Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ vegna fótboltasumarsins Blaðamannafundur KSÍ vegna fótboltasumarsins 2020 var í beinni sjónvarpsútsendingu og textalýsingu á Vísi. Íslenski boltinn 7.5.2020 12:45 Segir að það sé kjánalegt að bíða á grænu ljósi og byrja ekki mótið 25. maí Er hægt að byrja Pepsi Max deild karla þremur vikum fyrr en áætlað er? Það er skoðun ritstjóra vefsins Fótbolti.net sem vill sjá deildina byrja í maí. Íslenski boltinn 7.5.2020 09:30 „Er betur mannað lið en Víkingur í deildinni?“ Möguleikar Víkings í Pepsi Max-deild karla í sumar voru til umræðu í Sportinu í kvöld í gær. Íslenski boltinn 6.5.2020 12:30 Ómærðar hetjur efstu deildar Vísir tók saman tíu vanmetna leikmenn í sögu efstu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 6.5.2020 10:00 FH og Þróttur R. fá styrk frá UEFA í gegnum KSÍ Valnefnd frá Knattspyrnusambandi Evrópu valdi tvö íslensk verkefni til að vera í hópi þeirra sex sem fengu styrk frá UEFA að þessu sinni. Íslenski boltinn 5.5.2020 12:36 Víkingar í algjörum sérflokki hvað varðar spilatíma ungra leikmanna Ungir leikmenn í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu fengu flest tækifæri hjá Víkingum í fyrrasumar. Íslenski boltinn 4.5.2020 15:30 Forveri Ólafs í starfi tilkynnti honum um titilinn: „Engan veginn viss þegar það var flautað af“ „Þetta voru mjög erfiðar 90 mínútur,“ sagði þjálfarinn Ólafur Kristjánsson þegar hann rifjaði upp lokahnykkinn í Íslandsmeistaratitli Breiðabliks í fótbolta karla árið 2010, þeim fyrsta og eina í sögu liðsins. Íslenski boltinn 3.5.2020 15:00 Búbót fyrir félögin ef áfengis- og veðmálaauglýsingar yrðu leyfðar á íþróttaviðburðum Möguleikum íslenskra íþróttafélaga til að sækja sér styrki myndi fjölga ef áfengis- og veðmálaauglýsingar yrðu heimilar á íslenskum íþróttaviðburðum. Íslenski boltinn 1.5.2020 10:57 Fara inn í mótið með sautján ára strák sem sinn besta mann Þrátt fyrir að vera ekki orðinn fjárráða er Valgeir Valgeirsson besti leikmaður HK. Þetta segir Hjörvar Hafliðason. Íslenski boltinn 30.4.2020 15:00 Logi Ólafs hefði gert FH að Íslandsmeisturum ef Siggi Jóns hefði getað spilað FH-ingar hefðu unnið fyrsta Íslandsmeistaratitilinn sinn árið 2001 en ekki þremur árum seinna ef Logi Ólafsson hefði getað notað Sigurð Jónsson á miðju liðsins. Þessu hélt Logi fram í Sportinu í kvöld á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 30.4.2020 13:00 Hné Hauks Heiðars skrýtnara en hnéð hjá Gumma Ben Hjörvar Hafliðason og Freyr Alexandersson hafa smá áhyggjur af leikmannamálum KA-liðsins og þá sérstaklega heilsuleysi liðsins þar sem margir leikmenn eru meiddir, að koma til baka úr meiðslum eða hafa verið óheppnir með meiðsli i gegnum tíðina. Íslenski boltinn 30.4.2020 12:00 „Þetta gæti pirrað leikmenn“ Knattspyrnumaðurinn Aron Bjarnason er á leið úr atvinnumennsku í Ungverjalandi til Vals. Gestir Gumma Ben í Sportinu í kvöld segja slíkt vandmeðfarið í ljósi þess að leikmenn Vals hafi tekið á sig launalækkun vegna kórónuveirukrísunnar, en telja þó að það valdi ekki vandræðum. Íslenski boltinn 29.4.2020 23:00 Umfangsmikil rannsókn á líkamlegu atgervi ungs knattspyrnufólks: „Gríðarlega gott verkfæri fyrir iðkendur og þjálfara“ „Þetta er gríðarlega gott verkfæri fyrir iðkendur, þjálfara og KSÍ,“ segja knattspyrnukonurnar Lára Hafliðadóttir og Katrín Ýr Friðgeirsdóttir sem í meistaranámi sínu í íþróttafræði við HR hafa kannað líkamlegt atgervi 15-16 ára knattspyrnufólks á Íslandi. Íslenski boltinn 29.4.2020 19:00 Þrjú hlé í leikjum og engin innköst Stjórn KSÍ hefur samþykkt breytingar á reglum um knattspyrnuleiki yngstu flokka, þar sem spilað er í 5, 7 og 8 manna liðum. Innspörk eða knattrak koma í stað innkasta og heimilt verður að rekja boltann úr markspyrnu. Íslenski boltinn 29.4.2020 18:00 Aron á leið á Hlíðarenda Aron Bjarnason er sagður vera á heimleið þar sem hann mun leika með Val. Íslenski boltinn 29.4.2020 16:10 Fjársterkir einstaklingar lífæð knattspyrnudeilda Fjársterkir stuðningsmenn eru lífæð margra knattspyrnudeilda á Íslandi, sérstaklega á meðal bestu liðanna í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 28.4.2020 23:00 Stakk upp á kerfi til að gera launaumhverfið heilbrigðara í íslenska boltanum Jóhann Már Helgason, höfundur skýrslu um fjárhagsstöðu íslenskra knattspyrnufélaga, ræddi í Sportinu í dag um hugmynd að nýju samningakerfi fyrir félögin sem ætlað er að gera launaumhverfið í íslenska boltanum heilbrigðara og auka gagnsæi. Íslenski boltinn 28.4.2020 20:02 „Ekki króna inn á okkar reikning sem ekki er búið að ráðstafa“ „Það er ekki að koma króna ný inn á okkar reikning sem ekki er búið að ráðstafa,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, varðandi styrki frá FIFA og UEFA. Styrkirnir berast sambandinu fyrr en ella vegna kórónuveirukrísunnar. Íslenski boltinn 28.4.2020 19:00 Veðmálafyrirtæki vildu kaupa nafnið á Valsvellinum Þegar Valur var að leita að styrktaraðila til að kaupa nafnið á heimavelli félagsins bönkuðu tvö veðmálafyrirtæki upp á. Slíkum fyrirtækjum er óheimilt að auglýsa á íþróttaviðburðum á Íslandi. Íslenski boltinn 28.4.2020 16:15 Greiðslurnar frá FIFA og UEFA ekki nýjar og gert var ráð fyrir þeim Knattspyrnusamband Íslands hafði gert ráð fyrir greiðslunum sem koma frá FIFA og UEFA. Íslenski boltinn 28.4.2020 11:18 Dró upp hníf þegar KA bauð honum ekki samning: „Hef líklega aldrei ekið eins hratt“ Ítalskur knattspyrnumaður sem kom til reynslu hjá KA á sínum tíma tók því vægast sagt illa þegar félagið ákvað að bjóða honum ekki samning. Íslenski boltinn 28.4.2020 07:00 Var í hljómsveit með meðlimum Mezzoforte en valdi fótboltann fram yfir tónlistina Guðmundur Torfason ræddi um tónlistarferilinn í hlaðvarpsþættinum Miðjunni. Hann lék á böllum með meðlimum Mezzoforte. Íslenski boltinn 27.4.2020 22:00 Gaupi og Maggi Bö hlustuðu á grasið á Meistaravöllum vaxa Vallarstjórinn á Meistaravöllum segir að hann sé í fínu ásigkomulagi. Hann er ekki hrifinn af gervigrasþróuninni. Íslenski boltinn 24.4.2020 16:27 Pepsi Max-deild karla átti að hefjast með stórleik á Hlíðarenda í kvöld Valur og KR hefðu átt að mætast í fyrsta leik Pepsi Max-deildar karla tímabilið 2020 á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 22.4.2020 12:30 Sautján prósent knattspyrnuþjálfara á Íslandi fá greitt svart Könnum Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands leiddi í ljós að nær fimmtungur knattspyrnuþjálfara á Íslandi fá launagreiðslur sem eru ekki gefnar upp til skatts. Íslenski boltinn 21.4.2020 15:57 Damir varð vitni að heimilisofbeldi: „Hræddur að þetta yrði verra ef ég segði frá þessu“ Kærasti móður fótboltamannsins Damirs Muminovic beitti hana ofbeldi í mörg ár. Hann sagði frá þessu í hlaðvarpsþættinum Miðjunni á Fótbolta.net. Íslenski boltinn 21.4.2020 12:37 Arnar hélt hann væri hættur í þjálfun en Pepsi-mörkin kveiktu áhugann á ný Arnar Gunnlaugsson bjóst ekki við því að snúa aftur í þjálfun en segir að þátttaka í Pepsi-mörkunum hafi kveikt neistann á ný. Íslenski boltinn 20.4.2020 12:15 Smit leikmanns í sumar setur 50-60 manns í sóttkví Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, sagði á upplýsingafundi í dag ljóst að setja þyrfti 50-60 manns í sóttkví ef upp kæmi smit hjá leikmanni sem spilað hefði leik í efstu deild í fótbolta hér á landi. Íslenski boltinn 19.4.2020 15:00 „Guðjón var gríðarlega langt á undan sinni samtíð“ Arnar Gunnlaugsson er einn hæfileikaríkasti leikmaður sem Guðjón Þórðarson hefur þjálfað og Arnar, sem sjálfur er orðinn þjálfari í dag, hrósar sínum gamla lærimeistara í hástert. Íslenski boltinn 18.4.2020 10:45 FIFA leyfði KSÍ að loka glugganum Félagaskiptaglugganum í íslenskum fótbolta hefur verið lokað en hann verður opnaður að nýju þegar það skýrist betur hvenær mótahald getur hafist í sumar. Íslenski boltinn 17.4.2020 21:00 « ‹ 230 231 232 233 234 235 236 237 238 … 334 ›
Svona var blaðamannafundur KSÍ vegna fótboltasumarsins Blaðamannafundur KSÍ vegna fótboltasumarsins 2020 var í beinni sjónvarpsútsendingu og textalýsingu á Vísi. Íslenski boltinn 7.5.2020 12:45
Segir að það sé kjánalegt að bíða á grænu ljósi og byrja ekki mótið 25. maí Er hægt að byrja Pepsi Max deild karla þremur vikum fyrr en áætlað er? Það er skoðun ritstjóra vefsins Fótbolti.net sem vill sjá deildina byrja í maí. Íslenski boltinn 7.5.2020 09:30
„Er betur mannað lið en Víkingur í deildinni?“ Möguleikar Víkings í Pepsi Max-deild karla í sumar voru til umræðu í Sportinu í kvöld í gær. Íslenski boltinn 6.5.2020 12:30
Ómærðar hetjur efstu deildar Vísir tók saman tíu vanmetna leikmenn í sögu efstu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 6.5.2020 10:00
FH og Þróttur R. fá styrk frá UEFA í gegnum KSÍ Valnefnd frá Knattspyrnusambandi Evrópu valdi tvö íslensk verkefni til að vera í hópi þeirra sex sem fengu styrk frá UEFA að þessu sinni. Íslenski boltinn 5.5.2020 12:36
Víkingar í algjörum sérflokki hvað varðar spilatíma ungra leikmanna Ungir leikmenn í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu fengu flest tækifæri hjá Víkingum í fyrrasumar. Íslenski boltinn 4.5.2020 15:30
Forveri Ólafs í starfi tilkynnti honum um titilinn: „Engan veginn viss þegar það var flautað af“ „Þetta voru mjög erfiðar 90 mínútur,“ sagði þjálfarinn Ólafur Kristjánsson þegar hann rifjaði upp lokahnykkinn í Íslandsmeistaratitli Breiðabliks í fótbolta karla árið 2010, þeim fyrsta og eina í sögu liðsins. Íslenski boltinn 3.5.2020 15:00
Búbót fyrir félögin ef áfengis- og veðmálaauglýsingar yrðu leyfðar á íþróttaviðburðum Möguleikum íslenskra íþróttafélaga til að sækja sér styrki myndi fjölga ef áfengis- og veðmálaauglýsingar yrðu heimilar á íslenskum íþróttaviðburðum. Íslenski boltinn 1.5.2020 10:57
Fara inn í mótið með sautján ára strák sem sinn besta mann Þrátt fyrir að vera ekki orðinn fjárráða er Valgeir Valgeirsson besti leikmaður HK. Þetta segir Hjörvar Hafliðason. Íslenski boltinn 30.4.2020 15:00
Logi Ólafs hefði gert FH að Íslandsmeisturum ef Siggi Jóns hefði getað spilað FH-ingar hefðu unnið fyrsta Íslandsmeistaratitilinn sinn árið 2001 en ekki þremur árum seinna ef Logi Ólafsson hefði getað notað Sigurð Jónsson á miðju liðsins. Þessu hélt Logi fram í Sportinu í kvöld á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 30.4.2020 13:00
Hné Hauks Heiðars skrýtnara en hnéð hjá Gumma Ben Hjörvar Hafliðason og Freyr Alexandersson hafa smá áhyggjur af leikmannamálum KA-liðsins og þá sérstaklega heilsuleysi liðsins þar sem margir leikmenn eru meiddir, að koma til baka úr meiðslum eða hafa verið óheppnir með meiðsli i gegnum tíðina. Íslenski boltinn 30.4.2020 12:00
„Þetta gæti pirrað leikmenn“ Knattspyrnumaðurinn Aron Bjarnason er á leið úr atvinnumennsku í Ungverjalandi til Vals. Gestir Gumma Ben í Sportinu í kvöld segja slíkt vandmeðfarið í ljósi þess að leikmenn Vals hafi tekið á sig launalækkun vegna kórónuveirukrísunnar, en telja þó að það valdi ekki vandræðum. Íslenski boltinn 29.4.2020 23:00
Umfangsmikil rannsókn á líkamlegu atgervi ungs knattspyrnufólks: „Gríðarlega gott verkfæri fyrir iðkendur og þjálfara“ „Þetta er gríðarlega gott verkfæri fyrir iðkendur, þjálfara og KSÍ,“ segja knattspyrnukonurnar Lára Hafliðadóttir og Katrín Ýr Friðgeirsdóttir sem í meistaranámi sínu í íþróttafræði við HR hafa kannað líkamlegt atgervi 15-16 ára knattspyrnufólks á Íslandi. Íslenski boltinn 29.4.2020 19:00
Þrjú hlé í leikjum og engin innköst Stjórn KSÍ hefur samþykkt breytingar á reglum um knattspyrnuleiki yngstu flokka, þar sem spilað er í 5, 7 og 8 manna liðum. Innspörk eða knattrak koma í stað innkasta og heimilt verður að rekja boltann úr markspyrnu. Íslenski boltinn 29.4.2020 18:00
Aron á leið á Hlíðarenda Aron Bjarnason er sagður vera á heimleið þar sem hann mun leika með Val. Íslenski boltinn 29.4.2020 16:10
Fjársterkir einstaklingar lífæð knattspyrnudeilda Fjársterkir stuðningsmenn eru lífæð margra knattspyrnudeilda á Íslandi, sérstaklega á meðal bestu liðanna í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 28.4.2020 23:00
Stakk upp á kerfi til að gera launaumhverfið heilbrigðara í íslenska boltanum Jóhann Már Helgason, höfundur skýrslu um fjárhagsstöðu íslenskra knattspyrnufélaga, ræddi í Sportinu í dag um hugmynd að nýju samningakerfi fyrir félögin sem ætlað er að gera launaumhverfið í íslenska boltanum heilbrigðara og auka gagnsæi. Íslenski boltinn 28.4.2020 20:02
„Ekki króna inn á okkar reikning sem ekki er búið að ráðstafa“ „Það er ekki að koma króna ný inn á okkar reikning sem ekki er búið að ráðstafa,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, varðandi styrki frá FIFA og UEFA. Styrkirnir berast sambandinu fyrr en ella vegna kórónuveirukrísunnar. Íslenski boltinn 28.4.2020 19:00
Veðmálafyrirtæki vildu kaupa nafnið á Valsvellinum Þegar Valur var að leita að styrktaraðila til að kaupa nafnið á heimavelli félagsins bönkuðu tvö veðmálafyrirtæki upp á. Slíkum fyrirtækjum er óheimilt að auglýsa á íþróttaviðburðum á Íslandi. Íslenski boltinn 28.4.2020 16:15
Greiðslurnar frá FIFA og UEFA ekki nýjar og gert var ráð fyrir þeim Knattspyrnusamband Íslands hafði gert ráð fyrir greiðslunum sem koma frá FIFA og UEFA. Íslenski boltinn 28.4.2020 11:18
Dró upp hníf þegar KA bauð honum ekki samning: „Hef líklega aldrei ekið eins hratt“ Ítalskur knattspyrnumaður sem kom til reynslu hjá KA á sínum tíma tók því vægast sagt illa þegar félagið ákvað að bjóða honum ekki samning. Íslenski boltinn 28.4.2020 07:00
Var í hljómsveit með meðlimum Mezzoforte en valdi fótboltann fram yfir tónlistina Guðmundur Torfason ræddi um tónlistarferilinn í hlaðvarpsþættinum Miðjunni. Hann lék á böllum með meðlimum Mezzoforte. Íslenski boltinn 27.4.2020 22:00
Gaupi og Maggi Bö hlustuðu á grasið á Meistaravöllum vaxa Vallarstjórinn á Meistaravöllum segir að hann sé í fínu ásigkomulagi. Hann er ekki hrifinn af gervigrasþróuninni. Íslenski boltinn 24.4.2020 16:27
Pepsi Max-deild karla átti að hefjast með stórleik á Hlíðarenda í kvöld Valur og KR hefðu átt að mætast í fyrsta leik Pepsi Max-deildar karla tímabilið 2020 á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 22.4.2020 12:30
Sautján prósent knattspyrnuþjálfara á Íslandi fá greitt svart Könnum Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands leiddi í ljós að nær fimmtungur knattspyrnuþjálfara á Íslandi fá launagreiðslur sem eru ekki gefnar upp til skatts. Íslenski boltinn 21.4.2020 15:57
Damir varð vitni að heimilisofbeldi: „Hræddur að þetta yrði verra ef ég segði frá þessu“ Kærasti móður fótboltamannsins Damirs Muminovic beitti hana ofbeldi í mörg ár. Hann sagði frá þessu í hlaðvarpsþættinum Miðjunni á Fótbolta.net. Íslenski boltinn 21.4.2020 12:37
Arnar hélt hann væri hættur í þjálfun en Pepsi-mörkin kveiktu áhugann á ný Arnar Gunnlaugsson bjóst ekki við því að snúa aftur í þjálfun en segir að þátttaka í Pepsi-mörkunum hafi kveikt neistann á ný. Íslenski boltinn 20.4.2020 12:15
Smit leikmanns í sumar setur 50-60 manns í sóttkví Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, sagði á upplýsingafundi í dag ljóst að setja þyrfti 50-60 manns í sóttkví ef upp kæmi smit hjá leikmanni sem spilað hefði leik í efstu deild í fótbolta hér á landi. Íslenski boltinn 19.4.2020 15:00
„Guðjón var gríðarlega langt á undan sinni samtíð“ Arnar Gunnlaugsson er einn hæfileikaríkasti leikmaður sem Guðjón Þórðarson hefur þjálfað og Arnar, sem sjálfur er orðinn þjálfari í dag, hrósar sínum gamla lærimeistara í hástert. Íslenski boltinn 18.4.2020 10:45
FIFA leyfði KSÍ að loka glugganum Félagaskiptaglugganum í íslenskum fótbolta hefur verið lokað en hann verður opnaður að nýju þegar það skýrist betur hvenær mótahald getur hafist í sumar. Íslenski boltinn 17.4.2020 21:00