Sagosen fær sand af seðlum hjá Kolstad Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2021 17:01 Sander Sagosen er að margra mati besti handboltamaður í heimi. getty/Andreas Gora Norska handboltastjarnan Sander Sagosen þarf ekki að hafa áhyggjur af afkomunni eftir að hann gengur í raðir Kolstad sumarið 2023. Forráðamenn Kolstad er stórhuga og eru byrjaðir að safna saman í nýtt ofurlið. Félagið hefur þegar samið við fjóra norska landsliðsmenn, Sagosen, Magnus Rød, Torbjørn Bergerud og Magnus Gullered, og íslensku landsliðsmennina Sigvalda Guðjónsson og Janus Daða Smárason. Þeir fjórir síðastnefndu koma til Kolstad næsta sumar en Sagosen og Rød sumarið 2023. Matvörukeðjan Rema 1000 er stærsti styrktaraðili Kolstad og félagið er afar fjársterkt, svo mjög að það getur keppt við stærstu félög Evrópu um leikmenn. Talið er að Sagosen hafi fengið sex milljónir norska króna í árslaun hjá Kiel, eftir skatta. Það gerir rúmlega 92 milljónir íslenskra króna. Í samtali við VG staðfesti Sagosen að hann fengi ekki lægri laun hjá Kolstad en hann fær hjá Kiel. Raunar mun hann fá mun hærri laun hjá Kolstad ef marka má frétt VG. Þar kemur fram að Sagosen fái rúmlega tíu milljónir norskra króna í árslaun hjá Kolstad. Það samsvarar rúmlega 153 milljónir íslenskra króna. Það er nemur nánast jafn miklu og öllum launakostnaði Elverum, besta liðs Noregs, á ári. Sagosen er uppalinn hjá Kolstad en fór frá félaginu þegar hann var sautján ára. Nú á hann að hjálpa Kolstad að komast í fremstu röð í Evrópu. Mikið er óunnið hjá Kolstad en liðið er í 9. sæti norsku úrvalsdeildarinnar og tapaði með tíu marka mun fyrir Haslum, 20-30, í síðasta leik sínum. Norski handboltinn Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Forráðamenn Kolstad er stórhuga og eru byrjaðir að safna saman í nýtt ofurlið. Félagið hefur þegar samið við fjóra norska landsliðsmenn, Sagosen, Magnus Rød, Torbjørn Bergerud og Magnus Gullered, og íslensku landsliðsmennina Sigvalda Guðjónsson og Janus Daða Smárason. Þeir fjórir síðastnefndu koma til Kolstad næsta sumar en Sagosen og Rød sumarið 2023. Matvörukeðjan Rema 1000 er stærsti styrktaraðili Kolstad og félagið er afar fjársterkt, svo mjög að það getur keppt við stærstu félög Evrópu um leikmenn. Talið er að Sagosen hafi fengið sex milljónir norska króna í árslaun hjá Kiel, eftir skatta. Það gerir rúmlega 92 milljónir íslenskra króna. Í samtali við VG staðfesti Sagosen að hann fengi ekki lægri laun hjá Kolstad en hann fær hjá Kiel. Raunar mun hann fá mun hærri laun hjá Kolstad ef marka má frétt VG. Þar kemur fram að Sagosen fái rúmlega tíu milljónir norskra króna í árslaun hjá Kolstad. Það samsvarar rúmlega 153 milljónir íslenskra króna. Það er nemur nánast jafn miklu og öllum launakostnaði Elverum, besta liðs Noregs, á ári. Sagosen er uppalinn hjá Kolstad en fór frá félaginu þegar hann var sautján ára. Nú á hann að hjálpa Kolstad að komast í fremstu röð í Evrópu. Mikið er óunnið hjá Kolstad en liðið er í 9. sæti norsku úrvalsdeildarinnar og tapaði með tíu marka mun fyrir Haslum, 20-30, í síðasta leik sínum.
Norski handboltinn Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti