Sport

Dag­skráin í dag: Komast Víkingar á­fram?

Það kemur í ljós í kvöld hvort Íslands- og bikarmeistarar Víkings komast áfram í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Einnig verður sýnt beint frá golfi, pílukasti og hafnabolta á sportrásum Stöðvar 2 í dag.

Sport

Ómar: Þetta var sigur liðsheildarinnar

Ómar Björn Stefánsson kom Fylkismönnum á bragðið í dag þegar hann skoraði fyrsta af þremur mörkum Fylkis í sigri Árbæinga á Skagamönnum í blíðunni. Leikurinn endaði 3-0 og Fylkismenn lyfta sér upp af botni deildarinnar.

Íslenski boltinn