Svona færðu fullnægingu án handa Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. september 2025 21:00 Aðferðin hefur verið notuð í áratugi, og margir hafa reynslu af henni án þess endilega að vita af því. Getty Aðgengi að kynlífstækjum og framboð þeirra hefur sjaldan verið jafn fjölbreytt og nú. Þetta getur þótt yfirþyrmandi og fólk á stundum erfitt með að velja hvaða tæki sé þess virði að fjárfesta í fyrir hina fullkomnu unaðsstund. Konur, eða fólk með leggöng, þurfa ekki að örvænta. Þið hafið þegar hið fullkomna kynlífstæki, lærin ykkar. Í nýlegri grein á vef Womens Health er fjallað um svokallað Syntrabation, aðferð til sjálfsfróunar felur í sér að krossa fætur og kreista lærin. Að sögn kynlífsráðgjafans Rachel Zar er aðferðin ekki einföld leið til fullnægingar heldur krefst hún æfingar:„Syntribation er án handa og má framkvæma á ýmsa vegu og er sérstaklega góð fyrir þau sem eiga erfitt með að nota hendur við sjálfsfróun.“ Hún bætir við að aðferðina megi einnig nota í öðrum ánægjulegum athöfnum ein eða með maka. Þó að hún krefjist smá æfingar, sé aðferðin einfaldari en sumar aðrar leiðir til sjálfsfróunar. Samkvæmt greininni hefur Syntribation verið notuð af fólki með leggöng í áratugi. Kynlífsráðgjafinn Kimberly Thomas útskýrir: „Þessi aðferð felur í sér að krossa fætur og kreista lærin saman, í bland við litlar nudd- og vaggahreyfingar til að örva sníp og leggöng.“ Með því að kreista lærin og spennir grindarbotnsvöðvana, eykst blóðflæðið til kynfæranna og veitir unaðslega tilfinningu. „Fyrir þau sem eru með leggöng er snípurinn ekki aðeins litli hnötturinn eða oddurinn sem sést efst á leggöngum. Hann nær inn í hliðarnar á leggöngunum, og þess vegna getur það verið mjög ánægjulegt fyrir alla píkuna að kreista lærin,“ útskýrir Zar. Getty Erfitt fyrir getnaðarlim í fullri reisn Í greinni segir jafnframt, þó svo að að Syntribation-aðferðin sé aðallega notuð af þeim sem eru með leggöng, getur fólk með getnaðarlim einnig prófað sig áfram. Þá má setja liminn milli læranna og kreista kónginn til örvunar. Hins vegar getur þetta orðið erfiðara þegar limurinn er stinnur. Zar segir líklegt að fólk hafi orðið vart við aðferðina á unglingsárunum án þess þó að gera sér grein fyrir því. „Mörg okkar hafa líklega rekist á þessa aðferð fyrir slysni, til dæmis á unglingsárum þegar við vorum að prófa sjálfsfróun í fyrsta skipti. Að kreista lærin getur framkallað unaðslega tilfinningu, líka áður en við áttum okkur á að um kynferðislega athöfn sé að ræða,“ segir Zar. Getty Fjórir helstu ávinningar Syntribation Látlaus athöfn:Aðferðin er hljóðlát og er hægt er að stunda hana nánast hvar sem er án þess að aðrir taki eftir. Gættu þess þó að vera í einrúmi af tilliti við aðra. Auðveld fyrir byrjendur og fólk með takmarkaða hreyfigetu: Syntribation krefst ekki neinnar handavinnu og leyfir fólki að einbeita sér að því sem veitir þeim ánægju. Hún hjálpar einnig til við að byggja upp kynferðislegt sjálfsöryggi og þekkingu á eigin líkama. Andleg og líkamsleg heilsa:„Þó svo að það hafi ekki verið gerðar neinar rannsóknir á Syntribation getur hún hjálpað til við að draga úr kórtísólmagni og örva losun „góðu“ hormónanna, eins og dópamíns, endorfíns og oxýtósíns, þar sem hún fellur undir almenna sjálfsfróun. Líkt og hefðbundnar sjálfsfróunarleiðir er Syntribation einnig áreiðanleg leið til að draga úr streitu og bæta skapið,“ segir Zar og vísar til nýlegrar rannsóknar í International Journal of Sexual Health. Fjölbreyttir möguleikar:Aðferðina má sameina öðrum ánægjulegum athöfnum, til dæmis með því að nota hendur makans, setja titrara í leggöng, örva snípinn eða jafnvel í samförum í ákveðnum stellingum. Það má segja að Syntribation sé eins og fjölhæft „tæki“ í kynlífstækjakassanum þínum. Kynlíf Ástin og lífið Tengdar fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Mörgum finnst að ástarleikir eiga aðeins heima innan veggja svefnherbergisins á meðan aðrir eru opnari fyrir að stunda kynlíf fjölbreyttari stöðum. Með því að brjóta upp rútínuna og stíga út fyrir þægindarammann má efla tengslin, auka nándina og tendra neistann enn frekar. 27. ágúst 2025 21:00 Skiptir stærðin raunverulega máli? Það er algeng mýta að stærra typpi sé ávísun á betra kynlíf. Typpastærð getur verið mikið áhyggjuefni hjá karlmönnum þar sem þeir óttast að standa sig ekki í stykkinu og fullnægja bólfélaga sínum. 26. ágúst 2025 22:04 Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Þrátt fyrir að margir kjósi að stunda kynlíf á kvöldin eru fjölmargar góðar ástæður fyrir því að byrja daginn á kynlífi. Ekki aðeins vegna þess að það er skemmtilegt, heldur getur það haft jákvæð áhrif á líkamlega og andlega vellíðan. 22. ágúst 2025 20:01 Svona finnur þú g-blettinn Næsti þáttur Kollu er um konur og kynlíf. 28. janúar 2014 15:12 Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjá meira
Í nýlegri grein á vef Womens Health er fjallað um svokallað Syntrabation, aðferð til sjálfsfróunar felur í sér að krossa fætur og kreista lærin. Að sögn kynlífsráðgjafans Rachel Zar er aðferðin ekki einföld leið til fullnægingar heldur krefst hún æfingar:„Syntribation er án handa og má framkvæma á ýmsa vegu og er sérstaklega góð fyrir þau sem eiga erfitt með að nota hendur við sjálfsfróun.“ Hún bætir við að aðferðina megi einnig nota í öðrum ánægjulegum athöfnum ein eða með maka. Þó að hún krefjist smá æfingar, sé aðferðin einfaldari en sumar aðrar leiðir til sjálfsfróunar. Samkvæmt greininni hefur Syntribation verið notuð af fólki með leggöng í áratugi. Kynlífsráðgjafinn Kimberly Thomas útskýrir: „Þessi aðferð felur í sér að krossa fætur og kreista lærin saman, í bland við litlar nudd- og vaggahreyfingar til að örva sníp og leggöng.“ Með því að kreista lærin og spennir grindarbotnsvöðvana, eykst blóðflæðið til kynfæranna og veitir unaðslega tilfinningu. „Fyrir þau sem eru með leggöng er snípurinn ekki aðeins litli hnötturinn eða oddurinn sem sést efst á leggöngum. Hann nær inn í hliðarnar á leggöngunum, og þess vegna getur það verið mjög ánægjulegt fyrir alla píkuna að kreista lærin,“ útskýrir Zar. Getty Erfitt fyrir getnaðarlim í fullri reisn Í greinni segir jafnframt, þó svo að að Syntribation-aðferðin sé aðallega notuð af þeim sem eru með leggöng, getur fólk með getnaðarlim einnig prófað sig áfram. Þá má setja liminn milli læranna og kreista kónginn til örvunar. Hins vegar getur þetta orðið erfiðara þegar limurinn er stinnur. Zar segir líklegt að fólk hafi orðið vart við aðferðina á unglingsárunum án þess þó að gera sér grein fyrir því. „Mörg okkar hafa líklega rekist á þessa aðferð fyrir slysni, til dæmis á unglingsárum þegar við vorum að prófa sjálfsfróun í fyrsta skipti. Að kreista lærin getur framkallað unaðslega tilfinningu, líka áður en við áttum okkur á að um kynferðislega athöfn sé að ræða,“ segir Zar. Getty Fjórir helstu ávinningar Syntribation Látlaus athöfn:Aðferðin er hljóðlát og er hægt er að stunda hana nánast hvar sem er án þess að aðrir taki eftir. Gættu þess þó að vera í einrúmi af tilliti við aðra. Auðveld fyrir byrjendur og fólk með takmarkaða hreyfigetu: Syntribation krefst ekki neinnar handavinnu og leyfir fólki að einbeita sér að því sem veitir þeim ánægju. Hún hjálpar einnig til við að byggja upp kynferðislegt sjálfsöryggi og þekkingu á eigin líkama. Andleg og líkamsleg heilsa:„Þó svo að það hafi ekki verið gerðar neinar rannsóknir á Syntribation getur hún hjálpað til við að draga úr kórtísólmagni og örva losun „góðu“ hormónanna, eins og dópamíns, endorfíns og oxýtósíns, þar sem hún fellur undir almenna sjálfsfróun. Líkt og hefðbundnar sjálfsfróunarleiðir er Syntribation einnig áreiðanleg leið til að draga úr streitu og bæta skapið,“ segir Zar og vísar til nýlegrar rannsóknar í International Journal of Sexual Health. Fjölbreyttir möguleikar:Aðferðina má sameina öðrum ánægjulegum athöfnum, til dæmis með því að nota hendur makans, setja titrara í leggöng, örva snípinn eða jafnvel í samförum í ákveðnum stellingum. Það má segja að Syntribation sé eins og fjölhæft „tæki“ í kynlífstækjakassanum þínum.
Kynlíf Ástin og lífið Tengdar fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Mörgum finnst að ástarleikir eiga aðeins heima innan veggja svefnherbergisins á meðan aðrir eru opnari fyrir að stunda kynlíf fjölbreyttari stöðum. Með því að brjóta upp rútínuna og stíga út fyrir þægindarammann má efla tengslin, auka nándina og tendra neistann enn frekar. 27. ágúst 2025 21:00 Skiptir stærðin raunverulega máli? Það er algeng mýta að stærra typpi sé ávísun á betra kynlíf. Typpastærð getur verið mikið áhyggjuefni hjá karlmönnum þar sem þeir óttast að standa sig ekki í stykkinu og fullnægja bólfélaga sínum. 26. ágúst 2025 22:04 Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Þrátt fyrir að margir kjósi að stunda kynlíf á kvöldin eru fjölmargar góðar ástæður fyrir því að byrja daginn á kynlífi. Ekki aðeins vegna þess að það er skemmtilegt, heldur getur það haft jákvæð áhrif á líkamlega og andlega vellíðan. 22. ágúst 2025 20:01 Svona finnur þú g-blettinn Næsti þáttur Kollu er um konur og kynlíf. 28. janúar 2014 15:12 Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjá meira
Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Mörgum finnst að ástarleikir eiga aðeins heima innan veggja svefnherbergisins á meðan aðrir eru opnari fyrir að stunda kynlíf fjölbreyttari stöðum. Með því að brjóta upp rútínuna og stíga út fyrir þægindarammann má efla tengslin, auka nándina og tendra neistann enn frekar. 27. ágúst 2025 21:00
Skiptir stærðin raunverulega máli? Það er algeng mýta að stærra typpi sé ávísun á betra kynlíf. Typpastærð getur verið mikið áhyggjuefni hjá karlmönnum þar sem þeir óttast að standa sig ekki í stykkinu og fullnægja bólfélaga sínum. 26. ágúst 2025 22:04
Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Þrátt fyrir að margir kjósi að stunda kynlíf á kvöldin eru fjölmargar góðar ástæður fyrir því að byrja daginn á kynlífi. Ekki aðeins vegna þess að það er skemmtilegt, heldur getur það haft jákvæð áhrif á líkamlega og andlega vellíðan. 22. ágúst 2025 20:01