Körfubolti

Björn Kristjánsson: Hrikalega veikt andlega

Björn Kristjánsson var í raun orðlaus eftir 43 stiga tap KR gegn Stjörnunni í Dominos deild karla í kvöld. Hann viðurkenndi að hann ætti í raun engin svör við því sem gerðist í kvöld en KR tapaði 110-67 í Garðabænum. Íslandsmeistararnir hafa nú tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. Björn lék 17 mínútur í kvöld, á þeim skilaði hann átta stigum og fimm stoðsendingum.

Körfubolti

Viðvörunarbjöllur hringja í Texas

San Antonio Spurs hefur byrjað tímabilið afar illa í NBA-deildinni og er í hættu á því að missa í fyrsta sinn af úrslitakeppninni á þeim 22 árum sem Gregg Popov­ich hefur stýrt liðinu.

Körfubolti

Pavel: Eiginlega ekki fyndið lengur

Valur tapaði óvænt fyrir Þór Akureyri í Dominos-deild karla í körfubolta fyrr í kvöld. Fyrir leikinn var Þór á botni deildarinnar og hafði ekki unnið leik, á meðan lið Vals hafði tapað fjórum leikjum í röð eftir annars ágæta byrjun á tímabilinu.

Körfubolti

Auðvelt hjá Val og Keflavík

Íslandsmeistarar Vals unnu öruggan sigur á Snæfelli, KR valtaði yfir Breiðablik og Skallagrímur hafði betur gegn Grindavík í Domino's deild kvenna í kvöld.

Körfubolti

Annar sigur Blika í röð

Breiðablik er komið með fjögur stig í Dominos-deild kvenna eftir að hafa unnið fimm stiga sigur á Snæfell, 73-68, í 8. umferðinni í dag.

Körfubolti