstjórnar um breytingar á gjaldskrám vegna þjónustu dagforeldra og einkarekinna leik- og grunnskóla þar sem markmiðið er að stuðla enn frekar að valfrelsi, jafnrétti og fjölbreytni. Samkvæmt breytingunum hækka niðurgreiðslur með börnum hjá dagforeldrum úr 11 þúsund krónur í 40 þúsund krónur á mánuði frá eins árs aldri. Niðurgreiðslur með börnum í einkareknum leikskólum hækka úr 33 þúsund krónum í rúmlega 38 þúsund og hefjast greiðslur frá eins árs aldri í stað eins og hálf árs áður. Þá verður tekinn upp systkynaafsláttur þannig að foreldrar fái afslátt fyrir barn á leikskóla eigi það annað systkin sem er hjá dagforeldri. Greiðslur með börnum í einkareknum grunnskólum hækka samkvæmt breytingunum úr rúmlega 400 þúsund krónum í rúmlega 500 þúsund. Gunnar segir að bæjaryfirvöld séu fyrst og fremst að hugsa um vellíðan íbúanna og þau lífsgæði sem þau vilji skapa í Garðabæ. Þau séu mikil en bæjarstjórnin vilji gera enn betur. Gunnar segir enn fremur að um tímamótaskref sé að ræða því verið sé hefja greiðslur frá eins árs aldri, sem sé metnaðarfullt, ásamt því að ýta undir fleiri rekstarform. Bærinn vilji draga fram dagforeldra sem góðan kost.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Fleiri fréttir Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Sjá meira