Sport

Styrmir skoraði tólf í naumum sigri

Körfuboltamaðurinn Styrmir Snær Þrastarson og félagar hans í Belfius Mons unnu nauman tveggja stiga sigur er liðið tók á móti Donar Groningen í sameiginlegri deild Hollands og Belgíu í kvöld.

Körfubolti