Áfram auknar líkur á eldgosi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. janúar 2026 15:36 Frá síðasta gosi á Reykjanesskaga í sumar. Vísir/Vilhelm Kvikusöfnun heldur áfram undir Svartsengi og áfram eru auknar líkur á kvikuhlaupi og eldgosi á Sundhnúksgígaröðinni. Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu frá Veðurstofunni. Þar segir að hættumat haldist óbreytt til 3. febrúar. Landris og kvikusöfnun í Svartsengi sé áfram stöðug og með svipuðu móti og undanfarnar vikur. Samkvæmt líkanreikningum hafa nú rúmlega nítján milljónir rúmmetra af kviku safnast undir Svartsengi frá síðasta eldgosi í júlí. Áfram eru því auknar líkur á kvikuhlaupi og eldgosi en óvissa um tímasetningu á næsta eldgosi hleypur á nokkrum mánuðum. Kvikusöfnun undir Svartsengi er hæg en stöðug, líkt og hún hefur verið síðustu vikurnar. Á meðan að kvikusöfnun er til staðar eru áfram auknar líkur á kvikuhlaupi og eldgosi, en óvissa um tímasetningu á næsta eldgosi er meiri þegar kvikusöfnun er hæg. Óvissan um tímasetningu miðað við hraða kvikusöfnunar núna hleypur á nokkrum mánuðum. Mælingar og líkanreikningar benda til þess að frá mars 2024 hafi það rúmmál kviku sem þarf til að valda kvikuhlaupi eða eldgosi aukist. Magn kviku sem safnast hefur undir Svartsengi milli eldgosa frá þeim tíma hefur verið á bilinu 17–23 milljónir rúmmetrar. Niðurstaða líkanreikninga sem sýna heildarrúmmál fyrir hvert kvikusöfnunartímabil við Svartsengi frá desember 2023. Appelsínugulu súlurnar sýna heildarrúmmál sem safnaðist milli kvikuhlaupa eða eldgosa. Rauða súlan táknar rúmmálið sem safnast hefur frá eldgosinu í júlí til dagsins í dag. Gráa skyggða svæðið afmarkar rúmmálið sem hefur þurft að safnast undir Svartsengi til að koma af stað næsta atburði síðan í mars 2024. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Sjá meira
Þar segir að hættumat haldist óbreytt til 3. febrúar. Landris og kvikusöfnun í Svartsengi sé áfram stöðug og með svipuðu móti og undanfarnar vikur. Samkvæmt líkanreikningum hafa nú rúmlega nítján milljónir rúmmetra af kviku safnast undir Svartsengi frá síðasta eldgosi í júlí. Áfram eru því auknar líkur á kvikuhlaupi og eldgosi en óvissa um tímasetningu á næsta eldgosi hleypur á nokkrum mánuðum. Kvikusöfnun undir Svartsengi er hæg en stöðug, líkt og hún hefur verið síðustu vikurnar. Á meðan að kvikusöfnun er til staðar eru áfram auknar líkur á kvikuhlaupi og eldgosi, en óvissa um tímasetningu á næsta eldgosi er meiri þegar kvikusöfnun er hæg. Óvissan um tímasetningu miðað við hraða kvikusöfnunar núna hleypur á nokkrum mánuðum. Mælingar og líkanreikningar benda til þess að frá mars 2024 hafi það rúmmál kviku sem þarf til að valda kvikuhlaupi eða eldgosi aukist. Magn kviku sem safnast hefur undir Svartsengi milli eldgosa frá þeim tíma hefur verið á bilinu 17–23 milljónir rúmmetrar. Niðurstaða líkanreikninga sem sýna heildarrúmmál fyrir hvert kvikusöfnunartímabil við Svartsengi frá desember 2023. Appelsínugulu súlurnar sýna heildarrúmmál sem safnaðist milli kvikuhlaupa eða eldgosa. Rauða súlan táknar rúmmálið sem safnast hefur frá eldgosinu í júlí til dagsins í dag. Gráa skyggða svæðið afmarkar rúmmálið sem hefur þurft að safnast undir Svartsengi til að koma af stað næsta atburði síðan í mars 2024.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Sjá meira