„Þetta er öðruvísi áskorun fyrir okkar stráka“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júlí 2022 13:30 Arnar telur sína menn eiga góða möguleika. Vísir/Hulda Margrét Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands og bikarmeistara Víkings, segir andstæðinga liðsins í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu séu harðir í horn að taka og hann býst við mikilli baráttu. Víkingur mætir The New Saints frá Wales í kvöld en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 19.30. Arnar ræddi við Stöð 2 og Vísi í aðdraganda leiksins. „Þetta er svona no-nonsense lið. Þeir eru ekkert alltof uppteknir af – eins og við sumir þjálfarar hér á Íslandi af xG (vænt mörk) eða halda í boltann. Þeir vilja bara vinna leiki og þeim er alveg sama hvernig þeir gera það. Þetta er öðruvísi áskorun fyrir okkar stráka,“ sagði Arnar um mótherja kvöldsins. „Við ætlum að keyra á þetta, okkar leið er bara þannig. En það má enginn hlaupa úr stöðu í einhverjar heimskar pressur út um allan völl, þurfum að vera mjög þéttir og pressa sem lið. Það ætlum við að gera á morgun og reyna meiða þá aðeins.“ „Erum búnir að horfa mikið á hvernig þeir spila og hvernig þeir verjast. Teljum okkur eiga góða möguleika. Það eru allir heilir og mikill hausverkur að velja liðið,“ sagði Arnar að endingu. Einnig var rætt við Kristal Mána Ingason en hann á aðeins þessa tvo Evrópuleiki eftir með Víkingum áður en hann fer til Noregs. „Ef við spilum okkar leik og erum vel skipulagðir þá held ég að við förum áfram. Mér líður mjög vel og ætla að enda þetta á góðum nótum, setja eitt mark á morgun og vinna leikinn.“ „Ég er ekkert að pæla því, ef ég verð straujaður þá verð ég straujaður. Ég er ekkert stressaður fyrir því,“ sagði Kristall Máni. Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Kristall Máni semur við Rosenborg: Nær tveimur leikjum í viðbót með Víkingum Norska stórliðið Rosenborg hefur staðfest að Kristall Máni Ingason er genginn í raðir félagsins. Tilkynning þess efnis og kynningarmyndband var birt á samfélagsmiðlum félagsins í morgun. 13. júlí 2022 07:30 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Sjá meira
Víkingur mætir The New Saints frá Wales í kvöld en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 19.30. Arnar ræddi við Stöð 2 og Vísi í aðdraganda leiksins. „Þetta er svona no-nonsense lið. Þeir eru ekkert alltof uppteknir af – eins og við sumir þjálfarar hér á Íslandi af xG (vænt mörk) eða halda í boltann. Þeir vilja bara vinna leiki og þeim er alveg sama hvernig þeir gera það. Þetta er öðruvísi áskorun fyrir okkar stráka,“ sagði Arnar um mótherja kvöldsins. „Við ætlum að keyra á þetta, okkar leið er bara þannig. En það má enginn hlaupa úr stöðu í einhverjar heimskar pressur út um allan völl, þurfum að vera mjög þéttir og pressa sem lið. Það ætlum við að gera á morgun og reyna meiða þá aðeins.“ „Erum búnir að horfa mikið á hvernig þeir spila og hvernig þeir verjast. Teljum okkur eiga góða möguleika. Það eru allir heilir og mikill hausverkur að velja liðið,“ sagði Arnar að endingu. Einnig var rætt við Kristal Mána Ingason en hann á aðeins þessa tvo Evrópuleiki eftir með Víkingum áður en hann fer til Noregs. „Ef við spilum okkar leik og erum vel skipulagðir þá held ég að við förum áfram. Mér líður mjög vel og ætla að enda þetta á góðum nótum, setja eitt mark á morgun og vinna leikinn.“ „Ég er ekkert að pæla því, ef ég verð straujaður þá verð ég straujaður. Ég er ekkert stressaður fyrir því,“ sagði Kristall Máni.
Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Kristall Máni semur við Rosenborg: Nær tveimur leikjum í viðbót með Víkingum Norska stórliðið Rosenborg hefur staðfest að Kristall Máni Ingason er genginn í raðir félagsins. Tilkynning þess efnis og kynningarmyndband var birt á samfélagsmiðlum félagsins í morgun. 13. júlí 2022 07:30 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Sjá meira
Kristall Máni semur við Rosenborg: Nær tveimur leikjum í viðbót með Víkingum Norska stórliðið Rosenborg hefur staðfest að Kristall Máni Ingason er genginn í raðir félagsins. Tilkynning þess efnis og kynningarmyndband var birt á samfélagsmiðlum félagsins í morgun. 13. júlí 2022 07:30