Íslenski boltinn „Ég er ekki í þessu til að eignast vini“ „Ég elska KR og mun gera allt sem ég get til að liðið njóti velgengni,“ segir Kjartan Henry Finnbogason sem lendir á Íslandi í dag. Eftir stormasaman vetur í Danmörku ætlar hann sér að raða inn mörkum fyrir KR á komandi mánuðum og árum. Íslenski boltinn 12.5.2021 13:01 Arnar Grétars sagður svikinn um víti síðast þegar leikið var á Dalvík í efstu deild KA og Leiknir R. mætast á Dalvík í 3. umferð Pepsi Max-deildar karla í dag. Þjálfari KA kom mikið við sögu í síðasta leiknum í efstu deild karla sem fór fram á Dalvík. Íslenski boltinn 12.5.2021 11:30 Dalvíkingar stoltir af því að geta boðið upp á leik í efstu deild á „besta velli landsins“ Í fyrsta sinn í 24 ár fer fram leikur í efstu deild karla á Dalvík þegar KA tekur á móti nýliðum Leiknis R. í dag. Íslenski boltinn 12.5.2021 10:01 KR staðfestir komu Kjartans Henrys Kjartan Henry Finnbogason hefur skrifað undir þriggja ára samning við KR. Hann snýr því aftur til uppeldisfélagsins sem hann lék síðast með 2014. Íslenski boltinn 12.5.2021 09:17 Tryggvi Hrafn stefnir á endurkomu um miðjan júnímánuð Tryggvi Hrafn Haraldsson gekk í raðir Vals frá ÍA eftir að hafa farið á lán til Lilleström í Noregi að síðasta tímabili loknu. Hann fótbrotnaði í aðdraganda mótsins en segist verða klár í slaginn í júní mánuði. Íslenski boltinn 12.5.2021 07:00 Sylvía til Tindastóls á láni frá Stjörnunni Sylvía Birgisdóttir mun spila með Tindastól í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Hún kemur á láni frá Stjörnunni. Íslenski boltinn 11.5.2021 22:45 Umfjöllun: Stjarnan - Keflavík 0-0 | Markalaust í Garðabænum Stjarnan og nýliðar Keflavíkur eru komin á blað í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu eftir 0-0 jafntefli í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 11.5.2021 22:15 Fjolla Shala til liðs við Fylki Fjolla Shala hefur samið við Fylki um að leika með liðinu næstu tvö árin hið minnsta. Frá þessu var greint á Facebook-síðu Fylkis fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 11.5.2021 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Selfoss 0-2 | Selfyssingar tróna á toppnum eftir sigur á Akureyri Selfoss er á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir 2-0 sigur á Þór/KA í Boganum á Akureyri í kvöld. Selfyssingar eru eina lið deildarinnar sem hefur unnið báða sína leiki til þessa í deildinni. Íslenski boltinn 11.5.2021 21:20 Við ætlum auðvitað alltaf að vinna Anna María Friðgeirsdóttir fyrirliði Selfoss átti góðan leik á móti Þór/KA á Akureyri í dag þar sem Selfoss vann með tveimur mörkum gegn engu. Íslenski boltinn 11.5.2021 20:45 Sjáðu þegar Valsmenn fengu Íslandsmeistarabikarinn loks afhentan Íslandsmeistarar Vals í knattspyrnu fengu titilinn loks afhentan í dag, á 110 ára afmæli félagsins. Sex mánuðum eftir að liðið tryggði sér sigur í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 11.5.2021 18:47 Blikakonur fá bandarískan leikmann Breiðablik hefur fengið til sín 22 ára gamla, bandaríska knattspyrnukonu til að styrkja liðið í titilvörninni í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 11.5.2021 18:01 Sjáðu draumahálfleik Eyjakvenna sem endaði á eldrauðu spjaldi Breiðablik og Valur töpuðu ekki mörgum stigum í fyrra sumar en í gær tókst hvorugu liðinu að landa þremur stigum þar fóru Íslandsmeistararnir stigalausar upp á land. Gaupi fór yfir þessi óvæntu úrslit í annarri umferð sumarsins. Íslenski boltinn 11.5.2021 14:30 Blikar ekki fengið á sig jafn mörg mörk í leik síðan 2013 Átta ár eru síðan lið skoraði jafn mörg mörk gegn Breiðabliki í einum leik og ÍBV í gær. Íslenski boltinn 11.5.2021 14:01 Kjartan Henry laus allra mála hjá Esbjerg og á heimleið Kjartan Henry Finnbogason hefur leikið sinn síðasta leik fyrir danska B-deildarliðið Esbjerg og er á heimleið. Íslenski boltinn 11.5.2021 10:44 Fyrsta tap Íslandsmeistara úti í Eyjum í átta ár Eyjakonur komu flestum á óvart með 4-2 sigri á Íslandsmeisturum Breiðabliks á Hásteinsvellinum í gær. Íslenski boltinn 11.5.2021 10:30 Leik lokið: Þróttur - Valur 0-0 | Markalaust í Laugardalnum Íslandsmeistarakandítatar Vals gerðu markalaust jafntefli við Þrótt í 2. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 10.5.2021 21:41 Andri: Hjálpaði gríðarlega að koma inn síðasta markinu „Þetta var sætt. Góður leikur hjá okkur,“ sagði Andri Ólafsson, þjálfari ÍBV, eftir 4-2 sigur ÍBV á Breiðabliks. Íslenski boltinn 10.5.2021 20:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 4-2 | ÍBV kom til baka gegn Breiðablik ÍBV gerði sér lítið fyrir og skellti Breiðablik, 4-2, í Vestmannaeyjum í dag þrátt fyrir að vera einum manni færri í rúman hálfleik. Íslenski boltinn 10.5.2021 20:01 Leik Fylkis og Tindastóls frestað Mótanefnd KSÍ hefur samþykkt sameiginlega ósk Fylkis og Tindastóls um að fresta leik félaganna í Pepsi Max deild kvenna sem var á dagskrá þriðjudaginn 11. maí. Íslenski boltinn 10.5.2021 18:05 Lof og last 2. umferðar: KA, rauða spjaldið á Hauk Pál, samstaðan í Keflavík og margt fleira Annarri umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. Íslenski boltinn 10.5.2021 10:15 Stafrófið ræður því að FH-ingar eru á toppnum en er það rétt? Þrjú lið eru nákvæmlega jöfn í efsta sæti Pepsi Max deildar karla í fótbolta eftir tvær fyrstu umferðirnar. Íslenski boltinn 10.5.2021 10:00 Boltastrákur Keflvíkinga með Liverpool-frammistöðu í fyrra markinu í gær Guðmundur Benediktsson, Ólafur Jóhannesson og Reynir Leósson gagnrýndu allir vítaspyrnudóm Vilhjálms Alvars Þórarinssonar í Pepsi Max stúkunni í gær. Boltastrákur Keflvíkinga á aftur á móti mikið hrós skilið og fékk það líka. Íslenski boltinn 10.5.2021 09:31 Sjáðu mörkin úr stórleiknum í Kaplakrika og mörkin úr fyrsta sigri Keflvíkinga í rúmlega tvö þúsund daga Fjögur mörk voru skoruð í síðustu tveimur leikjum 2. umferðar Pepsi Max-deildar karla í gær. FH og Valur skildu jöfn, 1-1, og Keflavík vann sinn fyrsta sigur í efstu deild síðan 2015 þegar þeir unnu Stjörnuna, 2-0. Íslenski boltinn 10.5.2021 09:01 „Ömurlegur völlur og vindur“ Eftir tvö leiki í deildinni hefur Stjarnan leikið við báða nýliðana og ekki enn þá skorað mark í þessum tveimur leikjum. Daníel Laxdal var eðlilega óánægður með 2-0 tapið í Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 9.5.2021 22:08 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 2-0 | Tap í fyrsta leik Þorvalds Nýliðar Keflavíkur sigruðu Stjörnuna sem var að spila sinn fyrsta leik undir stjórn Þorvalds Örlygssonar. Íslenski boltinn 9.5.2021 18:31 „Að Rúnar þurfi að hætta svona er dapurt“ Ólafur Jóhannesson og Baldur Sigurðsson voru sammála því að það væri ansi vont fyrir Stjörnuna að missa Rúnar Pál Sigmundsson sem þjálfara liðsins eftir eina umferð í Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 9.5.2021 16:29 Risar mætast í Krikanum þar sem titilbaráttan réðst síðast Þegar líður að lokum Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í haust eru ágætis líkur á því að úrslitin í stórleik FH og Vals, í Kaplakrika í kvöld, hafi áhrif á það hvaða lið landar Íslandsmeistaratitlinum. Íslenski boltinn 9.5.2021 11:00 Sjáðu dramatíkina úr leikjum gærkvöldsins Þrír leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í gærkvöldi en allir enduðu þeir með jafntefli. Alls voru tólf mörk skoruð í leikjunum þremur. Íslenski boltinn 9.5.2021 10:31 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur 1-1 | Stál í stál á Skaganum ÍA og Víkingur gerðu jafntefli á Akranesi í Pepsi Max deildinni í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 8.5.2021 22:47 « ‹ 164 165 166 167 168 169 170 171 172 … 334 ›
„Ég er ekki í þessu til að eignast vini“ „Ég elska KR og mun gera allt sem ég get til að liðið njóti velgengni,“ segir Kjartan Henry Finnbogason sem lendir á Íslandi í dag. Eftir stormasaman vetur í Danmörku ætlar hann sér að raða inn mörkum fyrir KR á komandi mánuðum og árum. Íslenski boltinn 12.5.2021 13:01
Arnar Grétars sagður svikinn um víti síðast þegar leikið var á Dalvík í efstu deild KA og Leiknir R. mætast á Dalvík í 3. umferð Pepsi Max-deildar karla í dag. Þjálfari KA kom mikið við sögu í síðasta leiknum í efstu deild karla sem fór fram á Dalvík. Íslenski boltinn 12.5.2021 11:30
Dalvíkingar stoltir af því að geta boðið upp á leik í efstu deild á „besta velli landsins“ Í fyrsta sinn í 24 ár fer fram leikur í efstu deild karla á Dalvík þegar KA tekur á móti nýliðum Leiknis R. í dag. Íslenski boltinn 12.5.2021 10:01
KR staðfestir komu Kjartans Henrys Kjartan Henry Finnbogason hefur skrifað undir þriggja ára samning við KR. Hann snýr því aftur til uppeldisfélagsins sem hann lék síðast með 2014. Íslenski boltinn 12.5.2021 09:17
Tryggvi Hrafn stefnir á endurkomu um miðjan júnímánuð Tryggvi Hrafn Haraldsson gekk í raðir Vals frá ÍA eftir að hafa farið á lán til Lilleström í Noregi að síðasta tímabili loknu. Hann fótbrotnaði í aðdraganda mótsins en segist verða klár í slaginn í júní mánuði. Íslenski boltinn 12.5.2021 07:00
Sylvía til Tindastóls á láni frá Stjörnunni Sylvía Birgisdóttir mun spila með Tindastól í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Hún kemur á láni frá Stjörnunni. Íslenski boltinn 11.5.2021 22:45
Umfjöllun: Stjarnan - Keflavík 0-0 | Markalaust í Garðabænum Stjarnan og nýliðar Keflavíkur eru komin á blað í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu eftir 0-0 jafntefli í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 11.5.2021 22:15
Fjolla Shala til liðs við Fylki Fjolla Shala hefur samið við Fylki um að leika með liðinu næstu tvö árin hið minnsta. Frá þessu var greint á Facebook-síðu Fylkis fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 11.5.2021 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Selfoss 0-2 | Selfyssingar tróna á toppnum eftir sigur á Akureyri Selfoss er á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir 2-0 sigur á Þór/KA í Boganum á Akureyri í kvöld. Selfyssingar eru eina lið deildarinnar sem hefur unnið báða sína leiki til þessa í deildinni. Íslenski boltinn 11.5.2021 21:20
Við ætlum auðvitað alltaf að vinna Anna María Friðgeirsdóttir fyrirliði Selfoss átti góðan leik á móti Þór/KA á Akureyri í dag þar sem Selfoss vann með tveimur mörkum gegn engu. Íslenski boltinn 11.5.2021 20:45
Sjáðu þegar Valsmenn fengu Íslandsmeistarabikarinn loks afhentan Íslandsmeistarar Vals í knattspyrnu fengu titilinn loks afhentan í dag, á 110 ára afmæli félagsins. Sex mánuðum eftir að liðið tryggði sér sigur í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 11.5.2021 18:47
Blikakonur fá bandarískan leikmann Breiðablik hefur fengið til sín 22 ára gamla, bandaríska knattspyrnukonu til að styrkja liðið í titilvörninni í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 11.5.2021 18:01
Sjáðu draumahálfleik Eyjakvenna sem endaði á eldrauðu spjaldi Breiðablik og Valur töpuðu ekki mörgum stigum í fyrra sumar en í gær tókst hvorugu liðinu að landa þremur stigum þar fóru Íslandsmeistararnir stigalausar upp á land. Gaupi fór yfir þessi óvæntu úrslit í annarri umferð sumarsins. Íslenski boltinn 11.5.2021 14:30
Blikar ekki fengið á sig jafn mörg mörk í leik síðan 2013 Átta ár eru síðan lið skoraði jafn mörg mörk gegn Breiðabliki í einum leik og ÍBV í gær. Íslenski boltinn 11.5.2021 14:01
Kjartan Henry laus allra mála hjá Esbjerg og á heimleið Kjartan Henry Finnbogason hefur leikið sinn síðasta leik fyrir danska B-deildarliðið Esbjerg og er á heimleið. Íslenski boltinn 11.5.2021 10:44
Fyrsta tap Íslandsmeistara úti í Eyjum í átta ár Eyjakonur komu flestum á óvart með 4-2 sigri á Íslandsmeisturum Breiðabliks á Hásteinsvellinum í gær. Íslenski boltinn 11.5.2021 10:30
Leik lokið: Þróttur - Valur 0-0 | Markalaust í Laugardalnum Íslandsmeistarakandítatar Vals gerðu markalaust jafntefli við Þrótt í 2. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 10.5.2021 21:41
Andri: Hjálpaði gríðarlega að koma inn síðasta markinu „Þetta var sætt. Góður leikur hjá okkur,“ sagði Andri Ólafsson, þjálfari ÍBV, eftir 4-2 sigur ÍBV á Breiðabliks. Íslenski boltinn 10.5.2021 20:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 4-2 | ÍBV kom til baka gegn Breiðablik ÍBV gerði sér lítið fyrir og skellti Breiðablik, 4-2, í Vestmannaeyjum í dag þrátt fyrir að vera einum manni færri í rúman hálfleik. Íslenski boltinn 10.5.2021 20:01
Leik Fylkis og Tindastóls frestað Mótanefnd KSÍ hefur samþykkt sameiginlega ósk Fylkis og Tindastóls um að fresta leik félaganna í Pepsi Max deild kvenna sem var á dagskrá þriðjudaginn 11. maí. Íslenski boltinn 10.5.2021 18:05
Lof og last 2. umferðar: KA, rauða spjaldið á Hauk Pál, samstaðan í Keflavík og margt fleira Annarri umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. Íslenski boltinn 10.5.2021 10:15
Stafrófið ræður því að FH-ingar eru á toppnum en er það rétt? Þrjú lið eru nákvæmlega jöfn í efsta sæti Pepsi Max deildar karla í fótbolta eftir tvær fyrstu umferðirnar. Íslenski boltinn 10.5.2021 10:00
Boltastrákur Keflvíkinga með Liverpool-frammistöðu í fyrra markinu í gær Guðmundur Benediktsson, Ólafur Jóhannesson og Reynir Leósson gagnrýndu allir vítaspyrnudóm Vilhjálms Alvars Þórarinssonar í Pepsi Max stúkunni í gær. Boltastrákur Keflvíkinga á aftur á móti mikið hrós skilið og fékk það líka. Íslenski boltinn 10.5.2021 09:31
Sjáðu mörkin úr stórleiknum í Kaplakrika og mörkin úr fyrsta sigri Keflvíkinga í rúmlega tvö þúsund daga Fjögur mörk voru skoruð í síðustu tveimur leikjum 2. umferðar Pepsi Max-deildar karla í gær. FH og Valur skildu jöfn, 1-1, og Keflavík vann sinn fyrsta sigur í efstu deild síðan 2015 þegar þeir unnu Stjörnuna, 2-0. Íslenski boltinn 10.5.2021 09:01
„Ömurlegur völlur og vindur“ Eftir tvö leiki í deildinni hefur Stjarnan leikið við báða nýliðana og ekki enn þá skorað mark í þessum tveimur leikjum. Daníel Laxdal var eðlilega óánægður með 2-0 tapið í Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 9.5.2021 22:08
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 2-0 | Tap í fyrsta leik Þorvalds Nýliðar Keflavíkur sigruðu Stjörnuna sem var að spila sinn fyrsta leik undir stjórn Þorvalds Örlygssonar. Íslenski boltinn 9.5.2021 18:31
„Að Rúnar þurfi að hætta svona er dapurt“ Ólafur Jóhannesson og Baldur Sigurðsson voru sammála því að það væri ansi vont fyrir Stjörnuna að missa Rúnar Pál Sigmundsson sem þjálfara liðsins eftir eina umferð í Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 9.5.2021 16:29
Risar mætast í Krikanum þar sem titilbaráttan réðst síðast Þegar líður að lokum Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í haust eru ágætis líkur á því að úrslitin í stórleik FH og Vals, í Kaplakrika í kvöld, hafi áhrif á það hvaða lið landar Íslandsmeistaratitlinum. Íslenski boltinn 9.5.2021 11:00
Sjáðu dramatíkina úr leikjum gærkvöldsins Þrír leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í gærkvöldi en allir enduðu þeir með jafntefli. Alls voru tólf mörk skoruð í leikjunum þremur. Íslenski boltinn 9.5.2021 10:31
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur 1-1 | Stál í stál á Skaganum ÍA og Víkingur gerðu jafntefli á Akranesi í Pepsi Max deildinni í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 8.5.2021 22:47