Hefðu farið öðruvísi að 22. nóvember 2004 00:01 Formaður Samfylkingarinnar segir skattalækkanir ríkisstjórnarinnar vera ranglátar og að tímasetning þeirra sé slæm. Sjálfur lofaði hann 16 milljarða skattalækkunum fyrir síðustu kosningar. Hann segist mundu hafa staðið við þau loforð en fara aðrar leiðir. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, er ósáttur við boðaðar skattalækkanir ríkisstjórnarinnar og segir þær vera ranglátar. Hann segir þær breikka bilið á milli þeirra sem hafa mikið og þeirra sem þurfa meira. Kostnaður við skattalækkunartillögurnar er metinn á 22 milljarða. Vegna andstöðu Samfylkingarinnar er rétt að rifja upp að flokkurinn lofaði skattalækkunum upp á 16 milljarða fyrir síðustu kosningar. Hann segir að þar hafi verið að ræða um aðgerðir sem miðað hafi að auknum jöfnuði. Til hafi staðið að lækka matarskattinn, en hækka barnabætur og skattfrelsismörkin. Alls lofaði Samfylkingin að persónuafslátturinn yrði hækkaður um 10 þúsund krónur á mann, virðisauki af mat lækkaður um helming og þremur milljörðum varið í auknar barnabætur. Samfylkingin hefur hins vegar gagnrýnt tímasetningu þessara skattalækkanna ríkisstjórnarinnar. Össur segist telja óráðlegt að fara í þessar skattahækkanir núna. Samfylkingin hefði notað töluvert af því svigrúmi sem kann að skapast til þess að lækka skatta á þá sem minnst hefðu, en slíkt svigrúm sé ekki enn í hendi. Össur segir Samfylkinguna ætla að leggja til breytingartillögu á skattatillögum ríkisstjórnarinnar á þann veg að virðisaukaskattur á matvæli verði lækkaður úr 14% í 7%. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Sjá meira
Formaður Samfylkingarinnar segir skattalækkanir ríkisstjórnarinnar vera ranglátar og að tímasetning þeirra sé slæm. Sjálfur lofaði hann 16 milljarða skattalækkunum fyrir síðustu kosningar. Hann segist mundu hafa staðið við þau loforð en fara aðrar leiðir. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, er ósáttur við boðaðar skattalækkanir ríkisstjórnarinnar og segir þær vera ranglátar. Hann segir þær breikka bilið á milli þeirra sem hafa mikið og þeirra sem þurfa meira. Kostnaður við skattalækkunartillögurnar er metinn á 22 milljarða. Vegna andstöðu Samfylkingarinnar er rétt að rifja upp að flokkurinn lofaði skattalækkunum upp á 16 milljarða fyrir síðustu kosningar. Hann segir að þar hafi verið að ræða um aðgerðir sem miðað hafi að auknum jöfnuði. Til hafi staðið að lækka matarskattinn, en hækka barnabætur og skattfrelsismörkin. Alls lofaði Samfylkingin að persónuafslátturinn yrði hækkaður um 10 þúsund krónur á mann, virðisauki af mat lækkaður um helming og þremur milljörðum varið í auknar barnabætur. Samfylkingin hefur hins vegar gagnrýnt tímasetningu þessara skattalækkanna ríkisstjórnarinnar. Össur segist telja óráðlegt að fara í þessar skattahækkanir núna. Samfylkingin hefði notað töluvert af því svigrúmi sem kann að skapast til þess að lækka skatta á þá sem minnst hefðu, en slíkt svigrúm sé ekki enn í hendi. Össur segir Samfylkinguna ætla að leggja til breytingartillögu á skattatillögum ríkisstjórnarinnar á þann veg að virðisaukaskattur á matvæli verði lækkaður úr 14% í 7%.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Sjá meira