Valur vill breytingar á Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. nóvember 2020 18:46 Það gæti farið svo að meistaraflokkar Vals taki ekki þátt í Reykjavíkurmótinu árið 2021. Vísir/Vilhelm Knattspyrnufélagið Valur hefur gefið út tilkynningu þess efnis að lið þeirra stefni ekki á að taka þátt í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu nema breytingar eigi sér stað á mótshaldi. Greint er frá þessu á Fótbolti.net. Þar segir að Valur skori á Íþróttabandalag Reykjavíkur, ÍBR, til að breyta mótshaldi Reykjavíkurmótsins. Mótið fer vanalega fram í Egilshöll í janúar og febrúar ár hvert. Valur segir að ef það breytist ekki þá mun félagið draga bæði meistaraflokk karla og kvenna úr mótinu á næsta ári. „Reykjavíkurmótið var sett á laggirnir 1915 og var á sínum tíma glæsilegt og mikilsvert mót en vegur þess hefur minnkað í gegnum tíðina og allur sjarmi, virðing og reisn farin. Þess má geta að meistaraflokkur Vals kvenna hefur oftast farið með sigur að hólmi í þessu móti og karlalið félagsins hefur hampað Reykjavíkurbikarnum 22 sinnum þannig að við þekkjum þetta mót nokkuð vel," segir Sigurður K. Pálsson, framkvæmdastjóri Vals við Fótbolti.net. „Valur skorar á ÍBR að stórbæta umgjörð, utanumhald, leikjadagskrá og bæta við verðlaunafé og hefja þetta fornfræga mót aftur til virðingar,“ segir einnig í tilkynningunni. Hér að neðan má sjá punkta Vals um hvað má betur fara. Valur hefur farið fram á að leika sina leiki á sínum leikvelli eða sambærilegum gervigrasvöllum í borginni [KR, ÍR, Víkingur, Fylkir, Leiknir, Valur, Fjölnir, Fram og Þróttur hafa öll ágætis gervigrasvelli til umráða á sínum svæðum]. Núverandi umgjörð er lítil sem engin. Klefar og umhirða í kringum varamannaskýli ekki boðleg. Leikdagar og leiktími seint á kvöldin. Grasið / undirlagið ekki vökvað og slysahætta veruleg - ÍBR hefji mótið aftur til vegs og virðingar ella leggi það einfaldlega niður. Fótbolti Íslenski boltinn Valur Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Sjá meira
Knattspyrnufélagið Valur hefur gefið út tilkynningu þess efnis að lið þeirra stefni ekki á að taka þátt í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu nema breytingar eigi sér stað á mótshaldi. Greint er frá þessu á Fótbolti.net. Þar segir að Valur skori á Íþróttabandalag Reykjavíkur, ÍBR, til að breyta mótshaldi Reykjavíkurmótsins. Mótið fer vanalega fram í Egilshöll í janúar og febrúar ár hvert. Valur segir að ef það breytist ekki þá mun félagið draga bæði meistaraflokk karla og kvenna úr mótinu á næsta ári. „Reykjavíkurmótið var sett á laggirnir 1915 og var á sínum tíma glæsilegt og mikilsvert mót en vegur þess hefur minnkað í gegnum tíðina og allur sjarmi, virðing og reisn farin. Þess má geta að meistaraflokkur Vals kvenna hefur oftast farið með sigur að hólmi í þessu móti og karlalið félagsins hefur hampað Reykjavíkurbikarnum 22 sinnum þannig að við þekkjum þetta mót nokkuð vel," segir Sigurður K. Pálsson, framkvæmdastjóri Vals við Fótbolti.net. „Valur skorar á ÍBR að stórbæta umgjörð, utanumhald, leikjadagskrá og bæta við verðlaunafé og hefja þetta fornfræga mót aftur til virðingar,“ segir einnig í tilkynningunni. Hér að neðan má sjá punkta Vals um hvað má betur fara. Valur hefur farið fram á að leika sina leiki á sínum leikvelli eða sambærilegum gervigrasvöllum í borginni [KR, ÍR, Víkingur, Fylkir, Leiknir, Valur, Fjölnir, Fram og Þróttur hafa öll ágætis gervigrasvelli til umráða á sínum svæðum]. Núverandi umgjörð er lítil sem engin. Klefar og umhirða í kringum varamannaskýli ekki boðleg. Leikdagar og leiktími seint á kvöldin. Grasið / undirlagið ekki vökvað og slysahætta veruleg - ÍBR hefji mótið aftur til vegs og virðingar ella leggi það einfaldlega niður.
Fótbolti Íslenski boltinn Valur Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Sjá meira