Miami - Washington á Sýn í kvöld 10. maí 2005 00:01 Annar leikur Miami Heat og Washington Wizards í undanúrslitum austurdeildarinnar í NBA verður í beinni útsendingu á Sýn í kvöld og hefst útsending klukkan 23:15. Þar ber að líta nokkra af skemmtilegri leikmönnum deildarinnar í dag og maðurinn sem allra augu berast að í dag, Dwayne Wade, verður í eldlínunni. Fróðlegt verður að sjá hvernig lið Washington nær að bregðast við tapinu í fyrsta leik liðanna í Miami, en leikurinn í kvöld verður einnig háður þar í borg. Margir vilja meina að Wizards eigi litla sem enga möguleika í lið Miami, því eins og sást í fyrsta leiknum voru yfirburðir heimamanna gríðarlegir, þrátt fyrir að lykilmenn liðsins væru ekki að eiga sérstakan dag í sóknarleiknum. Möguleikar Washington liggja í því að keyra upp hraðann í einvíginu og freista þess að lokka Miami til að gera slíkt hið sama, því fáum liðum fer betur að leika hraðann sóknarleik en einmitt Washington. Varnarleikur Heat hefur á hinn bóginn verið mjög góður í úrslitakeppninni og ef þeir Shaquille O´Neal og Dwayne Wade verða í stuði í kvöld, er ljóst að Washington á fyrir höndum langt og erfitt kvöld. Ástæða er til að hvetja alla aðdáendur góðs körfubolta til að fylgjast með leiknum í kvöld, en fastlega má búast við glæsitilþrifum frá snillingum eins og þeim Shaquille O´Neal og Dwayne Wade hjá Miami og Gilbert Arenas og Larry Hughes hjá Washington. Sérstaklega hefur verið gaman að fylgjast með hinum kornunga Dwayne Wade í úrsiltakeppninni undanfarið, en þessi frábæri bakvörður er farinn að fá fólk sem saknar Michael Jordan til að taka gleði sína á ný með ótrúlegum leik sínum. NBA Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Sjá meira
Annar leikur Miami Heat og Washington Wizards í undanúrslitum austurdeildarinnar í NBA verður í beinni útsendingu á Sýn í kvöld og hefst útsending klukkan 23:15. Þar ber að líta nokkra af skemmtilegri leikmönnum deildarinnar í dag og maðurinn sem allra augu berast að í dag, Dwayne Wade, verður í eldlínunni. Fróðlegt verður að sjá hvernig lið Washington nær að bregðast við tapinu í fyrsta leik liðanna í Miami, en leikurinn í kvöld verður einnig háður þar í borg. Margir vilja meina að Wizards eigi litla sem enga möguleika í lið Miami, því eins og sást í fyrsta leiknum voru yfirburðir heimamanna gríðarlegir, þrátt fyrir að lykilmenn liðsins væru ekki að eiga sérstakan dag í sóknarleiknum. Möguleikar Washington liggja í því að keyra upp hraðann í einvíginu og freista þess að lokka Miami til að gera slíkt hið sama, því fáum liðum fer betur að leika hraðann sóknarleik en einmitt Washington. Varnarleikur Heat hefur á hinn bóginn verið mjög góður í úrslitakeppninni og ef þeir Shaquille O´Neal og Dwayne Wade verða í stuði í kvöld, er ljóst að Washington á fyrir höndum langt og erfitt kvöld. Ástæða er til að hvetja alla aðdáendur góðs körfubolta til að fylgjast með leiknum í kvöld, en fastlega má búast við glæsitilþrifum frá snillingum eins og þeim Shaquille O´Neal og Dwayne Wade hjá Miami og Gilbert Arenas og Larry Hughes hjá Washington. Sérstaklega hefur verið gaman að fylgjast með hinum kornunga Dwayne Wade í úrsiltakeppninni undanfarið, en þessi frábæri bakvörður er farinn að fá fólk sem saknar Michael Jordan til að taka gleði sína á ný með ótrúlegum leik sínum.
NBA Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Sjá meira