Lífið Millie Bobby Brown og sonur Bon Jovi orðin hjón Breska leikkonan Millie Bobby Brown og bandaríska fyrirsætan Jake Bongiovi giftu sig við leynilega athöfn síðustu helgi. Parið hefur verið saman í tvö ár og trúlofuðu sig fyrir rúmu ári. Lífið 25.5.2024 21:13 Forsetaáskorunin: Lærbraut sig út í móa og beið lengi eftir aðstoð Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 25.5.2024 19:01 Afmælisstemming hjá Eldstó á Hvolsvelli Það verður blásið til veislu Hvolsvelli á morgun, sunnudag en þá fagnar eina kaffihús staðarins 20 ára afmæli og býður öllum, sem vilja upp á köku og kaffi í tilefni dagsins frá 15:00 til 17:00. Póstur og sími voru áður í húsnæðinu. Lífið 25.5.2024 14:32 Ganga 111 kílómetra til styrktar börnum í Gasa Sex drengir, þeir Benjamín, Erik, Felix, Markús, Stefán og Óðinn lögðu af stað snemma í morgun í 111 kílómetra gönguferð til styrktar börnum á stríðshrjáðu Gasasvæðinu. Gangan mun taka þrjá daga. Lífið 25.5.2024 11:51 Fréttatía vikunnar: Forsetakosningar, ókyrrð og kisur Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 25.5.2024 07:01 Af vængjum fram: „Ég er að breytast í dreka hérna með þér“ Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi segir það magnaða lífseynslu að vera í forsetaframboði. Hún segist læra mikið af kappræðunum og var hvergi bangin þegar hún fékk sterkasta vænginn allt of snemma og þakkar það reynslu sinni frá Bandaríkjunum. Lífið 25.5.2024 07:01 Heimsóttu 160 battavelli á átta dögum Þrír ungilngsstrákar heimsóttu 160 battavelli um allt land fyrir lokaverkefni sitt úr grunnskóla. Þeir segjast hafa verið í um fjóra mánuði að undirbúa verkefnið og ferðalagið hafa tekið átta daga. Lífið 24.5.2024 21:01 Forsetaáskorunin: Innbrotsþjófurinn reyndist vera mamman Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 24.5.2024 19:01 Stofutónleikar Bubba og Víkings Heiðars til stuðnings Katrínu Bubbi Morthens og Víkingur Heiðar gefa út stofutónleika til stuðnings Katrínu Jakobsdóttur. Lífið 24.5.2024 15:12 Sá sem át ekkert nema McDonalds í mánuð er fallinn frá Morgan Spurlock sem vakti heimsathygli með heimildarmynd sinni Super Size Me árið 2004 er látinn 53 ára að aldri eftir baráttu við krabbamein. Spurlock borðaði aðeins McDonald's hamborgaramáltíðir í einn mánuð og lýsti viðbrögðum líkamans við því. Lífið 24.5.2024 15:05 „Parkinn er þannig að hann étur menn upp ef þeir ekki hreyfa sig“ Flestir dagar hjá listamanninum Agli Ólafssyni hefjast á gönguferð um Klapparstíginn í miðborg Reykjavíkur þar sem hann plokkar upp rusl sem verður á vegi hans. Hann segist æfa fínhreyfingarnar til að hægja á framgangi sjúkdómsins. Lífið 24.5.2024 14:27 Sitt sýnist hverjum um nýja mynd af Katrínu Teiknuð forsíðumynd af Katrínu prinsessu af Wales í Tatler tímaritinu hefur vakið gríðarlega mikla athygli, þá aðallega neikvæða. Ástæðan er sú að listamanninum þykir ekki hafa tekist vel til og hafa netverjar keppst við að lýsa yfir óánægju með myndina. Lífið 24.5.2024 13:53 Binni Glee hrundi til jarðar í Köben Brynjar Steinn Gylfason, Binni Glee, lenti í því óheppilega atviki í gær að falla í yfirlið þegar hann gekk út úr neðanjarðarlest í Kaupmannahöfn. Hann segist vera í áfalli eftir atvikið þó allt hafi farið vel að lokum. Lífið 24.5.2024 12:25 Eitt mesta átvagl sögunnar hætt að keppa: „Ekki lengur svangur“ Einn frægasti keppandi heims í kappáti, Japaninn Takeru Kobayashi, hefur tilkynnt að hann hyggist leggja skóna á hilluna og hætta keppni. Ástæðan eru heilsufarsvandræði hjá þessum sexfalda meistara í einni frægustu pylsuátskeppni í heimi. Lífið 24.5.2024 11:01 Sumarleg pitaya-skál frá Balí sem þú verður að prófa Júlía Magnúsdóttir, hráfæðiskokkur og eigandi Lifðu til Fulls heilsumarkþjálfunnar, deildi uppskrift að sumarlegri smoothie skál á dögunum sem er sögð bragðast eins og ís. Meginuppistaðan í skálinni er hinn suðræni og skærbleiki drekaávöxtur sem er stútfullur af næringarefnum. Lífið 24.5.2024 08:00 Af vængjum fram: Borðaði vængi með hníf og gaffli og sagðist vera saddur Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi líkir því við að spila á fiðlu á Titanic meðan skipið sekkur að fá sér kjúklingavængi á tímum líkt og þessum þegar kjarnorkusprengja gæti skollið á Íslandi hvenær sem er. Hann segir ekki eðlilegt að sitja undir ásökunum um að vera svikahrappur vegna happdrættis sem sé framkvæmt með leyfi frá sýslumanni og úrdráttur þess undir opinberu eftirliti. Lífið 24.5.2024 07:00 Opnar sig um ofbeldið af hálfu Diddy „Eftir mikla vinnu er ég á betri stað, en ég mun alltaf vera á batavegi,“ segir Cassie Ventura fyrrverandi kærasta Sean „Diddy“ Combs, sem beitti hana ofbeldi á meðan sambandi þeirra stóð. Lífið 23.5.2024 23:26 Bæjarstjórn Garðabæjar ætlar að reisa styttu af kettinum Sushi Bæjarstjórn Garðabæjar ætlar að láta reisa styttu af frægasta ketti bæjarins, Sushi, sem mun því sem fréttastofa kemst næst brjóta blað í sögunni og verða fyrsti íslenski kötturinn sem fær reistan skúlptúr sér til heiðurs. Kötturinn er fastagestur í Hagkaup og sækir kennslustundir í Garðaskóla. Lífið 23.5.2024 21:01 Myndaveisla: Hlátrasköll ómuðu um Elliðaárdal Glatt var á hjalla þegar tvöhundruð manns mættu í Lyfjugönguna í Elliðárdal í gær. Viðburðurinn samanstóð af uppistandi, göngu og samveru í náttúrunni, þáttum sem styðja við andlega og líkamlega vellíðan. Lífið 23.5.2024 20:01 Snerting Egils Ólafssonar við lífið og tilveruna Egill Ólafsson segir mikilvægt að hreyfa sig til að vinna gegn framþróun Parkinson sjúkdómsins. Heimir Már slóst í gönguferð með Agli þar sem þeir ræddu um hlutverk hans í kvikmyndinni Snertingu og allt milli himins og jarðar. Lífið 23.5.2024 20:01 Forsetaáskorunin: Álíka nagli og Jason Statham Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 23.5.2024 19:00 Davíð Smári og Kolla selja glæsilega útsýnishæð Davíð Smári Lamude þjálfari Vestra og eiginkona hans Kolbrún Pálsdóttir, verkefnastjóri erlendra verkefna hjá Barnaheill, hafa sett glæsilega 268 fermetra eign við Dalbraut á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 139,9 milljónir. Lífið 23.5.2024 16:29 Styrkja kaup á sérhönnuðu listaverki Ólafs Elíassonar Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri undirrituðu í dag samning á milli ráðuneytisins og Vestmanneyjarbæjar sem tryggir verkefnastyrk vegna aðkomu að listaverki eftir Ólaf Elíasson. Styrkurinn hljóðar upp á 50 milljónir. Lífið 23.5.2024 16:09 Eigendur Sportvörur.is selja einbýlið í Garðabæ Hjónin og eigendur Sportvörur.is, Eyþór Ragnarsson og Sigríður Gunnarsdóttir hafa sett glæsilegt einbýlishús við Markarflöt í Garðabæ á sölu. Um er að ræða vel skipulagt 220 fermetra hús á einni hæð. Ásett verð er 189,9 milljónir. Lífið 23.5.2024 14:01 Eins árs leikhússkóli fyrir ungt fólk stofnaður í Þjóðleikhúsinu Þjóðleikhúsið hefur sett á laggirnar nýjan leikhússkóla fyrir ungt fólk á aldrinum 18 til 22 ára. Skólinn er fyrir ungt fólk með brennandi áhuga á leikhúsi, til að kynna sér leikhús frá ólíkum hliðum og efla færni sína og þekkingu. Lífið 23.5.2024 13:20 Segir konur fórna líkama sínum og heilsu á meðgöngu Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, segist þakklát fyrir það að fá að ganga með barn eftir að hafa barist við ófrjósemi í mörg ár. Hún segir það þó ekki sjálfgefið að konur fórni líkama sínum og heilsu í tíu mánuði þar sem gyllinæð, tannpína og krónískt kvef telst eðlilegur fylgikvillu barnsburðar. Lífið 23.5.2024 13:09 Nefnir nautin eftir þekktum íslenskum röppurum og Bent er alltaf með eitthvað vesen Það var ævintýraþráin og hvatvísin varð til þess þau Ása Sif og Ævar Austfjörð ákváðu nokkuð óvænt að gerast bændur, þá bæði komin yfir fertugt. Lífið 23.5.2024 10:30 Svaraði engu um Affleck Jennifer Lopez svaraði engu þegar hún var spurð að því á blaðamannafundi hver staðan væri í einkalífi hennar og hvort orðrómurinn um að hún og Ben Affleck séu skilin að sæng væri sannur. Blaðamaður spurði að þessu á blaðamannafundi vegna Atlas, nýrrar Netflix myndar hennar sem verið er að taka upp í Mexíkóborg en horfa má á atvikið neðst í fréttinni. Lífið 23.5.2024 09:23 Alexandra greifynja breytir nafninu Alexandra greifynja, fyrrverandi eiginkona Jóakims Danaprins, hefur breytt einu af millinöfnum síinum. Lífið 23.5.2024 08:49 Birnir og Bríet gefa saman út plötu Tónlistarfólkið Birnir og Bríet sameina krafta sína í væntanlegri plötu, sem mun bera nafnið 1000 orð. Lífið 22.5.2024 23:14 « ‹ 43 44 45 46 47 48 49 50 51 … 334 ›
Millie Bobby Brown og sonur Bon Jovi orðin hjón Breska leikkonan Millie Bobby Brown og bandaríska fyrirsætan Jake Bongiovi giftu sig við leynilega athöfn síðustu helgi. Parið hefur verið saman í tvö ár og trúlofuðu sig fyrir rúmu ári. Lífið 25.5.2024 21:13
Forsetaáskorunin: Lærbraut sig út í móa og beið lengi eftir aðstoð Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 25.5.2024 19:01
Afmælisstemming hjá Eldstó á Hvolsvelli Það verður blásið til veislu Hvolsvelli á morgun, sunnudag en þá fagnar eina kaffihús staðarins 20 ára afmæli og býður öllum, sem vilja upp á köku og kaffi í tilefni dagsins frá 15:00 til 17:00. Póstur og sími voru áður í húsnæðinu. Lífið 25.5.2024 14:32
Ganga 111 kílómetra til styrktar börnum í Gasa Sex drengir, þeir Benjamín, Erik, Felix, Markús, Stefán og Óðinn lögðu af stað snemma í morgun í 111 kílómetra gönguferð til styrktar börnum á stríðshrjáðu Gasasvæðinu. Gangan mun taka þrjá daga. Lífið 25.5.2024 11:51
Fréttatía vikunnar: Forsetakosningar, ókyrrð og kisur Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 25.5.2024 07:01
Af vængjum fram: „Ég er að breytast í dreka hérna með þér“ Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi segir það magnaða lífseynslu að vera í forsetaframboði. Hún segist læra mikið af kappræðunum og var hvergi bangin þegar hún fékk sterkasta vænginn allt of snemma og þakkar það reynslu sinni frá Bandaríkjunum. Lífið 25.5.2024 07:01
Heimsóttu 160 battavelli á átta dögum Þrír ungilngsstrákar heimsóttu 160 battavelli um allt land fyrir lokaverkefni sitt úr grunnskóla. Þeir segjast hafa verið í um fjóra mánuði að undirbúa verkefnið og ferðalagið hafa tekið átta daga. Lífið 24.5.2024 21:01
Forsetaáskorunin: Innbrotsþjófurinn reyndist vera mamman Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 24.5.2024 19:01
Stofutónleikar Bubba og Víkings Heiðars til stuðnings Katrínu Bubbi Morthens og Víkingur Heiðar gefa út stofutónleika til stuðnings Katrínu Jakobsdóttur. Lífið 24.5.2024 15:12
Sá sem át ekkert nema McDonalds í mánuð er fallinn frá Morgan Spurlock sem vakti heimsathygli með heimildarmynd sinni Super Size Me árið 2004 er látinn 53 ára að aldri eftir baráttu við krabbamein. Spurlock borðaði aðeins McDonald's hamborgaramáltíðir í einn mánuð og lýsti viðbrögðum líkamans við því. Lífið 24.5.2024 15:05
„Parkinn er þannig að hann étur menn upp ef þeir ekki hreyfa sig“ Flestir dagar hjá listamanninum Agli Ólafssyni hefjast á gönguferð um Klapparstíginn í miðborg Reykjavíkur þar sem hann plokkar upp rusl sem verður á vegi hans. Hann segist æfa fínhreyfingarnar til að hægja á framgangi sjúkdómsins. Lífið 24.5.2024 14:27
Sitt sýnist hverjum um nýja mynd af Katrínu Teiknuð forsíðumynd af Katrínu prinsessu af Wales í Tatler tímaritinu hefur vakið gríðarlega mikla athygli, þá aðallega neikvæða. Ástæðan er sú að listamanninum þykir ekki hafa tekist vel til og hafa netverjar keppst við að lýsa yfir óánægju með myndina. Lífið 24.5.2024 13:53
Binni Glee hrundi til jarðar í Köben Brynjar Steinn Gylfason, Binni Glee, lenti í því óheppilega atviki í gær að falla í yfirlið þegar hann gekk út úr neðanjarðarlest í Kaupmannahöfn. Hann segist vera í áfalli eftir atvikið þó allt hafi farið vel að lokum. Lífið 24.5.2024 12:25
Eitt mesta átvagl sögunnar hætt að keppa: „Ekki lengur svangur“ Einn frægasti keppandi heims í kappáti, Japaninn Takeru Kobayashi, hefur tilkynnt að hann hyggist leggja skóna á hilluna og hætta keppni. Ástæðan eru heilsufarsvandræði hjá þessum sexfalda meistara í einni frægustu pylsuátskeppni í heimi. Lífið 24.5.2024 11:01
Sumarleg pitaya-skál frá Balí sem þú verður að prófa Júlía Magnúsdóttir, hráfæðiskokkur og eigandi Lifðu til Fulls heilsumarkþjálfunnar, deildi uppskrift að sumarlegri smoothie skál á dögunum sem er sögð bragðast eins og ís. Meginuppistaðan í skálinni er hinn suðræni og skærbleiki drekaávöxtur sem er stútfullur af næringarefnum. Lífið 24.5.2024 08:00
Af vængjum fram: Borðaði vængi með hníf og gaffli og sagðist vera saddur Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi líkir því við að spila á fiðlu á Titanic meðan skipið sekkur að fá sér kjúklingavængi á tímum líkt og þessum þegar kjarnorkusprengja gæti skollið á Íslandi hvenær sem er. Hann segir ekki eðlilegt að sitja undir ásökunum um að vera svikahrappur vegna happdrættis sem sé framkvæmt með leyfi frá sýslumanni og úrdráttur þess undir opinberu eftirliti. Lífið 24.5.2024 07:00
Opnar sig um ofbeldið af hálfu Diddy „Eftir mikla vinnu er ég á betri stað, en ég mun alltaf vera á batavegi,“ segir Cassie Ventura fyrrverandi kærasta Sean „Diddy“ Combs, sem beitti hana ofbeldi á meðan sambandi þeirra stóð. Lífið 23.5.2024 23:26
Bæjarstjórn Garðabæjar ætlar að reisa styttu af kettinum Sushi Bæjarstjórn Garðabæjar ætlar að láta reisa styttu af frægasta ketti bæjarins, Sushi, sem mun því sem fréttastofa kemst næst brjóta blað í sögunni og verða fyrsti íslenski kötturinn sem fær reistan skúlptúr sér til heiðurs. Kötturinn er fastagestur í Hagkaup og sækir kennslustundir í Garðaskóla. Lífið 23.5.2024 21:01
Myndaveisla: Hlátrasköll ómuðu um Elliðaárdal Glatt var á hjalla þegar tvöhundruð manns mættu í Lyfjugönguna í Elliðárdal í gær. Viðburðurinn samanstóð af uppistandi, göngu og samveru í náttúrunni, þáttum sem styðja við andlega og líkamlega vellíðan. Lífið 23.5.2024 20:01
Snerting Egils Ólafssonar við lífið og tilveruna Egill Ólafsson segir mikilvægt að hreyfa sig til að vinna gegn framþróun Parkinson sjúkdómsins. Heimir Már slóst í gönguferð með Agli þar sem þeir ræddu um hlutverk hans í kvikmyndinni Snertingu og allt milli himins og jarðar. Lífið 23.5.2024 20:01
Forsetaáskorunin: Álíka nagli og Jason Statham Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 23.5.2024 19:00
Davíð Smári og Kolla selja glæsilega útsýnishæð Davíð Smári Lamude þjálfari Vestra og eiginkona hans Kolbrún Pálsdóttir, verkefnastjóri erlendra verkefna hjá Barnaheill, hafa sett glæsilega 268 fermetra eign við Dalbraut á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 139,9 milljónir. Lífið 23.5.2024 16:29
Styrkja kaup á sérhönnuðu listaverki Ólafs Elíassonar Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri undirrituðu í dag samning á milli ráðuneytisins og Vestmanneyjarbæjar sem tryggir verkefnastyrk vegna aðkomu að listaverki eftir Ólaf Elíasson. Styrkurinn hljóðar upp á 50 milljónir. Lífið 23.5.2024 16:09
Eigendur Sportvörur.is selja einbýlið í Garðabæ Hjónin og eigendur Sportvörur.is, Eyþór Ragnarsson og Sigríður Gunnarsdóttir hafa sett glæsilegt einbýlishús við Markarflöt í Garðabæ á sölu. Um er að ræða vel skipulagt 220 fermetra hús á einni hæð. Ásett verð er 189,9 milljónir. Lífið 23.5.2024 14:01
Eins árs leikhússkóli fyrir ungt fólk stofnaður í Þjóðleikhúsinu Þjóðleikhúsið hefur sett á laggirnar nýjan leikhússkóla fyrir ungt fólk á aldrinum 18 til 22 ára. Skólinn er fyrir ungt fólk með brennandi áhuga á leikhúsi, til að kynna sér leikhús frá ólíkum hliðum og efla færni sína og þekkingu. Lífið 23.5.2024 13:20
Segir konur fórna líkama sínum og heilsu á meðgöngu Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, segist þakklát fyrir það að fá að ganga með barn eftir að hafa barist við ófrjósemi í mörg ár. Hún segir það þó ekki sjálfgefið að konur fórni líkama sínum og heilsu í tíu mánuði þar sem gyllinæð, tannpína og krónískt kvef telst eðlilegur fylgikvillu barnsburðar. Lífið 23.5.2024 13:09
Nefnir nautin eftir þekktum íslenskum röppurum og Bent er alltaf með eitthvað vesen Það var ævintýraþráin og hvatvísin varð til þess þau Ása Sif og Ævar Austfjörð ákváðu nokkuð óvænt að gerast bændur, þá bæði komin yfir fertugt. Lífið 23.5.2024 10:30
Svaraði engu um Affleck Jennifer Lopez svaraði engu þegar hún var spurð að því á blaðamannafundi hver staðan væri í einkalífi hennar og hvort orðrómurinn um að hún og Ben Affleck séu skilin að sæng væri sannur. Blaðamaður spurði að þessu á blaðamannafundi vegna Atlas, nýrrar Netflix myndar hennar sem verið er að taka upp í Mexíkóborg en horfa má á atvikið neðst í fréttinni. Lífið 23.5.2024 09:23
Alexandra greifynja breytir nafninu Alexandra greifynja, fyrrverandi eiginkona Jóakims Danaprins, hefur breytt einu af millinöfnum síinum. Lífið 23.5.2024 08:49
Birnir og Bríet gefa saman út plötu Tónlistarfólkið Birnir og Bríet sameina krafta sína í væntanlegri plötu, sem mun bera nafnið 1000 orð. Lífið 22.5.2024 23:14