Axl Rose gengur til liðs við AC/DC Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. apríl 2016 15:16 Axl Rose mun mæta á við með AC/DC í sumar. Vísir/Getty Rokkarinn og gleðipinninn Axl Rose, aðalsprauta hljómsveitarinnar Guns N' Roses, mun ganga til liðs við hina goðsagnakenndu áströlsku rokksveit AC/DC á tónleikaferðalagi þeirra um heiminn í sumar. Ástralska sveitin hefur verið á tónleikaferðalagi en þurfti að gera hlé eftir að söngvari sveitarinnar, Brian Johnson, ákvað að hætta eftir að læknar vöruðu hann við því að hann ætti á hættu að missa heyrnina héldi hann áfram á tónleikaferðalaginu. Bon Scott, upprunalegi söngvari AC/DC, lést árið 1980.AC/DC will resume the #RockOrBust World Tour w/ Axl Rose joining on vocals. All updated tour dates can be found here https://t.co/jshRD4pBV7— AC/DC (@acdc) April 17, 2016 Í yfirlýsingu frá sveitinni sagði að hún myndi virða ákvörðun Johnson um að hætta. Axl Rose mun spila á sínum fyrstu tónleikum með AC/DC þann 7. maí í Lissabon í Portúgal. Það stefnir því í umfangsmikið ár hjá Rose en stefnt er á að Guns N' Roses fari á tónleikaferðalag seinna á árinu. Axl Rose þekkir AC/DC vel en á tónleikum sínum í London flutti hann lag AC/DC, Whole Lotta Rosie, líkt og sjá má hér að neðan. _ _ ⚡_ _— Axl Rose (@axlrose) April 17, 2016 Tengdar fréttir Axl Rose fordæmir forseta Indónesíu Rokksöngvarinn Axl Rose er allt annað en ánægður með stjórnvöld í Indónesíu eftir að sakborningar í smyglmáli voru líflátnir í gær 30. apríl 2015 13:30 Guns N´Roses kemur saman á Coachella Forsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Coachella hafa nú staðfest að rokksveitin Guns N' Roses mun koma saman í apríl og halda tónleika á hátíðinni sem fram fer í Kalifornínu. 5. janúar 2016 09:39 Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Rokkarinn og gleðipinninn Axl Rose, aðalsprauta hljómsveitarinnar Guns N' Roses, mun ganga til liðs við hina goðsagnakenndu áströlsku rokksveit AC/DC á tónleikaferðalagi þeirra um heiminn í sumar. Ástralska sveitin hefur verið á tónleikaferðalagi en þurfti að gera hlé eftir að söngvari sveitarinnar, Brian Johnson, ákvað að hætta eftir að læknar vöruðu hann við því að hann ætti á hættu að missa heyrnina héldi hann áfram á tónleikaferðalaginu. Bon Scott, upprunalegi söngvari AC/DC, lést árið 1980.AC/DC will resume the #RockOrBust World Tour w/ Axl Rose joining on vocals. All updated tour dates can be found here https://t.co/jshRD4pBV7— AC/DC (@acdc) April 17, 2016 Í yfirlýsingu frá sveitinni sagði að hún myndi virða ákvörðun Johnson um að hætta. Axl Rose mun spila á sínum fyrstu tónleikum með AC/DC þann 7. maí í Lissabon í Portúgal. Það stefnir því í umfangsmikið ár hjá Rose en stefnt er á að Guns N' Roses fari á tónleikaferðalag seinna á árinu. Axl Rose þekkir AC/DC vel en á tónleikum sínum í London flutti hann lag AC/DC, Whole Lotta Rosie, líkt og sjá má hér að neðan. _ _ ⚡_ _— Axl Rose (@axlrose) April 17, 2016
Tengdar fréttir Axl Rose fordæmir forseta Indónesíu Rokksöngvarinn Axl Rose er allt annað en ánægður með stjórnvöld í Indónesíu eftir að sakborningar í smyglmáli voru líflátnir í gær 30. apríl 2015 13:30 Guns N´Roses kemur saman á Coachella Forsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Coachella hafa nú staðfest að rokksveitin Guns N' Roses mun koma saman í apríl og halda tónleika á hátíðinni sem fram fer í Kalifornínu. 5. janúar 2016 09:39 Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Axl Rose fordæmir forseta Indónesíu Rokksöngvarinn Axl Rose er allt annað en ánægður með stjórnvöld í Indónesíu eftir að sakborningar í smyglmáli voru líflátnir í gær 30. apríl 2015 13:30
Guns N´Roses kemur saman á Coachella Forsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Coachella hafa nú staðfest að rokksveitin Guns N' Roses mun koma saman í apríl og halda tónleika á hátíðinni sem fram fer í Kalifornínu. 5. janúar 2016 09:39