Handbolti Erlingur hótaði dómurum Dómstóll EHF, Evrópska handknattleikssambandsins, sektaði tvo meðlimi hollenska handbolta landsliðsins fyrir óviðunandi og óíþróttamannslega hegðun gagnvart dómurum EHF. Annar þeirra var Erlingur Richardsson, þjálfari liðsins. Handbolti 16.2.2020 23:30 Bjarni Fritz: Stundum skapa þínar verstu stundir þínar bestu Bjarni Fritzson vonar að liðið hafi náð botninum og sé nú tilbúið til að spyrna sér frá botninum. Hann segir þetta hafa verið arfaslakann leik í kvöld Handbolti 16.2.2020 22:08 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 39-28| ÍR átti engan séns í Kaplakrika Fyrirfram var talið að leikurinn yrði jafn og spennandi en svo var ekki, FH átti ekki í neinum vandræðum með ÍR Handbolti 16.2.2020 20:45 Gunnar: Við skulum horfa á staðreyndir Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, játaði því að það hafi oft verið skemmtilegra að vera í Vestmannaeyjum en núna. Lið hans mátti þola átta marka tap, 36-28, og hefur þar af leiðandi tapað síðustu þremur leikjum sínum. Handbolti 16.2.2020 20:15 Kristinn: Held að öll lið á Íslandi dreymi um að hafa þann stuðning sem við erum með Kristinn Guðmundsson, annar þjálfara ÍBV, var gífurlega ánægður með öruggan sigur ÍBV á toppliði Hauka í Vestmannaeyjum í dag. Lokatölur 36-28 Eyjamönnum í vil. Handbolti 16.2.2020 19:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 36-28 | Haukar áttu aldrei möguleika í Eyjum Topplið Hauka virðist endanlega hafa misst flugið en liðið steinlá í Vestmannaeyjum í dag. Lokatölur 36-28 Eyjamönnum í vil sem eru nú jafnir FH og ÍR að stigum. Frekari umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 16.2.2020 19:15 PSG henti frá sér góðri forystu í Ungverjalandi Pick-Szeged lagði PSG af velli í Meistaradeild Evrópu í handbolta eftir að hafa verið þremur mörkum undir í hálfleik, lokatölur 32-29. Handbolti 16.2.2020 18:45 Fimm íslensk mörk í góðum sigri Álaborgar Þeir Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon skoruðu samtals fimm mörk er Álaborg lagði Celje í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Lokatölur 28-24 danska liðinu í vil. Handbolti 16.2.2020 18:00 Bjarki enn markahæstur eftir sigur Bjarki Már Elísson skoraði sex marka Lemgo sem vann Minden 31-26 í þýsku 1. deildinni í handbolta í dag. Handbolti 16.2.2020 16:59 Valsmenn höndluðu mikla spennu í Tyrklandi Valsmenn eru komnir áfram í 8-liða úrslit Áskorendakeppni karla í handbolta eftir að hafa slegið Beykoz út í Tyrklandi með tveimur eins marks sigrum. Handbolti 16.2.2020 14:44 Aron Rafn skiptir um félag og fer í toppbaráttu Aron Rafn Eðvarðsson hefur söðlað um í þýsku 2. deildinni í handbolta en hann er orðinn leikmaður Bietigheim á nýjan leik eftir að hafa leikið með Hamburg frá árinu 2018. Handbolti 16.2.2020 12:18 Einar Jónsson vann tvöfalt í Færeyjum Einar Jónsson, handboltaþjálfari, varð í dag færeyskur bikarmeistari í karla- sem og kvennaflokki en hann þjálfar H71 þar í landi. Handbolti 15.2.2020 23:00 Íslendingalið Löwen enn með fullt hús stiga Rhein Neckar-Löwen vann þægilegan átta marka útisigur gegn danska liðinu Holstebro í riðlakeppni EHF bikarkeppninnar í handbolta í kvöld. Leiknum lauk 35-27 Löwen í vil. Handbolti 15.2.2020 21:30 Aron allt í öllu hjá Barcelona | Sigvaldi átti góðan leik í tapi Aron Pálmarsson var stórkostlegur í liði Barcelona sem lagði Zagreb af velli með níu marka mun í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur 32-23. Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði sex mörk er Elverum tapaði 34-28 gegn Flensburg. Handbolti 15.2.2020 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 32-25 | KA fjarlægist úrslitakeppnina Stjarnan fór létt með gesti sína frá Akureyri er KA menn heimsóttu Ásgarð. Lokatölur 32-25 í þægiegum sigri Stjörnunnar. Handbolti 15.2.2020 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Fram - HK 29-30 | HK vann óvæntan sigur á Fram. Botnlið HK vann óvæntan sigur á Fram í Safamýrinni í Olís deild karla í dag. Lokatölur 30-29 gestunum í vil en þetta var aðeins þriðji sigur þeirra í deildinni. Handbolti 15.2.2020 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA/Þór 24-23 | Ótrúlegur endurkomusigur Stjörnunnar í Ásgarði Stjarnan vann nauman sigur á KA/Þór í Olís deild kvenna í dag þar sem sigurmarkið kom úr vítaskoti eftir að leiktímanum var lokið. Lokatölur 24-23. Handbolti 15.2.2020 18:45 Elías Már: Fór um mig þegar Kristófer fékk brottvísun HK vann sinn þriðja leik á tímabilinu þegar liðið vann nauman eins marks sigur á Fram í dag, 30-29, og var Elías Már Halldórsson þjálfari HK kátur eftir leik. Handbolti 15.2.2020 18:15 Basti: Þetta er pínu súrsætt Sebastian Alexandersson var ekki alveg viss hvernig sér leið eftir dramatískan eins marks sigur á KA/Þór í Olís deild kvenna í dag. Lokatölur 24-23 þar sem sigurmarkið kom úr vítakasti eftir að leiktímanum var lokið. Handbolti 15.2.2020 18:15 Viktor, Óðinn og Arnar höfðu betur í Íslendingaslagnum GOG hafði naumlega betur gegn Skjern í Íslendingaslag dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag, lokatölur leiksins 28-27. Handbolti 15.2.2020 17:30 Valur með naumt forskot fyrir seinni leikinn Valsmenn unnu í dag tyrkneska liðið Beykoz í fyrri leik liðanna í Áskorendabikar karla í handbolta, 26-25. Handbolti 15.2.2020 15:27 Hörður og Þór sættast | HSÍ endurskoðar reglur Handknattleikssamband Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem það harmar umræðu um uppgjör ferðakostnaðar vegna bikarleiks Harðar og Þórs á Ísafirði í vetur. Handbolti 15.2.2020 14:49 Óléttupróf tekin án samþykkis Samtök handknattleiksmanna í Frakklandi hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau lýsa yfir megnri óánægju með að félag í efstu deild kvenna hafi látið lækni kanna hvort einhver leikmanna liðsins væri óléttur. Handbolti 15.2.2020 08:00 Lovísa með tíu í öruggum sigri Vals Lovísa Thompson var í stuði í kvöld þegar meistarar Vals unnu öruggan sigur á Aftureldingu, 32-22, í fyrsta leik 16. umferðar Olís-deildarinnar í handbolta. Handbolti 14.2.2020 21:22 Janus Daði stóð upp úr í Meistaradeildinni Janus Daði Smárason hefur verið útnefndur leikmaður vikunnar í bestu handknattleiksdeild í heimi, Meistaradeild Evrópu. Handbolti 14.2.2020 17:38 Sportpakkinn: Liðin eru mjög ánægð með breytingu HSÍ á bikarvikunni Handknattleiksambands Íslands ákvað að bregðast við umræðu um of mikið álag á leikmönnum með því að gefa bikarúrslitaliðunum aukadag til að undirbúa sig fyrir bikarúrslitaleikinn í ár. Guðjón Guðmundsson ræddi við framkvæmdastjóra Handknattleikssambands Íslands. Handbolti 14.2.2020 15:15 Í bann fyrir að öskra á Anton og Jónas Veselin Vujovic, þjálfari Zagreb, og Bozidar Jovic, framkvæmdastjóri liðsins, brjáluðust út í dómarana Anton Gylfa Pálsson og Jónas Elíasson eftir leik Zagreb gegn Flensburg í Meistaradeildinni og hafa nú fengið að gjalda þess. Handbolti 14.2.2020 14:30 Boca Juniors byrjar með handboltalið Handboltinn heldur áfram að vaxa utan Evrópu og nú hefur argentínska félagið Boca Juniors tilkynnt að það ætli sér að byrja með handboltalið. Handbolti 14.2.2020 09:00 Gunnar Steinn hélt upp á nýjan samning með stæl Gunnar Steinn Jónsson og Rúnar Kárason áttu ríkan þátt í mikilvægum sigri Ribe-Esbjerg gegn liðinu í 3. sæti, Bjerringbro-Silkeborg, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 13.2.2020 20:41 Ýmir byrjaði á spennuleik í Þýskalandi | Oddur með 9 mörk Ýmir Örn Gíslason þreytti í kvöld frumraun sína í þýsku 1. deildinni í handbolta. Oddur Gretarsson átti stórleik en það dugði skammt. Handbolti 13.2.2020 20:04 « ‹ 273 274 275 276 277 278 279 280 281 … 334 ›
Erlingur hótaði dómurum Dómstóll EHF, Evrópska handknattleikssambandsins, sektaði tvo meðlimi hollenska handbolta landsliðsins fyrir óviðunandi og óíþróttamannslega hegðun gagnvart dómurum EHF. Annar þeirra var Erlingur Richardsson, þjálfari liðsins. Handbolti 16.2.2020 23:30
Bjarni Fritz: Stundum skapa þínar verstu stundir þínar bestu Bjarni Fritzson vonar að liðið hafi náð botninum og sé nú tilbúið til að spyrna sér frá botninum. Hann segir þetta hafa verið arfaslakann leik í kvöld Handbolti 16.2.2020 22:08
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 39-28| ÍR átti engan séns í Kaplakrika Fyrirfram var talið að leikurinn yrði jafn og spennandi en svo var ekki, FH átti ekki í neinum vandræðum með ÍR Handbolti 16.2.2020 20:45
Gunnar: Við skulum horfa á staðreyndir Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, játaði því að það hafi oft verið skemmtilegra að vera í Vestmannaeyjum en núna. Lið hans mátti þola átta marka tap, 36-28, og hefur þar af leiðandi tapað síðustu þremur leikjum sínum. Handbolti 16.2.2020 20:15
Kristinn: Held að öll lið á Íslandi dreymi um að hafa þann stuðning sem við erum með Kristinn Guðmundsson, annar þjálfara ÍBV, var gífurlega ánægður með öruggan sigur ÍBV á toppliði Hauka í Vestmannaeyjum í dag. Lokatölur 36-28 Eyjamönnum í vil. Handbolti 16.2.2020 19:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 36-28 | Haukar áttu aldrei möguleika í Eyjum Topplið Hauka virðist endanlega hafa misst flugið en liðið steinlá í Vestmannaeyjum í dag. Lokatölur 36-28 Eyjamönnum í vil sem eru nú jafnir FH og ÍR að stigum. Frekari umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 16.2.2020 19:15
PSG henti frá sér góðri forystu í Ungverjalandi Pick-Szeged lagði PSG af velli í Meistaradeild Evrópu í handbolta eftir að hafa verið þremur mörkum undir í hálfleik, lokatölur 32-29. Handbolti 16.2.2020 18:45
Fimm íslensk mörk í góðum sigri Álaborgar Þeir Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon skoruðu samtals fimm mörk er Álaborg lagði Celje í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Lokatölur 28-24 danska liðinu í vil. Handbolti 16.2.2020 18:00
Bjarki enn markahæstur eftir sigur Bjarki Már Elísson skoraði sex marka Lemgo sem vann Minden 31-26 í þýsku 1. deildinni í handbolta í dag. Handbolti 16.2.2020 16:59
Valsmenn höndluðu mikla spennu í Tyrklandi Valsmenn eru komnir áfram í 8-liða úrslit Áskorendakeppni karla í handbolta eftir að hafa slegið Beykoz út í Tyrklandi með tveimur eins marks sigrum. Handbolti 16.2.2020 14:44
Aron Rafn skiptir um félag og fer í toppbaráttu Aron Rafn Eðvarðsson hefur söðlað um í þýsku 2. deildinni í handbolta en hann er orðinn leikmaður Bietigheim á nýjan leik eftir að hafa leikið með Hamburg frá árinu 2018. Handbolti 16.2.2020 12:18
Einar Jónsson vann tvöfalt í Færeyjum Einar Jónsson, handboltaþjálfari, varð í dag færeyskur bikarmeistari í karla- sem og kvennaflokki en hann þjálfar H71 þar í landi. Handbolti 15.2.2020 23:00
Íslendingalið Löwen enn með fullt hús stiga Rhein Neckar-Löwen vann þægilegan átta marka útisigur gegn danska liðinu Holstebro í riðlakeppni EHF bikarkeppninnar í handbolta í kvöld. Leiknum lauk 35-27 Löwen í vil. Handbolti 15.2.2020 21:30
Aron allt í öllu hjá Barcelona | Sigvaldi átti góðan leik í tapi Aron Pálmarsson var stórkostlegur í liði Barcelona sem lagði Zagreb af velli með níu marka mun í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur 32-23. Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði sex mörk er Elverum tapaði 34-28 gegn Flensburg. Handbolti 15.2.2020 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 32-25 | KA fjarlægist úrslitakeppnina Stjarnan fór létt með gesti sína frá Akureyri er KA menn heimsóttu Ásgarð. Lokatölur 32-25 í þægiegum sigri Stjörnunnar. Handbolti 15.2.2020 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - HK 29-30 | HK vann óvæntan sigur á Fram. Botnlið HK vann óvæntan sigur á Fram í Safamýrinni í Olís deild karla í dag. Lokatölur 30-29 gestunum í vil en þetta var aðeins þriðji sigur þeirra í deildinni. Handbolti 15.2.2020 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA/Þór 24-23 | Ótrúlegur endurkomusigur Stjörnunnar í Ásgarði Stjarnan vann nauman sigur á KA/Þór í Olís deild kvenna í dag þar sem sigurmarkið kom úr vítaskoti eftir að leiktímanum var lokið. Lokatölur 24-23. Handbolti 15.2.2020 18:45
Elías Már: Fór um mig þegar Kristófer fékk brottvísun HK vann sinn þriðja leik á tímabilinu þegar liðið vann nauman eins marks sigur á Fram í dag, 30-29, og var Elías Már Halldórsson þjálfari HK kátur eftir leik. Handbolti 15.2.2020 18:15
Basti: Þetta er pínu súrsætt Sebastian Alexandersson var ekki alveg viss hvernig sér leið eftir dramatískan eins marks sigur á KA/Þór í Olís deild kvenna í dag. Lokatölur 24-23 þar sem sigurmarkið kom úr vítakasti eftir að leiktímanum var lokið. Handbolti 15.2.2020 18:15
Viktor, Óðinn og Arnar höfðu betur í Íslendingaslagnum GOG hafði naumlega betur gegn Skjern í Íslendingaslag dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag, lokatölur leiksins 28-27. Handbolti 15.2.2020 17:30
Valur með naumt forskot fyrir seinni leikinn Valsmenn unnu í dag tyrkneska liðið Beykoz í fyrri leik liðanna í Áskorendabikar karla í handbolta, 26-25. Handbolti 15.2.2020 15:27
Hörður og Þór sættast | HSÍ endurskoðar reglur Handknattleikssamband Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem það harmar umræðu um uppgjör ferðakostnaðar vegna bikarleiks Harðar og Þórs á Ísafirði í vetur. Handbolti 15.2.2020 14:49
Óléttupróf tekin án samþykkis Samtök handknattleiksmanna í Frakklandi hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau lýsa yfir megnri óánægju með að félag í efstu deild kvenna hafi látið lækni kanna hvort einhver leikmanna liðsins væri óléttur. Handbolti 15.2.2020 08:00
Lovísa með tíu í öruggum sigri Vals Lovísa Thompson var í stuði í kvöld þegar meistarar Vals unnu öruggan sigur á Aftureldingu, 32-22, í fyrsta leik 16. umferðar Olís-deildarinnar í handbolta. Handbolti 14.2.2020 21:22
Janus Daði stóð upp úr í Meistaradeildinni Janus Daði Smárason hefur verið útnefndur leikmaður vikunnar í bestu handknattleiksdeild í heimi, Meistaradeild Evrópu. Handbolti 14.2.2020 17:38
Sportpakkinn: Liðin eru mjög ánægð með breytingu HSÍ á bikarvikunni Handknattleiksambands Íslands ákvað að bregðast við umræðu um of mikið álag á leikmönnum með því að gefa bikarúrslitaliðunum aukadag til að undirbúa sig fyrir bikarúrslitaleikinn í ár. Guðjón Guðmundsson ræddi við framkvæmdastjóra Handknattleikssambands Íslands. Handbolti 14.2.2020 15:15
Í bann fyrir að öskra á Anton og Jónas Veselin Vujovic, þjálfari Zagreb, og Bozidar Jovic, framkvæmdastjóri liðsins, brjáluðust út í dómarana Anton Gylfa Pálsson og Jónas Elíasson eftir leik Zagreb gegn Flensburg í Meistaradeildinni og hafa nú fengið að gjalda þess. Handbolti 14.2.2020 14:30
Boca Juniors byrjar með handboltalið Handboltinn heldur áfram að vaxa utan Evrópu og nú hefur argentínska félagið Boca Juniors tilkynnt að það ætli sér að byrja með handboltalið. Handbolti 14.2.2020 09:00
Gunnar Steinn hélt upp á nýjan samning með stæl Gunnar Steinn Jónsson og Rúnar Kárason áttu ríkan þátt í mikilvægum sigri Ribe-Esbjerg gegn liðinu í 3. sæti, Bjerringbro-Silkeborg, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 13.2.2020 20:41
Ýmir byrjaði á spennuleik í Þýskalandi | Oddur með 9 mörk Ýmir Örn Gíslason þreytti í kvöld frumraun sína í þýsku 1. deildinni í handbolta. Oddur Gretarsson átti stórleik en það dugði skammt. Handbolti 13.2.2020 20:04