Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 3. september 2025 14:40 Bruce Willis og Demi Moore árið 2018. Getty/Phil Faraone Leikkonan Demi Moore segir Emmu Heming Willis standa sig vel sem umönnunaraðili eiginmanns hennar, leikarans Bruce Willis, sem greindist með framheilabilun í febrúar 2023. Heming greindi nýlega frá því að hún hafi þurft að flytja eiginmann sinn á viðeigandi stofnun. Þetta segir Moore í viðtali við spjallþáttadrottninguna Oprah Winfrey í hlaðvarpsþættinum The Oprah Podcast í vikunni. Moore var gift Willis frá 1987 til 2000 og á með honum þrjár dætur. Þrátt fyrir skilnaðinn hafa þau haldið góðu sambandi. Hún viðurkenndi að það væri erfitt að horfa upp á fyrrverandi eiginmann sinn hnigna vegna sjúkdómsins, en hrósaði Emmu fyrir að taka ábyrgð og leiða hann með umhyggju og þolinmæði. „Það er fallegt að sjá hana taka ákvarðanir sem tryggja velferð hans – meðal annars að flytja hann á viðeigandi stofnun með fagfólki – en líka fyrir sjálfa sig,“ sagði Moore. „Það er sárt að sjá einhvern sem var svo lífsglaður, sterkur og ákveðinn breytast í þennan nýja hluta af sjálfum sér. En það er mikilvægt að mæta þeim þar sem þeir eru, án þess að binda sig við hverjir þeir voru eða hverja maður vill að þeir verði,“ bætti hún við. Deilir reynslu með öðrum umönnunaraðilum Megininntak þáttarins var þó viðtal Winfrey við Emmu Heming um bók hennar, The Unexpected Journey: Finding Strength, Hope, and Yourself on the Caregiving Path, sem kemur út 9. september. Þar deilir hún reynslu sinni og veitir ráð til annarra sem standa frammi fyrir svipuðum áskorunum. Emma greindi nýlega frá því að Willis hafi verið fluttur af fjölskylduheimilinu á sérhæfða stofnun, þar sem hann fær aðstoð fagfólks allan sólarhringinn. Ákvörðunin var sögð erfið en nauðsynleg, bæði fyrir hann sjálfan og börnin. Heming og Willis giftu sig árið 2009 og eiga saman tvær dætur. Hún hefur verið opin um hlutverk sitt sem umönnunaraðili síðan greiningin var tilkynnt árið 2023. Fjölskylda Bruce tilkynnti fyrst árið 2022 að hann væri hættur að leika vegna málstols (e. aphasia). Ári síðar var opinberað að hann hefði verið greindur með framheilabilun. Þá lýstu margir samstarfsmenn sínum áhyggjum af heilsu leikarans. Hollywood Heilbrigðismál Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hjartnæm orð Demi Moore um Bruce Willis vekja athygli Leikkonan Demi Moore birti hjartnæma færslu í tilefni 70 ára afmælis fyrrverandi eiginmanns síns, Bruce Willis. Færslan hefur vakið mikla athygli og sýnir náið vinasamband þeirra þrátt fyrir að rúmir tveir áratugir séu liðnir frá því að leiðir þeirra skildu. 20. mars 2025 15:30 Segir erfitt að átta sig á hvað Bruce Willis geri sér grein fyrir Emma Heming Willis, frumkvöðull, fyrirsæta og eiginkona Bruce Willis, Hollywood leikara, segir erfitt að vita hvort að hann geri sér grein fyrir því að hann sé heilabilaður. Viðtal við Emmu má horfa á neðst í fréttinni. 25. september 2023 23:25 Bruce Willis með framheilabilun Bandaríski leikarinn Bruce Willis hefur greinst með framheilabilun. Í mars á síðasta ári greindi leikarinn frá því að hann væri hættur að leika þar sem hann væri með málstol. 16. febrúar 2023 22:44 Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Þetta segir Moore í viðtali við spjallþáttadrottninguna Oprah Winfrey í hlaðvarpsþættinum The Oprah Podcast í vikunni. Moore var gift Willis frá 1987 til 2000 og á með honum þrjár dætur. Þrátt fyrir skilnaðinn hafa þau haldið góðu sambandi. Hún viðurkenndi að það væri erfitt að horfa upp á fyrrverandi eiginmann sinn hnigna vegna sjúkdómsins, en hrósaði Emmu fyrir að taka ábyrgð og leiða hann með umhyggju og þolinmæði. „Það er fallegt að sjá hana taka ákvarðanir sem tryggja velferð hans – meðal annars að flytja hann á viðeigandi stofnun með fagfólki – en líka fyrir sjálfa sig,“ sagði Moore. „Það er sárt að sjá einhvern sem var svo lífsglaður, sterkur og ákveðinn breytast í þennan nýja hluta af sjálfum sér. En það er mikilvægt að mæta þeim þar sem þeir eru, án þess að binda sig við hverjir þeir voru eða hverja maður vill að þeir verði,“ bætti hún við. Deilir reynslu með öðrum umönnunaraðilum Megininntak þáttarins var þó viðtal Winfrey við Emmu Heming um bók hennar, The Unexpected Journey: Finding Strength, Hope, and Yourself on the Caregiving Path, sem kemur út 9. september. Þar deilir hún reynslu sinni og veitir ráð til annarra sem standa frammi fyrir svipuðum áskorunum. Emma greindi nýlega frá því að Willis hafi verið fluttur af fjölskylduheimilinu á sérhæfða stofnun, þar sem hann fær aðstoð fagfólks allan sólarhringinn. Ákvörðunin var sögð erfið en nauðsynleg, bæði fyrir hann sjálfan og börnin. Heming og Willis giftu sig árið 2009 og eiga saman tvær dætur. Hún hefur verið opin um hlutverk sitt sem umönnunaraðili síðan greiningin var tilkynnt árið 2023. Fjölskylda Bruce tilkynnti fyrst árið 2022 að hann væri hættur að leika vegna málstols (e. aphasia). Ári síðar var opinberað að hann hefði verið greindur með framheilabilun. Þá lýstu margir samstarfsmenn sínum áhyggjum af heilsu leikarans.
Hollywood Heilbrigðismál Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hjartnæm orð Demi Moore um Bruce Willis vekja athygli Leikkonan Demi Moore birti hjartnæma færslu í tilefni 70 ára afmælis fyrrverandi eiginmanns síns, Bruce Willis. Færslan hefur vakið mikla athygli og sýnir náið vinasamband þeirra þrátt fyrir að rúmir tveir áratugir séu liðnir frá því að leiðir þeirra skildu. 20. mars 2025 15:30 Segir erfitt að átta sig á hvað Bruce Willis geri sér grein fyrir Emma Heming Willis, frumkvöðull, fyrirsæta og eiginkona Bruce Willis, Hollywood leikara, segir erfitt að vita hvort að hann geri sér grein fyrir því að hann sé heilabilaður. Viðtal við Emmu má horfa á neðst í fréttinni. 25. september 2023 23:25 Bruce Willis með framheilabilun Bandaríski leikarinn Bruce Willis hefur greinst með framheilabilun. Í mars á síðasta ári greindi leikarinn frá því að hann væri hættur að leika þar sem hann væri með málstol. 16. febrúar 2023 22:44 Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Hjartnæm orð Demi Moore um Bruce Willis vekja athygli Leikkonan Demi Moore birti hjartnæma færslu í tilefni 70 ára afmælis fyrrverandi eiginmanns síns, Bruce Willis. Færslan hefur vakið mikla athygli og sýnir náið vinasamband þeirra þrátt fyrir að rúmir tveir áratugir séu liðnir frá því að leiðir þeirra skildu. 20. mars 2025 15:30
Segir erfitt að átta sig á hvað Bruce Willis geri sér grein fyrir Emma Heming Willis, frumkvöðull, fyrirsæta og eiginkona Bruce Willis, Hollywood leikara, segir erfitt að vita hvort að hann geri sér grein fyrir því að hann sé heilabilaður. Viðtal við Emmu má horfa á neðst í fréttinni. 25. september 2023 23:25
Bruce Willis með framheilabilun Bandaríski leikarinn Bruce Willis hefur greinst með framheilabilun. Í mars á síðasta ári greindi leikarinn frá því að hann væri hættur að leika þar sem hann væri með málstol. 16. febrúar 2023 22:44