Ísland örum skorið? 25. janúar 2005 00:01 Sæll Egill, Takk fyrir góðan þátt á sunnudaginn eins og alltaf. Mér fannst umfjöllunin um “Ísland örum skorið” kortið ansi gagnrýnislaus af þinni hálfu. Ég skoðaði kortið í morgun og sé ýmislegt gagnrýnivert. Það er t.d. skemmtilegt að eitt stærsta miðlunarlón Íslands, Þingvallavatn, er ekki merkt inn en það þjónar sennilega ekki tilganginum þar sem erfitt er að telja Íslendingum trú um að það svæði sé í rúst eftir virkjunarframkvæmdir. Sama gildir um farveg Sogsins sem er heldur ekki merktur. Svo kemur þessi trú þessa hóps á jarðvarmavirkjanir mér alltaf jafn mikið á óvart. Þær eru alls ekki jafn umhverfisvænar og þau virðast halda. T.d. er affallsvatn Nesjavallavirkjunar farið að hita upp grunnvatn í kringum Þingvallavatn. Þá er djásn Reykvíkinga Nesjavallavirkjun ekki merkt inn á kortið enda hefur virkjunin mjög jákvæða ímynd sem ekki hentar að gagnrýna á svona korti. Stærð svörtu svæðanna er einnig mjög skrítin, þ.e. 5 km belti umhverfis árnar – raunverulegt áhrifasvæði er yfirleitt miklu minna og þessi skilgreining á víðerni er gríðarlega teygjanleg og það sést best þegar maður fer á svæðið. Þegar horft er fram í tímann þá er náttúran sjálf oft miklu stórtækari en við mennirnir. Því er t.d. spáð að eftir um 200-300 ár verði nánast allir jöklar á Íslandi horfnir sem hefur náttúrulega miklu stórkostlegri áhrif á hálendið heldur en það sem rakið er á þessu kort þó að sjálfsögðu sé það ekki ástæða til að ganga illa um landið. Hins vegar ber að fagna umræðunni því það er mikilvægt að sátt náist um þessi mál í þjóðfélaginu. Bestu kveðjur, Sigurður Magnús Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Silfur Egils Silfur-Bréf Mest lesið Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir Skoðun VII. Aðförin að Ólafi Jóhannessyni Hafþór S. Ciesielski Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Skoðun Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Sjá meira
Sæll Egill, Takk fyrir góðan þátt á sunnudaginn eins og alltaf. Mér fannst umfjöllunin um “Ísland örum skorið” kortið ansi gagnrýnislaus af þinni hálfu. Ég skoðaði kortið í morgun og sé ýmislegt gagnrýnivert. Það er t.d. skemmtilegt að eitt stærsta miðlunarlón Íslands, Þingvallavatn, er ekki merkt inn en það þjónar sennilega ekki tilganginum þar sem erfitt er að telja Íslendingum trú um að það svæði sé í rúst eftir virkjunarframkvæmdir. Sama gildir um farveg Sogsins sem er heldur ekki merktur. Svo kemur þessi trú þessa hóps á jarðvarmavirkjanir mér alltaf jafn mikið á óvart. Þær eru alls ekki jafn umhverfisvænar og þau virðast halda. T.d. er affallsvatn Nesjavallavirkjunar farið að hita upp grunnvatn í kringum Þingvallavatn. Þá er djásn Reykvíkinga Nesjavallavirkjun ekki merkt inn á kortið enda hefur virkjunin mjög jákvæða ímynd sem ekki hentar að gagnrýna á svona korti. Stærð svörtu svæðanna er einnig mjög skrítin, þ.e. 5 km belti umhverfis árnar – raunverulegt áhrifasvæði er yfirleitt miklu minna og þessi skilgreining á víðerni er gríðarlega teygjanleg og það sést best þegar maður fer á svæðið. Þegar horft er fram í tímann þá er náttúran sjálf oft miklu stórtækari en við mennirnir. Því er t.d. spáð að eftir um 200-300 ár verði nánast allir jöklar á Íslandi horfnir sem hefur náttúrulega miklu stórkostlegri áhrif á hálendið heldur en það sem rakið er á þessu kort þó að sjálfsögðu sé það ekki ástæða til að ganga illa um landið. Hins vegar ber að fagna umræðunni því það er mikilvægt að sátt náist um þessi mál í þjóðfélaginu. Bestu kveðjur, Sigurður Magnús
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar