Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Jakob Bjarnar skrifar 6. janúar 2026 11:59 Jón Kaldal biðlar til Ingu Sæland að stöðva fyrirhugaðar áætlanir Hönnu Katrínar. Vísir/Vilhelm/Lýður Jón Kaldal, talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins, biðlar til Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins, að grípa í taumana og stöðva þau áform sem birtast í frumvarpi Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra. Jón ritar harðorða grein á Vísi þar sem hann vitnar í frumvarp til laga um lagareldi sem Hanna Katrín lagði fram til samráðs seint í desember: „Rekstrarleyfishafi skal greiða árlegt umhverfisgjald vegna affalla í sjókvíaeldi.“ Þetta þýðir á venjulegri íslensku að fyrirtæki sem stundar sjókvíaeldi á laxi skuli greiða árlega gjald fyrir laxana sem það lætur drepast í kvíum sínum. „Í drögum Hönnu Katrínar er hvergi nefnt að fyrirtæki sem fara svo illa með eldisdýrin sín að þau drepast í stórum stíl muni missi leyfi til að ala dýr. Þau skulu hins vegar greiða gjald fyrir það í ríkissjóð,“ ritar Jón háðskur í texta sínum. Hann gagnrýnir harðlega hina pólitísku sýn sem birtist í þessum drögum Hönnu Katrínar en þau gera … „Viðreisn ekki aðeins að harðsnúnasta stóriðju- og sérhagsmunagæsluflokki seinni tíma heldur fer líka af hörku gegn sjónarmiðum kjósenda Viðreisnar og hinna flokkanna í ríkisstjórn landsins.“ Jón er orðinn harla vondaufur um að þessi mál verði tekin þeim tökum sem hann telur eðlileg og reyndar meirihluti almennings samkvæmt skoðanakönnunum. „Samstarfsflokkar Viðreisnar hljóta að taka í taumana. Vonandi eiga málleysingjarnir áfram traust skjól hjá Ingu Sæland. Það dýraníð á iðnaðarskala sem Hanna Katrín boðar má ekki verða að lögum.“ Sjókvíaeldi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Stjórnsýsla Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Sjá meira
Jón ritar harðorða grein á Vísi þar sem hann vitnar í frumvarp til laga um lagareldi sem Hanna Katrín lagði fram til samráðs seint í desember: „Rekstrarleyfishafi skal greiða árlegt umhverfisgjald vegna affalla í sjókvíaeldi.“ Þetta þýðir á venjulegri íslensku að fyrirtæki sem stundar sjókvíaeldi á laxi skuli greiða árlega gjald fyrir laxana sem það lætur drepast í kvíum sínum. „Í drögum Hönnu Katrínar er hvergi nefnt að fyrirtæki sem fara svo illa með eldisdýrin sín að þau drepast í stórum stíl muni missi leyfi til að ala dýr. Þau skulu hins vegar greiða gjald fyrir það í ríkissjóð,“ ritar Jón háðskur í texta sínum. Hann gagnrýnir harðlega hina pólitísku sýn sem birtist í þessum drögum Hönnu Katrínar en þau gera … „Viðreisn ekki aðeins að harðsnúnasta stóriðju- og sérhagsmunagæsluflokki seinni tíma heldur fer líka af hörku gegn sjónarmiðum kjósenda Viðreisnar og hinna flokkanna í ríkisstjórn landsins.“ Jón er orðinn harla vondaufur um að þessi mál verði tekin þeim tökum sem hann telur eðlileg og reyndar meirihluti almennings samkvæmt skoðanakönnunum. „Samstarfsflokkar Viðreisnar hljóta að taka í taumana. Vonandi eiga málleysingjarnir áfram traust skjól hjá Ingu Sæland. Það dýraníð á iðnaðarskala sem Hanna Katrín boðar má ekki verða að lögum.“
Sjókvíaeldi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Stjórnsýsla Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Sjá meira