Miami 3 - New Jersey 0 29. apríl 2005 00:01 Þrátt fyrir hetjulega baráttu og mikla dramatík í þriðja leik liðanna í gærkvöldi, eru New Jersey Nets komnir ofan í djúpa holu í einvíginu við Miami Heat. Engu liði í sögu NBA hefur tekist að vinna sjö leikja seríu eftir að hafa lent undir 3-0, en Nets eru komnir í þá stöðu eftir 108-105 tap í tvöfaldri framlengingu. Vince Carter jafnaði leikinn í lok fyrstu framlengingar með ótrúlegu skoti úr horninu, sem skoppaði 6 sinnum á körfuhringnum og í spjaldið áður en það datt niður. Þessir hetjulegu tilburðir hans dugðu þó hvergi, því Miami hélt haus og kláraði leikinn í síðari framlengingunni. "Ég veit að það er auðvelt að segja það þegar maður er þjálfari sigurliðsins, en mér fannst hvorugt liðið eiga skilið að tapa þessum leik," sagði Stan Van Gundy. "Maður lifandi, þetta er þrautseigt lið," sagði Alonzo Mourning hjá Miami um lið Nets. "Þeir voru frábærir, en sigurinn sýnir hvað við erum með sterkan karakter að klára þetta." Atkvæðamestir í liði Miami:Shaquille O´Neal 25 stig (6 frák), Dwayne Wade 22 stig (10 frák, 8 stoðs, 9 tapaðir boltar), Eddie Jones 20 stig, Udonis Haslem 14 stig (19 frák), Keyon Dooling 13 stig, Damon Jones 12 stig.Atkvæðamestir hjá New Jersey:Vince Carter 36 stig (10 stoðs, 9 frák), Richard Jefferson 23 stig (8 frák), Nenad Kristic 18 stig (8 frák), Jason Kidd 16 stig (16 frák, 13 stoðs). NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Þrátt fyrir hetjulega baráttu og mikla dramatík í þriðja leik liðanna í gærkvöldi, eru New Jersey Nets komnir ofan í djúpa holu í einvíginu við Miami Heat. Engu liði í sögu NBA hefur tekist að vinna sjö leikja seríu eftir að hafa lent undir 3-0, en Nets eru komnir í þá stöðu eftir 108-105 tap í tvöfaldri framlengingu. Vince Carter jafnaði leikinn í lok fyrstu framlengingar með ótrúlegu skoti úr horninu, sem skoppaði 6 sinnum á körfuhringnum og í spjaldið áður en það datt niður. Þessir hetjulegu tilburðir hans dugðu þó hvergi, því Miami hélt haus og kláraði leikinn í síðari framlengingunni. "Ég veit að það er auðvelt að segja það þegar maður er þjálfari sigurliðsins, en mér fannst hvorugt liðið eiga skilið að tapa þessum leik," sagði Stan Van Gundy. "Maður lifandi, þetta er þrautseigt lið," sagði Alonzo Mourning hjá Miami um lið Nets. "Þeir voru frábærir, en sigurinn sýnir hvað við erum með sterkan karakter að klára þetta." Atkvæðamestir í liði Miami:Shaquille O´Neal 25 stig (6 frák), Dwayne Wade 22 stig (10 frák, 8 stoðs, 9 tapaðir boltar), Eddie Jones 20 stig, Udonis Haslem 14 stig (19 frák), Keyon Dooling 13 stig, Damon Jones 12 stig.Atkvæðamestir hjá New Jersey:Vince Carter 36 stig (10 stoðs, 9 frák), Richard Jefferson 23 stig (8 frák), Nenad Kristic 18 stig (8 frák), Jason Kidd 16 stig (16 frák, 13 stoðs).
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira