Tónlist

Krassandi myndband frá Shades of Reykjavík

Fjöllistahópurinn Shades of Reykjavík, sem samanstendur af röppurum, tónlistarmönnum, leikstjórum og skeiturum, sendi nýverið frá sér nýtt lag og myndband. Lagið heitir DRUSLA og kom myndbandið út í gær.

Tónlist

Frumsýnt á Vísi: Lagið Howls frá Agent Fresco beint úr Eldborg

Agent Fresco sendi frá sér plötuna Destrier fyrr á árinu og hefur hlotið mikið lof. Í októberbyrjun hélt bandið útgáfutónleika í Hörpu, sem fengu ekki síður afbragð dóma. Nú er komið myndband við lagið Howls, sem tekið er upp á umræddum tónleikum og í undirbúningi þeirra.

Tónlist

Sífellt meiri tengsl rapps og íþrótta

Skilin á milli tónlistar og íþrótta verða sífellt óskýrari, sér í lagi þegar rapparar eiga í hlut. Vinskapur hefur skapast milli fremstu íþróttamanna landsins og helstu rappara þjóðarinnar. Vísir leiðir lesendur í gegnum sögu tengslanna með tilheyrandi tónaveislu.

Tónlist

AmabAdamA vekur athygli á matarsóun

Um þriðjungur þess matar sem ætlaður er til manneldis í heiminum endar í ruslinu. Hljómsveitin AmabAdamA leggur sitt lóð á vogarskálarnar og gefur út lag í dag sem ætlað er að vekja fólk til umhugsunar um málefnið.

Tónlist