SA segja fyrirtækin í rétti 14. september 2004 00:01 Kennarasamband Íslands telur að um skýlaust verkfallsbrot sé að ræða bjóði fyrirtæki eða starfsmannafélög upp á gæslu fyrir börn komi til verkfalls. Þessi áform séu í það minnsta siðlaus ef ekki lögbrot. Samtök atvinnulífsins segja að samkvæmt vinnurétti sé fyrirtækjum það heimilt. Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir Íslandsbanka fá að sjá hvað kennarar geri haldi bankinn áformum sínum um Heilsuskóla fyrir börn starfsmanna á grunnskólaaldri til streitu. Til hvaða aðgerða verði gripið segir Eiríkur að þær geti orðið viðskiptalegar. Ari Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir ummáli Eiríks um aðgerðir gegn fyrirtækjum afskaplega ógeðfellt ofbeldistal sem eigi ekkert erindi í nútímasamfélagi. "Mér finnst málflutningur Kennarasambandsins fráleitur. Skipuleggi fyrirtæki barnagæslu eða frístundastarfsemi fyrir börn er það ekki frekar verkfallsbrot en ef fyrirtæki skapaði aðstöðu fyrir starfsmenn að vinna heima," segir Ari. Hann segir kennslu og fræðslustarfsemi framlag kennara. Svo lengi sem menn fari ekki inn á þeirra verksvið sé verkfallsbrot ekki framið: "Ég hefði haldið að þeir töluðu af meiri virðingu um sitt framlag en að það væri barnagæsla." Að ósk Íslandsbanka fundar bankinn með Kennarasambandinu í dag. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Kennarasamband Íslands telur að um skýlaust verkfallsbrot sé að ræða bjóði fyrirtæki eða starfsmannafélög upp á gæslu fyrir börn komi til verkfalls. Þessi áform séu í það minnsta siðlaus ef ekki lögbrot. Samtök atvinnulífsins segja að samkvæmt vinnurétti sé fyrirtækjum það heimilt. Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir Íslandsbanka fá að sjá hvað kennarar geri haldi bankinn áformum sínum um Heilsuskóla fyrir börn starfsmanna á grunnskólaaldri til streitu. Til hvaða aðgerða verði gripið segir Eiríkur að þær geti orðið viðskiptalegar. Ari Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir ummáli Eiríks um aðgerðir gegn fyrirtækjum afskaplega ógeðfellt ofbeldistal sem eigi ekkert erindi í nútímasamfélagi. "Mér finnst málflutningur Kennarasambandsins fráleitur. Skipuleggi fyrirtæki barnagæslu eða frístundastarfsemi fyrir börn er það ekki frekar verkfallsbrot en ef fyrirtæki skapaði aðstöðu fyrir starfsmenn að vinna heima," segir Ari. Hann segir kennslu og fræðslustarfsemi framlag kennara. Svo lengi sem menn fari ekki inn á þeirra verksvið sé verkfallsbrot ekki framið: "Ég hefði haldið að þeir töluðu af meiri virðingu um sitt framlag en að það væri barnagæsla." Að ósk Íslandsbanka fundar bankinn með Kennarasambandinu í dag.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira