Lífið Leikari afhjúpaður fyrir að leika nýja persónu í hverju viðtali Allt er þegar þrennt er, eins og sannast í máli Hákonar Jóhannessonar leikara sem var „afhjúpaður“ í Íslandi í dag fyrir að setja upp sakleysislegan en fjölbreyttan leikþátt í hvert sinn sem fjölmiðlamaður gerist svo óheppinn að beina að honum hljóðnema. Lífið 26.5.2022 10:25 Björg og Tryggvi eiga von á barni Fjölmiðlakonan Björg Magnúsdóttir og auglýsingahönnuðurinn Tryggvi Þór Hilmarsson eiga von á barni. Frá þessu greinir Björg á Instagram. Lífið 25.5.2022 23:25 Höddi Magg til liðs við RÚV Sparkspekingurinn Hörður Magnússon verður álitsgjafi á RÚV í umfjöllun ríkisútvarpsins um Mjólkurbikarinn, deildarkeppni karla og kvenna í knattspyrnu. Lífið 25.5.2022 16:03 „Enginn vill vinna með stelpum sem líta út eins og þú“ Vanity Fair fékk nokkrar stjörnur úr stærstu sjónvarpsþáttunum í dag til þess að svara spurningum um leiklistarferilinn sinn. Þau fara yfir erfiðasta atriðið sem þau hafa leikið í, prufur fyrir hlutverk og hvaða mótleikurum þau hafa lært mest af. Lífið 25.5.2022 15:30 Skipti samkynhneigð út fyrir krullurnar í ritskoðaðri ræðu Nemandi sem flutti ræðu við útskrift í framhaldsskóla á Flórída í Bandaríkjunum vakti mikla athygli fyrir hvernig honum tókst að koma skilaboðum sínum til skila þrátt fyrir að skólastjórinn hefði bannað honum að tala um samkynhneigð sína. Lífið 25.5.2022 15:08 Hagkaup opnar stærstu snyrtivöruverslun landsins á netinu Hagkaup hefur opnað stærstu snyrtivöruverslun landsins á netinu samkvæmt nýrri fréttatilkynningu. Í vefversluninni má finna mörg stærstu snyrtivörumerki heims. Lífið 25.5.2022 13:31 Steven Tyler í meðferð og Aerosmith fellir niður tónleika Hljómsveitin Aerosmith hefur fellt niður alla tónleika í sumar. Aerosmith mun því ekki byrja að koma fram í Las Vegas fyrr en í september. Lífið 25.5.2022 10:53 Fáránlegt að ófaglærðir fái að stinga sprautu inn Jenna Huld Eysteinsdóttir, húðlæknir, ræddi við Sindra Sindrason um húðmeðferðir eins og bótox í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 25.5.2022 10:31 Heimsmet: Big Mac á hverjum degi í fimmtíu ár Suma daga eru það jafnvel tveir Big Mac hamborgarar sem seðja hungur Bandaríkjamannsins Donald Gorske sem fagnaði á dögunum fimmtíu árum af daglegu Big Mac áti. Lífið 24.5.2022 20:00 Íslendingar bera af í Eurovision-glápi Íslendingar eru sú þjóð sem horfði hlutfallslega mest á Eurovision í ár. Samkvæmt mælingum sem Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) hafa birt á vef sínum var áhorf á keppnina hér á landi 96,4 prósent, meira en á nokkrum öðrum markaði. Lífið 24.5.2022 18:43 Typpi Jimi Hendrix á leið til landsins Afsteypa af getnaðarlim rokkarans Jimi Hendrix er á leið til landsins. Afsteypan verður til sýnis á Hinu Íslenzka Reðasafni en safnið fékk afsteypun að gjöf frá Cynthiu „Plaster Caster“ Albritton heitinni. Lífið 24.5.2022 16:22 Stjörnuframherjinn og Blikanaglinn njóta saman utan vallar Katrín Ásbjörnsdóttir, framherji Stjörnunnar, og Damir Muminovic, miðvörður Breiðabliks, eru að hittast. Bæði spila þau í Bestu deild í íslenska fótboltanum. Lífið 24.5.2022 15:30 Íslendingar yfirtaka Cannes Það er margt um Íslendinginn í Cannes þetta árið en Volaða land eftir Hlyn Pálmason er heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Cannes í flokknum Un Certain Regard í aðaldagskrá hátíðarinnar. Lífið 24.5.2022 14:31 Bjarni vill frekar kvöldstund með Ingó Veðurguð en Gunnari Smára Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra kveðst frekar myndu vilja verja kvöldstund með söngvaranum Ingólfi Þórarinssyni Veðurguð en Gunnari Smára Egilssyni sósíalista. Lífið 24.5.2022 13:52 Magnús og Hrefna selja einbýlishúsið í Skerjafirðinum Magnús Scheving og Hrefna Björk Sverrisdóttir hafa sett glæsilegt einbýli sitt að Bauganesi 22 í Skerjafirði á sölu. Lífið 24.5.2022 10:49 Camilla Rut og Rafn skilja Áhrifavaldurinn Camilla Rut Rúnarsdóttir og tónlistarmaðurinn Rafn Hlíðkvist Björgvinsson hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að skilja eftir þrettán ára samband. Þau tilkynntu skilnaðinn á hugljúfan hátt, saman, á miðli Camillu. Lífið 23.5.2022 21:25 Stjörnuspekingurinn Jara Giantara skoðar stjörnumerki og samvinnu mögulegrar borgarstjórnar Hvað segja stjörnumerkin um oddvitana í Reykjavík? Ég fékk stjörnuspekinginn Jöru Giantöru til að skoða stjörnumerki nokkurra einstaklinga sem börðust um borgina. Lífið 23.5.2022 17:31 Lífið er núna: Myndaveisla frá helginni Kraftur stóð fyrir risa perluviðburði í Hörpu þann 22. maí þar sem þátttakendur perluðu af fullum krafti armbönd sem á stendur „Lífið er núna“ og eru seld til styrktar félagsins. Lífið 23.5.2022 16:05 Fyrsti rafmagnsflugmaður Íslands: „Ótrúlega spennandi að vera partur af þessari þróun“ Eyleif Ósk er 25 ára gömul og starfar sem flugkennari og flugmaður í Svíþjóð, þar sem hún sérhæfir sig í að fljúga rafmagns flugvélum. Eftir að hafa spurst fyrir hér heima segir hún ljóst að hún sé fyrsti rafmagns flugmaður Íslands. Blaðamaður hafði samband við Eyleif og fékk að skyggnast inn í hennar spennandi heim. Lífið 23.5.2022 15:06 Chris Pratt og Katherine Schwarzenegger eignuðust aðra stúlku Leikarinn Chris Pratt og eiginkona hans Katherine Schwarzenegger tóku á móti sinni annarri dóttur um helgina. Stúlkan hefur fengið nafnið Eloise Christina Schwarzenegger Pratt en saman eiga þau fyrir Lylu Mariu sem fæddist í ágúst árið 2020. Lífið 23.5.2022 14:31 „Bíddu! Varst þú ekki í sjónvarpinu? Hvað veist þú um pólitík?“ „Dragðu Gumma Ben og Felix með þér í Framsókn...Þá kannski breyti ég um skoðun!“ Símahrekkir oddvita vöktu mikla kátínu í þættinum Veislan á FM957 rétt fyrir kosningarnar. Lífið 23.5.2022 13:31 Kourtney og Travis gift: Dolce & Gabbana styrktaraðili þriðja brúðkaupsins á Ítalíu Um helgina átti sér stað þriðja og síðasta brúðkaup Kourtney Kardashian og Travis Barker. Þema dagsins virðist hafa verið gothic-glam og klæddist Kourtney stuttum Dolce & Gabbana korselett kjól og voru dætur þeirra blómameyjar. Lífið 23.5.2022 12:16 Stjörnulífið: „Takk sumar fyrir að velja að vera á Íslandi í ár“ Sólin hefur heiðrað okkur Íslendinga með nærveru sinni síðustu daga og er ljóst að Íslendingar eru mjög þakklátir fyrir veðurblíðuna. Rikka er í regnskógi, LXS hópurinn í London, Bríet hélt tónleika aldarinnar og Friðrik Dór fékk nafna í vikunni. Lífið 23.5.2022 11:16 Heimili Ara hangir saman á lyginni Skítamix fór af stað á nýjan leik á dögunum og er um að ræða þáttaröð númer tvö. Í þættinum í gær fór Halldór heim til vinar síns Ara Eldjárns grínista. Lífið 23.5.2022 10:31 Stökkið: „Ég er bara að ferðast um og bý ekki á neinum föstum stað“ Sóldís Alda Óskarsdóttir býr hvergi og breyttist sýn hennar á lífið þegar hún áttaði sig á því að hún þyrfti ekki að vera í níu til fimm vinnu að eilífu en henni fannst tilhugsunin um að eyða lífinu á skrifstofu allan daginn afar óspennandi. Lífið 23.5.2022 07:01 Kourtney Kardashian og Travis Barker ganga í það heilaga á Ítalíu Kourtney Kardashian og rokkarinn Travis Barker ganga í það heilaga á Ítalíu um helgina og öll Kardashian-fjölskyldan er að sjálfsögðu mætt á staðinn og farin að deila myndum af hátíðarhöldunum með milljónum fylgjenda sinna á samfélagsmiðlum. Lífið 21.5.2022 20:34 Nýr Friðrik kominn í fjölskylduna Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson og Hafdís Björk Jónsdóttir tannlæknir eignuðust sitt fjórða barn á dögunum en fyrir áttu þau einn son og tvær dætur. Lífið 21.5.2022 18:15 „Mæli með því að finna leiðir til að bæði gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri á hverjum degi“ Kristján Sturla Bjarnason er mikill lífskúnstner sem sér meðal annars um tónlistarklasann Tónhyl og hefur gríðarlega ástríðu fyrir tónlist. Í starfi sínu miðlar hann þekkingu og leggur sig fram við að gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri. Kristján Sturla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Lífið 21.5.2022 11:31 Fréttakviss #69: Er minnið í topp málum? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi og rifjaðu upp fréttir um prinsessur, barneignir og kanslara. Lífið 21.5.2022 08:00 Nota húmor til að vekja athygli á litla Íslandi: „Við verðum að segja sögurnar öðruvísi“ Íslenskir hestar eru í heldur óvenjulegu hlutverki í nýrri auglýsingu sem ætlað er að markaðsetja Ísland sem áfangastað. Fagstjóri ferðaþjónustu hjá Íslandsstofu segir það hafa reynst þeim vel að nota húmor í auknum mæli til að færa fólk saman. Lífið 20.5.2022 20:00 « ‹ 229 230 231 232 233 234 235 236 237 … 334 ›
Leikari afhjúpaður fyrir að leika nýja persónu í hverju viðtali Allt er þegar þrennt er, eins og sannast í máli Hákonar Jóhannessonar leikara sem var „afhjúpaður“ í Íslandi í dag fyrir að setja upp sakleysislegan en fjölbreyttan leikþátt í hvert sinn sem fjölmiðlamaður gerist svo óheppinn að beina að honum hljóðnema. Lífið 26.5.2022 10:25
Björg og Tryggvi eiga von á barni Fjölmiðlakonan Björg Magnúsdóttir og auglýsingahönnuðurinn Tryggvi Þór Hilmarsson eiga von á barni. Frá þessu greinir Björg á Instagram. Lífið 25.5.2022 23:25
Höddi Magg til liðs við RÚV Sparkspekingurinn Hörður Magnússon verður álitsgjafi á RÚV í umfjöllun ríkisútvarpsins um Mjólkurbikarinn, deildarkeppni karla og kvenna í knattspyrnu. Lífið 25.5.2022 16:03
„Enginn vill vinna með stelpum sem líta út eins og þú“ Vanity Fair fékk nokkrar stjörnur úr stærstu sjónvarpsþáttunum í dag til þess að svara spurningum um leiklistarferilinn sinn. Þau fara yfir erfiðasta atriðið sem þau hafa leikið í, prufur fyrir hlutverk og hvaða mótleikurum þau hafa lært mest af. Lífið 25.5.2022 15:30
Skipti samkynhneigð út fyrir krullurnar í ritskoðaðri ræðu Nemandi sem flutti ræðu við útskrift í framhaldsskóla á Flórída í Bandaríkjunum vakti mikla athygli fyrir hvernig honum tókst að koma skilaboðum sínum til skila þrátt fyrir að skólastjórinn hefði bannað honum að tala um samkynhneigð sína. Lífið 25.5.2022 15:08
Hagkaup opnar stærstu snyrtivöruverslun landsins á netinu Hagkaup hefur opnað stærstu snyrtivöruverslun landsins á netinu samkvæmt nýrri fréttatilkynningu. Í vefversluninni má finna mörg stærstu snyrtivörumerki heims. Lífið 25.5.2022 13:31
Steven Tyler í meðferð og Aerosmith fellir niður tónleika Hljómsveitin Aerosmith hefur fellt niður alla tónleika í sumar. Aerosmith mun því ekki byrja að koma fram í Las Vegas fyrr en í september. Lífið 25.5.2022 10:53
Fáránlegt að ófaglærðir fái að stinga sprautu inn Jenna Huld Eysteinsdóttir, húðlæknir, ræddi við Sindra Sindrason um húðmeðferðir eins og bótox í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 25.5.2022 10:31
Heimsmet: Big Mac á hverjum degi í fimmtíu ár Suma daga eru það jafnvel tveir Big Mac hamborgarar sem seðja hungur Bandaríkjamannsins Donald Gorske sem fagnaði á dögunum fimmtíu árum af daglegu Big Mac áti. Lífið 24.5.2022 20:00
Íslendingar bera af í Eurovision-glápi Íslendingar eru sú þjóð sem horfði hlutfallslega mest á Eurovision í ár. Samkvæmt mælingum sem Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) hafa birt á vef sínum var áhorf á keppnina hér á landi 96,4 prósent, meira en á nokkrum öðrum markaði. Lífið 24.5.2022 18:43
Typpi Jimi Hendrix á leið til landsins Afsteypa af getnaðarlim rokkarans Jimi Hendrix er á leið til landsins. Afsteypan verður til sýnis á Hinu Íslenzka Reðasafni en safnið fékk afsteypun að gjöf frá Cynthiu „Plaster Caster“ Albritton heitinni. Lífið 24.5.2022 16:22
Stjörnuframherjinn og Blikanaglinn njóta saman utan vallar Katrín Ásbjörnsdóttir, framherji Stjörnunnar, og Damir Muminovic, miðvörður Breiðabliks, eru að hittast. Bæði spila þau í Bestu deild í íslenska fótboltanum. Lífið 24.5.2022 15:30
Íslendingar yfirtaka Cannes Það er margt um Íslendinginn í Cannes þetta árið en Volaða land eftir Hlyn Pálmason er heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Cannes í flokknum Un Certain Regard í aðaldagskrá hátíðarinnar. Lífið 24.5.2022 14:31
Bjarni vill frekar kvöldstund með Ingó Veðurguð en Gunnari Smára Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra kveðst frekar myndu vilja verja kvöldstund með söngvaranum Ingólfi Þórarinssyni Veðurguð en Gunnari Smára Egilssyni sósíalista. Lífið 24.5.2022 13:52
Magnús og Hrefna selja einbýlishúsið í Skerjafirðinum Magnús Scheving og Hrefna Björk Sverrisdóttir hafa sett glæsilegt einbýli sitt að Bauganesi 22 í Skerjafirði á sölu. Lífið 24.5.2022 10:49
Camilla Rut og Rafn skilja Áhrifavaldurinn Camilla Rut Rúnarsdóttir og tónlistarmaðurinn Rafn Hlíðkvist Björgvinsson hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að skilja eftir þrettán ára samband. Þau tilkynntu skilnaðinn á hugljúfan hátt, saman, á miðli Camillu. Lífið 23.5.2022 21:25
Stjörnuspekingurinn Jara Giantara skoðar stjörnumerki og samvinnu mögulegrar borgarstjórnar Hvað segja stjörnumerkin um oddvitana í Reykjavík? Ég fékk stjörnuspekinginn Jöru Giantöru til að skoða stjörnumerki nokkurra einstaklinga sem börðust um borgina. Lífið 23.5.2022 17:31
Lífið er núna: Myndaveisla frá helginni Kraftur stóð fyrir risa perluviðburði í Hörpu þann 22. maí þar sem þátttakendur perluðu af fullum krafti armbönd sem á stendur „Lífið er núna“ og eru seld til styrktar félagsins. Lífið 23.5.2022 16:05
Fyrsti rafmagnsflugmaður Íslands: „Ótrúlega spennandi að vera partur af þessari þróun“ Eyleif Ósk er 25 ára gömul og starfar sem flugkennari og flugmaður í Svíþjóð, þar sem hún sérhæfir sig í að fljúga rafmagns flugvélum. Eftir að hafa spurst fyrir hér heima segir hún ljóst að hún sé fyrsti rafmagns flugmaður Íslands. Blaðamaður hafði samband við Eyleif og fékk að skyggnast inn í hennar spennandi heim. Lífið 23.5.2022 15:06
Chris Pratt og Katherine Schwarzenegger eignuðust aðra stúlku Leikarinn Chris Pratt og eiginkona hans Katherine Schwarzenegger tóku á móti sinni annarri dóttur um helgina. Stúlkan hefur fengið nafnið Eloise Christina Schwarzenegger Pratt en saman eiga þau fyrir Lylu Mariu sem fæddist í ágúst árið 2020. Lífið 23.5.2022 14:31
„Bíddu! Varst þú ekki í sjónvarpinu? Hvað veist þú um pólitík?“ „Dragðu Gumma Ben og Felix með þér í Framsókn...Þá kannski breyti ég um skoðun!“ Símahrekkir oddvita vöktu mikla kátínu í þættinum Veislan á FM957 rétt fyrir kosningarnar. Lífið 23.5.2022 13:31
Kourtney og Travis gift: Dolce & Gabbana styrktaraðili þriðja brúðkaupsins á Ítalíu Um helgina átti sér stað þriðja og síðasta brúðkaup Kourtney Kardashian og Travis Barker. Þema dagsins virðist hafa verið gothic-glam og klæddist Kourtney stuttum Dolce & Gabbana korselett kjól og voru dætur þeirra blómameyjar. Lífið 23.5.2022 12:16
Stjörnulífið: „Takk sumar fyrir að velja að vera á Íslandi í ár“ Sólin hefur heiðrað okkur Íslendinga með nærveru sinni síðustu daga og er ljóst að Íslendingar eru mjög þakklátir fyrir veðurblíðuna. Rikka er í regnskógi, LXS hópurinn í London, Bríet hélt tónleika aldarinnar og Friðrik Dór fékk nafna í vikunni. Lífið 23.5.2022 11:16
Heimili Ara hangir saman á lyginni Skítamix fór af stað á nýjan leik á dögunum og er um að ræða þáttaröð númer tvö. Í þættinum í gær fór Halldór heim til vinar síns Ara Eldjárns grínista. Lífið 23.5.2022 10:31
Stökkið: „Ég er bara að ferðast um og bý ekki á neinum föstum stað“ Sóldís Alda Óskarsdóttir býr hvergi og breyttist sýn hennar á lífið þegar hún áttaði sig á því að hún þyrfti ekki að vera í níu til fimm vinnu að eilífu en henni fannst tilhugsunin um að eyða lífinu á skrifstofu allan daginn afar óspennandi. Lífið 23.5.2022 07:01
Kourtney Kardashian og Travis Barker ganga í það heilaga á Ítalíu Kourtney Kardashian og rokkarinn Travis Barker ganga í það heilaga á Ítalíu um helgina og öll Kardashian-fjölskyldan er að sjálfsögðu mætt á staðinn og farin að deila myndum af hátíðarhöldunum með milljónum fylgjenda sinna á samfélagsmiðlum. Lífið 21.5.2022 20:34
Nýr Friðrik kominn í fjölskylduna Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson og Hafdís Björk Jónsdóttir tannlæknir eignuðust sitt fjórða barn á dögunum en fyrir áttu þau einn son og tvær dætur. Lífið 21.5.2022 18:15
„Mæli með því að finna leiðir til að bæði gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri á hverjum degi“ Kristján Sturla Bjarnason er mikill lífskúnstner sem sér meðal annars um tónlistarklasann Tónhyl og hefur gríðarlega ástríðu fyrir tónlist. Í starfi sínu miðlar hann þekkingu og leggur sig fram við að gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri. Kristján Sturla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Lífið 21.5.2022 11:31
Fréttakviss #69: Er minnið í topp málum? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi og rifjaðu upp fréttir um prinsessur, barneignir og kanslara. Lífið 21.5.2022 08:00
Nota húmor til að vekja athygli á litla Íslandi: „Við verðum að segja sögurnar öðruvísi“ Íslenskir hestar eru í heldur óvenjulegu hlutverki í nýrri auglýsingu sem ætlað er að markaðsetja Ísland sem áfangastað. Fagstjóri ferðaþjónustu hjá Íslandsstofu segir það hafa reynst þeim vel að nota húmor í auknum mæli til að færa fólk saman. Lífið 20.5.2022 20:00