Eignir seldar á undirverði 15. október 2004 00:01 Fjárfestar í Moskvu óttast að yfirvöld hafi í hyggju að búta olíufyrirtækið Yukos niður og selja á útsöluverði til manna sem eru stjórnvöldum í Kreml þóknanlegir og Vladimír Pútín forseta vilhallir. Yukos hefur greitt um þrjú hundruð milljarða króna í sektir vegna skattsvika árið 2000 en búist er við að félagið verði krafið um hundruð milljarða til viðbótar. Hlutabréf í Yukos féllu í verði í gær þegar fréttastofur í Rússlandi sögðu frá því að til stæði að selja eitt dótturfélag Yukos á verði sem er langt undir því sem óháðir matsmenn hafa talið eðlilegt. Þetta hefur ýtt undir orðróm um að Yukos verði í raun gert upptækt af ríkinu og selt í hendur aðilum sem ekki munu ógna stöðu Pútíns eins og Mikaíl Kodorkovskí, hinn fangelsaði eigandi Yukos. Samkvæmt lögum hefur Yukos ekki heimild til þess að selja eigur sínar til að mæta skattskuldum og er félagið því í miklum erfiðleikum þrátt fyrir að vera að öðru leyti skuldlaust og talið vera eitt best rekna ofíufyrirtæki í heimi. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Fjárfestar í Moskvu óttast að yfirvöld hafi í hyggju að búta olíufyrirtækið Yukos niður og selja á útsöluverði til manna sem eru stjórnvöldum í Kreml þóknanlegir og Vladimír Pútín forseta vilhallir. Yukos hefur greitt um þrjú hundruð milljarða króna í sektir vegna skattsvika árið 2000 en búist er við að félagið verði krafið um hundruð milljarða til viðbótar. Hlutabréf í Yukos féllu í verði í gær þegar fréttastofur í Rússlandi sögðu frá því að til stæði að selja eitt dótturfélag Yukos á verði sem er langt undir því sem óháðir matsmenn hafa talið eðlilegt. Þetta hefur ýtt undir orðróm um að Yukos verði í raun gert upptækt af ríkinu og selt í hendur aðilum sem ekki munu ógna stöðu Pútíns eins og Mikaíl Kodorkovskí, hinn fangelsaði eigandi Yukos. Samkvæmt lögum hefur Yukos ekki heimild til þess að selja eigur sínar til að mæta skattskuldum og er félagið því í miklum erfiðleikum þrátt fyrir að vera að öðru leyti skuldlaust og talið vera eitt best rekna ofíufyrirtæki í heimi.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira