Skoðun Halla Hrund – með víðtæka þekkingu á áskorunum samtímans Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Af öllum frambjóðendum til embættis forseta Íslands hefur Halla Hrund bestu menntunina, þekkinguna og reynsluna til að takast á við og vekja máls á áskorunum samtímans. Hvort sem um er að ræða alþjóðasamskipti eða málefni sem tengjast náttúruvernd, sjálfbærri nýtingu auðlinda, loftslagsvandanum, orkuskiptum eða forgangsröðun auðlinda og orku til almennings þá hefur Halla Hrund bestu undirstöðuna til að geta sinnt embættinu með sóma fyrir alla landsmenn. Þess vegna er Halla Hrund minn forsetaframbjóðandi. Skoðun 28.5.2024 10:46 Einstakt tækifæri til listnáms í Myndlistaskólanum í Reykjavík fyrir einstaklinga með þroskaskerðingu Björg Jóna Birgisdóttir skrifar Myndlistaskólinn í Reykjavík býður fjölbreytt listnám á framhaldsskólastigi og nám á fjórða hæfnisstigi sem brúar bil milli framhaldsskóla- og háskólastigs. Einnig hefur skólinn í allmörg ár boðið einstaklingum með þroskaskerðingu eins árs diplómanám. Í listsköpun birtast oft hæfieikar einstaklinga sem hið hefðbundnda skólakerfi hefur ekki náð að draga fram. Skoðun 28.5.2024 10:32 Vélakaup valdaelítunnar skal að vettugi hafa Ívar Hauksson skrifar Í forsetaframboði er sennilega óvinsælasti atvinnupólitíkus síðari ára. Ákvörðun hennar um framboð, þá sem sitjandi forsætisráðherra var tekin af ásettu ráði. KJ er nefnilega enginn bjáni, heldur tækifærissinni. Skoðun 28.5.2024 10:00 Báðar eru þær góður kostur, Katrín og Halla Hrund. Reynir Böðvarsson skrifar Margir góðir frambjóðendur eru nú í raun út úr spilinu. Baldur og Jón Gnarr hafa ekki fylgi sem nægjir og sem betur fer, úr mínu sjónarhorni, hefur fulltrúi Nýfjálshyggjunar Halla Tómasdóttir ekki þann breiða stuðning sem þarf. Skoðun 28.5.2024 09:31 Orkan hjá Höllu Hrund Sara Oskarsson skrifar Frá alda öðli hefur íslenska þjóðin nýtt sér þá sérstöðu að búa á háhitasvæðum og virkjað jarðhitann þjóðinni allri til framdráttar. Saga hitaveitunnar á Íslandi er stórmerkileg og tilvist hennar þekkt á heimsvísu. Fólk lagðist á eitt við að byggja hana upp á sínum tíma og hefur hún þjónað okkur sem grunninnviðir síðan. Skoðun 28.5.2024 09:00 Kjósum Baldur fyrir unga fólkið Brynja Kristín Guðmundsdóttir skrifar Fyrir ári missti ég son minn í sjálfsvígi, hann var 17 ára gamall. Hann var skemmtilegur, opinn og snerti mörg hjörtu með sínu frjálslega fasi en glímdi við ákveðnar áskoranir. Mörg voru hjálpleg, gripu hann á hinum ýmsu stöðum og gerðu meira en þau þurftu. Þrátt fyrir það var skrefið úr grunnskóla yfir í framhaldsskóla mjög stórt. Skoðun 28.5.2024 08:46 Náttúrubarnið Katrín Jakobsdóttir Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir og Sigríður Gísladóttir skrifa Það þarf enginn að efast um mikilvægi náttúru- og umhverfisverndar fyrir Katrínu Jakobsdóttur. Löngu áður en slík mál komust í hámæli hjá almenningi eða náðu útbreiðslu í allri stjórnmálaflórunni voru þetta hennar hjartans mál og í raun ein ástæða þess hún hóf stjórnmálaþátttöku. Íslensk náttúra og umhverfismál skipta þjóðina afar miklu máli og því er mikilvægt að forseti Íslands sé manneskja sem hefur sýnt það í orðum og gjörðum að hún beri hag náttúrunnar fyrir brjósti. Skoðun 28.5.2024 08:31 Mér finnst á mig hlustað Tinna Martinsdóttir skrifar Það eru breyttir tímar og í ólgusjó vil ég geta litið til forseta sem ég treysti. Leiðtoga sem ég veit að er meira en hæfur til að gegna embættinu. Skoðun 28.5.2024 07:31 Vopnið gegn hatri Kristín Sigrún Áss Sigurðardóttir skrifar Margt hefur verið skrifað um fræðimanninn Baldur Þórhallsson, stjórnmálafræðinginn og frumkvöðul. En ég þekki hann ekki. Baldur sem ég þekki er fjölskyldumaður, góðhjartaður, barngóður og samkynhneigður. Skoðun 28.5.2024 07:00 Þjóðhöfðinginn Katrín Sigríður Gísladóttir skrifar Ég er svokallaður yfirlýstur kjósandi Katrínar Jakobsdóttur til embættis forseta Íslands. Ég geng um með barmmerki, merki mig á samfélagsmiðlum, smala í kosningakaffi, hengi upp veggspjöld, set meira að segja upp derhatt og reyni að svara fyrir þessa skoðun mína á internetinu. Skoðun 28.5.2024 06:31 Ég vil óumdeildan forseta Guðrún Jónsdóttir skrifar Forsetakosningar eru allt öðru vísi en flokkspólitískar kosningar. Embættinu fylgja ekki formleg völd og við höfum oftast borið gæfu til þess að velja óumdeildar manneskjur sem við höfum getað sameinast um að virða og treysta. Skoðun 28.5.2024 06:00 Jón Þór Stefánsson skrifar Skoðun 28.5.2024 00:00 Kvenskörung á Bessastaði Þorbergur Þórsson skrifar Katrínu Jakobsdóttur þekki ég ekkert persónulega en ég þekki þó systkini hennar og af góðu einu. Katrínu þekki ég eingöngu af framgöngu hennar á opinberum vettvangi. Ég tók fyrst eftir henni, þegar hún var stigavörður í Gettu betur. Þar birtist hún sem glettin, glaðleg og vel gerð ung manneskja. Þarna kynntist þjóðin henni fyrst. Seinna settist hún á þing fyrir Vinstri græna, það var árið 2007, þegar gríðarleg sveifla var í íslensku þjóðlífi. Skoðun 27.5.2024 19:16 Traustir skulu hornsteinar Jakob Bragi Hannesson skrifar Forsetakosningar eru um næstkomandi helgi. Til er ágætur málsháttur á íslensku sem segir: „Þangað leitar klárinn sem hann er kvaldastur fyrir“ Því miður geymir þessi málsháttur mikið sannleikskorn. Skoðun 27.5.2024 19:01 Ég treysti Katrínu Guðný Hildur Magnúsdóttir skrifar Ég hef þekkt Katrínu Jakobsdóttur í yfir 20 ár og unnið með henni í stjórnmálastarfi allan þann tíma. Ég tel mig því þekkja hana býsna vel, bæði sem samstarfskonu og vinkonu. Skoðun 27.5.2024 18:45 ALDIN kallar eftir loftslagsaðgerðum Árni Bragason,Halldór Reynisson,Heiðrun Guðmundsdóttir,Dagný Halldórsdóttir og Tryggvi Felixson skrifa Nær daglega fáum við upplýsingar um válegar breytingar á loftslagi af mannavöldum. Ástandið er grafalvarlegt og ógnvekjandi. En viðbrögðin í engu samræmi við vandann sem blasir við okkur og ekki síst afkomendum okkar. Skoðun 27.5.2024 18:30 Gallar frambjóðandans - hjálparhönd til óákveðinna Gunnar Helgason skrifar Komiði sæl. Mig langar að rétta fram hjálparhönd. Nú þegar forsetakosningarnar nálgast eru mjög margir ennþá óákveðnir. Mér datt því í hug að benda á nokkrar staðreyndir varðandi einn frambjóðandann, hann Baldur Þórhallson. Skoðun 27.5.2024 18:15 Opið bréf til stjórnarformanns Gildis Björn Sævar Einarsson skrifar Gildi lífeyrissjóður hefur sett sér samskipta- og siðareglur. Þarsegir „Virðing er borin fyrir markmiðum og tilgangi laga og í starfsemi sjóðsins er ekki reynt að þræða markalínur þess sem er löglegt.“og„Jafnan skal svara spurningum í samræmi við bestu vitneskju og án nokkurrar tilraunar til þess að villa um fyrirspyrjandaeða afvegaleiða viðkomandi.“ Skoðun 27.5.2024 18:01 Rjúfum þögnina: andlegt ofbeldi Alfa Jóhannsdóttir skrifar Við skulum byrja á að segja hið augljósa – allt ofbeldi er óafsakanlegt. Það eru engar ýkjur þegar það er sagt að andlegt ofbeldi er ein versta tegund tilfinningalegs rússíbana sem fólk lendir í. Andlegt ofbeldi getur verið í formi orðaskipta eða í formi líkamstjáningar. Samskiptin einkennast oft af niðurlægingu og er yfirleitt leið annars aðilans að ná stjórn á þolandanum. Skoðun 27.5.2024 17:46 Hvers vegna kýs ég „nörd“ í smáríkjafræðum sem forseta? Steinn Jóhannsson skrifar Það styttist í 1. júní þegar Íslendingar kjósa nýjan forseta. Kjósendur geta valið úr stórum hópi frambjóðenda með ólíka sýn á forsetaembættið og stefnumálin eru af fjölbreyttum toga. Baldur Þórhallsson er með stefnumálin á hreinu og hann veit hvert á að stefna verði hann kosinn forseti. Allt frá því að Baldur steig fram sem frambjóðandi hefur hann skilmerkilega talað fyrir mannréttindum og að forsetinn eigi að tala fyrir málum sem sameina fremur en sundra. Skoðun 27.5.2024 17:32 Kjósum húmanista – Konu hugsjóna og framkvæmdargleði Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Síðan ég byrjaði í félagsfræði og hagfræði í menntaskóla, fyrir hátt í hálfri öld síðan, hefur mig dreymt um að hagvöxtur gangi ekki aðeins út á efnahagslegan vöxt heldur sé tekið með í reikninginn hvernig samfélagið kemur fram við alla þegna sína. Viðskipti og hagfræðin hafi líka réttlæti og jafnrétti að leiðarljósi og nú sjálfbærni að auki. Þegar ég heyrði um B Team kynnti ég mér forsetaframboð Höllu Tómasdóttur. Ég hef nánast legið yfir kynningarefni og viðtölum við alla forsetaframbjóðendurna og gert upp hug minn. Skoðun 27.5.2024 17:15 Óhollustan í að sópa gærdeginum undir teppi Af því að þá tapast mikilvæg tækifæri til tilfinningalegrar þróunar og þroska. Skoðun 27.5.2024 17:00 Við eigum skilið Höllu Tómasdóttur! Thor Ólafsson skrifar Forseta sem er hugrakkur og berst ástríðufullur fyrir betri heimi.Í rúm 20 ár hef ég stutt við leiðtoga í vel á fjórða tug landa. Starf mitt hefur falist í því að stúdera með þeim hvað góður leiðtogi er og í því að vera til staðar fyrir þá þegar þeir vaxa og þroskast í sínu hlutverki. Á þessum tíma hef ég fengið þó nokkra innsýn í helstu persónueiginleika öflugra leiðtoga. Skoðun 27.5.2024 16:46 Halla Hrund Logadóttir: Framtíðarforseti Íslands? Sandra B. Franks skrifar Nú eru spennandi tímar. Í nýjustu skoðanakönnun Prósents fyrir forsetakosningarnar 2024, deilir Halla Hrund Logadóttir efsta sætinu með tveimur öðrum frambjóðendum. Staðan er hins vegar sú að hún stendur þeim framar sem efnilegur valkostur í embætti forseta Íslands. Skoðun 27.5.2024 16:31 Að sitja vel í sjálfri sér Kolbrún Sverrisdóttir skrifar Ekki er ofsögum sagt að spenna sé farin að færast í baráttuna um forsetaembættið. Fjöldi frambjóðenda, sem öll eru vel frambærilegt fólk, gefur kost á sér og vilja líklega öll gera þjóð sinni gagn. Ég hef frá fyrsta degi kosningabaráttunnar fylgst vel með umræðunni, sérstaklega á samfélagsmiðlum, og verð að segja að hún er oft á tíðum mjög ómálefnaleg og full af óskiljanlegu hatri og neikvæðum tilfinningum í garð fólks sem við þekkjum lítið og sum ekkert. Skoðun 27.5.2024 16:15 Halla Tómasdóttir fyrir okkur unga fólkið Kári Sigfússon skrifar 1.júní mun ég kjósa í fyrsta skipti forseta Íslands. Áhugi minn var lítill í upphafi þar sem ég hafði ekki sett mig inn í hvað hlutverk forseta er í raun en foreldrar mínir skoruðu á mig að kynna mér frambjóðendurna og mæltu sérstaklega með Höllu Tómasdóttur. Skoðun 27.5.2024 16:00 Kjósum alvöru forseta en ekki óbreytt ástand Kári Allansson skrifar Þeir sem eru fyllilega ánægðir með íslenska stjórnmálamenningu þurfa ekki að lesa lengra. Brýn þörf er á að gefa íslenskum stjórnmálum gula spjaldið. Það verður best gert með því að hefja íslensku stjórnarskrána og forsetaembættið til vegs og virðingar á ný. Skoðun 27.5.2024 16:00 Ætlar auðvaldinu loks að takast að ráða í forsetaembættið? Reynir Böðvarsson skrifar Nú eru blikur á lofti. Samkvæmt skoðanakönnunum undanfarið þá verður það þó æ ljósara hvernig veður eru að skipast í lofti. Fjórir framjóðendur skera sig úr og hafa öll að einni undanskilinni á einhverjum tímapunkti skorað hæst í skoðanakönnunum frá því að baráttan hófst. Skoðun 27.5.2024 15:45 Halla Hrund Logadóttir: Framtíðarforseti Íslands? Sandra B. Franks skrifar Nú eru spennandi tímar. Í nýjustu skoðanakönnun Prósents fyrir forsetakosningarnar 2024, deilir Halla Hrund Logadóttir efsta sætinu með tveimur öðrum frambjóðendum. Skoðun 27.5.2024 15:45 Ég kýs Katrínu! Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Forsetakosningar eru ekkert þýðingarlaust léttmeti eins og sumir gefa í skyn. Mér finnst það stórmál hver velst í hlutverk forseta Íslands. Þó forsetinn sé valdalítill, þá er hann áhrifamikill. Hann er tákn og fulltrúi þjóðarinnar bæði inn á við og ekki síður út á við og hefur mikil áhrif á ímynd landsins meðal þjóða heims. Því er mikilvægt að í hlutverkið veljist einstaklingur sem við Íslendingar getum verið stolt af, hvar sem er og hvenær sem er. Skoðun 27.5.2024 15:31 « ‹ 68 69 70 71 72 73 74 75 76 … 334 ›
Halla Hrund – með víðtæka þekkingu á áskorunum samtímans Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Af öllum frambjóðendum til embættis forseta Íslands hefur Halla Hrund bestu menntunina, þekkinguna og reynsluna til að takast á við og vekja máls á áskorunum samtímans. Hvort sem um er að ræða alþjóðasamskipti eða málefni sem tengjast náttúruvernd, sjálfbærri nýtingu auðlinda, loftslagsvandanum, orkuskiptum eða forgangsröðun auðlinda og orku til almennings þá hefur Halla Hrund bestu undirstöðuna til að geta sinnt embættinu með sóma fyrir alla landsmenn. Þess vegna er Halla Hrund minn forsetaframbjóðandi. Skoðun 28.5.2024 10:46
Einstakt tækifæri til listnáms í Myndlistaskólanum í Reykjavík fyrir einstaklinga með þroskaskerðingu Björg Jóna Birgisdóttir skrifar Myndlistaskólinn í Reykjavík býður fjölbreytt listnám á framhaldsskólastigi og nám á fjórða hæfnisstigi sem brúar bil milli framhaldsskóla- og háskólastigs. Einnig hefur skólinn í allmörg ár boðið einstaklingum með þroskaskerðingu eins árs diplómanám. Í listsköpun birtast oft hæfieikar einstaklinga sem hið hefðbundnda skólakerfi hefur ekki náð að draga fram. Skoðun 28.5.2024 10:32
Vélakaup valdaelítunnar skal að vettugi hafa Ívar Hauksson skrifar Í forsetaframboði er sennilega óvinsælasti atvinnupólitíkus síðari ára. Ákvörðun hennar um framboð, þá sem sitjandi forsætisráðherra var tekin af ásettu ráði. KJ er nefnilega enginn bjáni, heldur tækifærissinni. Skoðun 28.5.2024 10:00
Báðar eru þær góður kostur, Katrín og Halla Hrund. Reynir Böðvarsson skrifar Margir góðir frambjóðendur eru nú í raun út úr spilinu. Baldur og Jón Gnarr hafa ekki fylgi sem nægjir og sem betur fer, úr mínu sjónarhorni, hefur fulltrúi Nýfjálshyggjunar Halla Tómasdóttir ekki þann breiða stuðning sem þarf. Skoðun 28.5.2024 09:31
Orkan hjá Höllu Hrund Sara Oskarsson skrifar Frá alda öðli hefur íslenska þjóðin nýtt sér þá sérstöðu að búa á háhitasvæðum og virkjað jarðhitann þjóðinni allri til framdráttar. Saga hitaveitunnar á Íslandi er stórmerkileg og tilvist hennar þekkt á heimsvísu. Fólk lagðist á eitt við að byggja hana upp á sínum tíma og hefur hún þjónað okkur sem grunninnviðir síðan. Skoðun 28.5.2024 09:00
Kjósum Baldur fyrir unga fólkið Brynja Kristín Guðmundsdóttir skrifar Fyrir ári missti ég son minn í sjálfsvígi, hann var 17 ára gamall. Hann var skemmtilegur, opinn og snerti mörg hjörtu með sínu frjálslega fasi en glímdi við ákveðnar áskoranir. Mörg voru hjálpleg, gripu hann á hinum ýmsu stöðum og gerðu meira en þau þurftu. Þrátt fyrir það var skrefið úr grunnskóla yfir í framhaldsskóla mjög stórt. Skoðun 28.5.2024 08:46
Náttúrubarnið Katrín Jakobsdóttir Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir og Sigríður Gísladóttir skrifa Það þarf enginn að efast um mikilvægi náttúru- og umhverfisverndar fyrir Katrínu Jakobsdóttur. Löngu áður en slík mál komust í hámæli hjá almenningi eða náðu útbreiðslu í allri stjórnmálaflórunni voru þetta hennar hjartans mál og í raun ein ástæða þess hún hóf stjórnmálaþátttöku. Íslensk náttúra og umhverfismál skipta þjóðina afar miklu máli og því er mikilvægt að forseti Íslands sé manneskja sem hefur sýnt það í orðum og gjörðum að hún beri hag náttúrunnar fyrir brjósti. Skoðun 28.5.2024 08:31
Mér finnst á mig hlustað Tinna Martinsdóttir skrifar Það eru breyttir tímar og í ólgusjó vil ég geta litið til forseta sem ég treysti. Leiðtoga sem ég veit að er meira en hæfur til að gegna embættinu. Skoðun 28.5.2024 07:31
Vopnið gegn hatri Kristín Sigrún Áss Sigurðardóttir skrifar Margt hefur verið skrifað um fræðimanninn Baldur Þórhallsson, stjórnmálafræðinginn og frumkvöðul. En ég þekki hann ekki. Baldur sem ég þekki er fjölskyldumaður, góðhjartaður, barngóður og samkynhneigður. Skoðun 28.5.2024 07:00
Þjóðhöfðinginn Katrín Sigríður Gísladóttir skrifar Ég er svokallaður yfirlýstur kjósandi Katrínar Jakobsdóttur til embættis forseta Íslands. Ég geng um með barmmerki, merki mig á samfélagsmiðlum, smala í kosningakaffi, hengi upp veggspjöld, set meira að segja upp derhatt og reyni að svara fyrir þessa skoðun mína á internetinu. Skoðun 28.5.2024 06:31
Ég vil óumdeildan forseta Guðrún Jónsdóttir skrifar Forsetakosningar eru allt öðru vísi en flokkspólitískar kosningar. Embættinu fylgja ekki formleg völd og við höfum oftast borið gæfu til þess að velja óumdeildar manneskjur sem við höfum getað sameinast um að virða og treysta. Skoðun 28.5.2024 06:00
Kvenskörung á Bessastaði Þorbergur Þórsson skrifar Katrínu Jakobsdóttur þekki ég ekkert persónulega en ég þekki þó systkini hennar og af góðu einu. Katrínu þekki ég eingöngu af framgöngu hennar á opinberum vettvangi. Ég tók fyrst eftir henni, þegar hún var stigavörður í Gettu betur. Þar birtist hún sem glettin, glaðleg og vel gerð ung manneskja. Þarna kynntist þjóðin henni fyrst. Seinna settist hún á þing fyrir Vinstri græna, það var árið 2007, þegar gríðarleg sveifla var í íslensku þjóðlífi. Skoðun 27.5.2024 19:16
Traustir skulu hornsteinar Jakob Bragi Hannesson skrifar Forsetakosningar eru um næstkomandi helgi. Til er ágætur málsháttur á íslensku sem segir: „Þangað leitar klárinn sem hann er kvaldastur fyrir“ Því miður geymir þessi málsháttur mikið sannleikskorn. Skoðun 27.5.2024 19:01
Ég treysti Katrínu Guðný Hildur Magnúsdóttir skrifar Ég hef þekkt Katrínu Jakobsdóttur í yfir 20 ár og unnið með henni í stjórnmálastarfi allan þann tíma. Ég tel mig því þekkja hana býsna vel, bæði sem samstarfskonu og vinkonu. Skoðun 27.5.2024 18:45
ALDIN kallar eftir loftslagsaðgerðum Árni Bragason,Halldór Reynisson,Heiðrun Guðmundsdóttir,Dagný Halldórsdóttir og Tryggvi Felixson skrifa Nær daglega fáum við upplýsingar um válegar breytingar á loftslagi af mannavöldum. Ástandið er grafalvarlegt og ógnvekjandi. En viðbrögðin í engu samræmi við vandann sem blasir við okkur og ekki síst afkomendum okkar. Skoðun 27.5.2024 18:30
Gallar frambjóðandans - hjálparhönd til óákveðinna Gunnar Helgason skrifar Komiði sæl. Mig langar að rétta fram hjálparhönd. Nú þegar forsetakosningarnar nálgast eru mjög margir ennþá óákveðnir. Mér datt því í hug að benda á nokkrar staðreyndir varðandi einn frambjóðandann, hann Baldur Þórhallson. Skoðun 27.5.2024 18:15
Opið bréf til stjórnarformanns Gildis Björn Sævar Einarsson skrifar Gildi lífeyrissjóður hefur sett sér samskipta- og siðareglur. Þarsegir „Virðing er borin fyrir markmiðum og tilgangi laga og í starfsemi sjóðsins er ekki reynt að þræða markalínur þess sem er löglegt.“og„Jafnan skal svara spurningum í samræmi við bestu vitneskju og án nokkurrar tilraunar til þess að villa um fyrirspyrjandaeða afvegaleiða viðkomandi.“ Skoðun 27.5.2024 18:01
Rjúfum þögnina: andlegt ofbeldi Alfa Jóhannsdóttir skrifar Við skulum byrja á að segja hið augljósa – allt ofbeldi er óafsakanlegt. Það eru engar ýkjur þegar það er sagt að andlegt ofbeldi er ein versta tegund tilfinningalegs rússíbana sem fólk lendir í. Andlegt ofbeldi getur verið í formi orðaskipta eða í formi líkamstjáningar. Samskiptin einkennast oft af niðurlægingu og er yfirleitt leið annars aðilans að ná stjórn á þolandanum. Skoðun 27.5.2024 17:46
Hvers vegna kýs ég „nörd“ í smáríkjafræðum sem forseta? Steinn Jóhannsson skrifar Það styttist í 1. júní þegar Íslendingar kjósa nýjan forseta. Kjósendur geta valið úr stórum hópi frambjóðenda með ólíka sýn á forsetaembættið og stefnumálin eru af fjölbreyttum toga. Baldur Þórhallsson er með stefnumálin á hreinu og hann veit hvert á að stefna verði hann kosinn forseti. Allt frá því að Baldur steig fram sem frambjóðandi hefur hann skilmerkilega talað fyrir mannréttindum og að forsetinn eigi að tala fyrir málum sem sameina fremur en sundra. Skoðun 27.5.2024 17:32
Kjósum húmanista – Konu hugsjóna og framkvæmdargleði Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Síðan ég byrjaði í félagsfræði og hagfræði í menntaskóla, fyrir hátt í hálfri öld síðan, hefur mig dreymt um að hagvöxtur gangi ekki aðeins út á efnahagslegan vöxt heldur sé tekið með í reikninginn hvernig samfélagið kemur fram við alla þegna sína. Viðskipti og hagfræðin hafi líka réttlæti og jafnrétti að leiðarljósi og nú sjálfbærni að auki. Þegar ég heyrði um B Team kynnti ég mér forsetaframboð Höllu Tómasdóttur. Ég hef nánast legið yfir kynningarefni og viðtölum við alla forsetaframbjóðendurna og gert upp hug minn. Skoðun 27.5.2024 17:15
Óhollustan í að sópa gærdeginum undir teppi Af því að þá tapast mikilvæg tækifæri til tilfinningalegrar þróunar og þroska. Skoðun 27.5.2024 17:00
Við eigum skilið Höllu Tómasdóttur! Thor Ólafsson skrifar Forseta sem er hugrakkur og berst ástríðufullur fyrir betri heimi.Í rúm 20 ár hef ég stutt við leiðtoga í vel á fjórða tug landa. Starf mitt hefur falist í því að stúdera með þeim hvað góður leiðtogi er og í því að vera til staðar fyrir þá þegar þeir vaxa og þroskast í sínu hlutverki. Á þessum tíma hef ég fengið þó nokkra innsýn í helstu persónueiginleika öflugra leiðtoga. Skoðun 27.5.2024 16:46
Halla Hrund Logadóttir: Framtíðarforseti Íslands? Sandra B. Franks skrifar Nú eru spennandi tímar. Í nýjustu skoðanakönnun Prósents fyrir forsetakosningarnar 2024, deilir Halla Hrund Logadóttir efsta sætinu með tveimur öðrum frambjóðendum. Staðan er hins vegar sú að hún stendur þeim framar sem efnilegur valkostur í embætti forseta Íslands. Skoðun 27.5.2024 16:31
Að sitja vel í sjálfri sér Kolbrún Sverrisdóttir skrifar Ekki er ofsögum sagt að spenna sé farin að færast í baráttuna um forsetaembættið. Fjöldi frambjóðenda, sem öll eru vel frambærilegt fólk, gefur kost á sér og vilja líklega öll gera þjóð sinni gagn. Ég hef frá fyrsta degi kosningabaráttunnar fylgst vel með umræðunni, sérstaklega á samfélagsmiðlum, og verð að segja að hún er oft á tíðum mjög ómálefnaleg og full af óskiljanlegu hatri og neikvæðum tilfinningum í garð fólks sem við þekkjum lítið og sum ekkert. Skoðun 27.5.2024 16:15
Halla Tómasdóttir fyrir okkur unga fólkið Kári Sigfússon skrifar 1.júní mun ég kjósa í fyrsta skipti forseta Íslands. Áhugi minn var lítill í upphafi þar sem ég hafði ekki sett mig inn í hvað hlutverk forseta er í raun en foreldrar mínir skoruðu á mig að kynna mér frambjóðendurna og mæltu sérstaklega með Höllu Tómasdóttur. Skoðun 27.5.2024 16:00
Kjósum alvöru forseta en ekki óbreytt ástand Kári Allansson skrifar Þeir sem eru fyllilega ánægðir með íslenska stjórnmálamenningu þurfa ekki að lesa lengra. Brýn þörf er á að gefa íslenskum stjórnmálum gula spjaldið. Það verður best gert með því að hefja íslensku stjórnarskrána og forsetaembættið til vegs og virðingar á ný. Skoðun 27.5.2024 16:00
Ætlar auðvaldinu loks að takast að ráða í forsetaembættið? Reynir Böðvarsson skrifar Nú eru blikur á lofti. Samkvæmt skoðanakönnunum undanfarið þá verður það þó æ ljósara hvernig veður eru að skipast í lofti. Fjórir framjóðendur skera sig úr og hafa öll að einni undanskilinni á einhverjum tímapunkti skorað hæst í skoðanakönnunum frá því að baráttan hófst. Skoðun 27.5.2024 15:45
Halla Hrund Logadóttir: Framtíðarforseti Íslands? Sandra B. Franks skrifar Nú eru spennandi tímar. Í nýjustu skoðanakönnun Prósents fyrir forsetakosningarnar 2024, deilir Halla Hrund Logadóttir efsta sætinu með tveimur öðrum frambjóðendum. Skoðun 27.5.2024 15:45
Ég kýs Katrínu! Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Forsetakosningar eru ekkert þýðingarlaust léttmeti eins og sumir gefa í skyn. Mér finnst það stórmál hver velst í hlutverk forseta Íslands. Þó forsetinn sé valdalítill, þá er hann áhrifamikill. Hann er tákn og fulltrúi þjóðarinnar bæði inn á við og ekki síður út á við og hefur mikil áhrif á ímynd landsins meðal þjóða heims. Því er mikilvægt að í hlutverkið veljist einstaklingur sem við Íslendingar getum verið stolt af, hvar sem er og hvenær sem er. Skoðun 27.5.2024 15:31
Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun