Fótbolti Inzaghi hættur með Inter og stýrir nýju liði á HM Ítalski stjórinn Simone Inzaghi hefur ákveðið, eftir að hafa í annað sinn á þremur árum komið Inter í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu, að segja skilið við félagið og taka við Al Hilal í Sádi-Arabíu. Fótbolti 3.6.2025 15:19 Sara Björk hittir áhorfendur og sendir stelpunum okkar EM kveðju Sara Björk Gunnarsdóttir mun senda stelpunum okkar EM kveðju fyrir leik Íslands og Frakklands, á skilti sem verður sett upp í anddyri Laugardalsvallar. Allir áhorfendur geta gert slíkt hið sama, skrifað nafn sitt eða nokkur vel valin orð fyrir íslenska landsliðið, og fengið að hitta fyrrum landsliðsfyrirliðann. Fótbolti 3.6.2025 15:01 „Ætlum að stríða þeim aftur“ Sandra María Jessen er ekki í vafa um að Ísland hafi það sem til þarf til að geta lagt Frakkland að velli á spennandi kvöldi í Laugardalnum í kvöld. Fótbolti 3.6.2025 14:17 Pétur Rúnar á bekknum hjá Stólunum í 3. deildinni Tindastóll hefur nú tapað þremur leikjum í röð í 3. deild karla í knattspyrnu. Liðið situr í 9. sæti deildarinnar með sex stig. Íslenski boltinn 3.6.2025 13:00 Sancho samdi ekki við Chelsea sem þarf að borga sekt Chelsea komst ekki að samkomulagi um launakjör við Jadon Sancho og mun því ekki kaupa leikmanninn frá Manchester United, þess í stað mun Chelsea þurfa að borga fimm milljóna punda sekt fyrir að standa ekki við samkomulag félaganna. Sancho snýr aftur til United. Enski boltinn 3.6.2025 12:30 Leikurinn sem gæti leitt stelpurnar að HM í fyrsta sinn Sigur á Frökkum gæti verið lykillinn að því að Ísland spili á HM í Brasilíu eftir tvö ár. Já, það er gríðarlega mikið í húfi fyrir íslenska kvennalandsliðið í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 3.6.2025 12:01 Ummæli Davíðs Smára ekki á borði aganefndar Harkaleg ummæli Davíðs Smára Lamude, þjálfara Vestra, í garð dómara eftir 2-1 tapið gegn Vestra í Bestu deild karla í fótbolta eru ekki á borði aganefndar KSÍ, að minnsta kosti sem stendur. Íslenski boltinn 3.6.2025 11:34 Mikil spenna fyrir vígsluleiknum á Laugardalsvelli Mikil spenna ríkir hjá íslenska kvennalandsliðinu, og þjóðinni allri eflaust, fyrir vígsluleiknum á nýja blandaða grasinu á Laugardalsvelli í kvöld. Frakkland kemur í heimsókn og stelpurnar okkar þurfa að sækja til sigurs. Fótbolti 3.6.2025 10:38 Sýndu reiði Davíðs skilning en fannst hann fara yfir strikið „Er ekki Davíð Smári aðeins að fara yfir línuna í þessu viðtali?“ spurði Gummi Ben í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld, eftir orðin sem Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, lét falla í garð dómara eftir 2-1 tapið gegn KR í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 3.6.2025 10:00 Bruno ætlar ekki að sækja seðlana í Sádi-Arabíu Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni, er sagður hafa hafnað boði frá Al-Hilal í Sádi-Arabíu, sem var tilbúið að þrefalda laun leikmannsins. Enski boltinn 3.6.2025 08:31 Mbuemo sagður vilja fara til Manchester United Bryan Mbuemo er sagður vilja ganga til liðs við Manchester United, sem hefur sett sig í samband við Brentford um möguleg kaup. Enski boltinn 3.6.2025 07:48 Hóta Abramovich lögsókn og vilja láta Úkraínu fá Chelsea peninginn Breska ríkisstjórnin hefur hótað Roman Abramovic lögsókn ef hann er ekki tilbúinn að láta peninginn sem fékkst fyrir þvingaða sölu á knattspyrnufélaginu Chelsea árið 2022 til Úkraínu. Um er að ræða tvo og hálfan milljarð punda sem sitja á frystum bankareikningi. Abramovich vill að peningarnir fari til allra fórnarlamba stríðsins milli Rússlands og Úkraínu. Enski boltinn 3.6.2025 07:29 Hélt boltanum á lofti í 28 klukkutíma Sænsk Tik Tok stjarna hefur slegið heimsmetið í því að halda fótbolta á lofti í lengstan tíma. Fótbolti 3.6.2025 07:01 Blessaði Ancelotti við styttuna af Jesú Kristi í Ríó Brasilíumenn hafa mikla trú á nýráðnum landsliðsþjálfara sínum Carlo Ancelotti og gera líka allt til þess að ítalski þjálfarinn hefji störf í sátt við Guð almáttugan. Fótbolti 2.6.2025 23:32 Leikmenn ensku stórliðanna kvarta við leikmannasamtökin Leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni hafa haft samband við Alþjóðaleikamannasamtökin til að lýsa yfir áhyggjur sínum. Enski boltinn 2.6.2025 23:01 Gætu hent Crystal Palace út úr Evrópudeildinni Crystal Palace tryggði sér sinn fyrsta titil í sögu félagsins á dögunum þegar liðið varð enskur bikarmeistari eftir sigur á Manchester City á Wembley en um leið þá tryggði félagið sér sæti í Evrópukeppni í fyrsta sinn. Enski boltinn 2.6.2025 22:32 „Okkar markmið hefur alltaf verið að vera í toppbaráttunni“ Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, var að vonum kátur eftir góðan sigur hans manna gegn Fram nú í kvöld. Eftir afar bragðdaufan fyrri hálfleik tókst Val að skora tvö mörk gegn einu í seinni hálfleik eftir að hafa nýtt sér slæm mistök í vörn Fram í bæði skiptin. Íslenski boltinn 2.6.2025 22:31 Leikmaður Barcelona fékk nýfætt barn í fangið frá stuðningsmanni Spænska landsliðið í fótbolta er að undirbúa sig fyrir undanúrslitaleik í Þjóðadeildinni í vikunni og liðið var með opna æfingu í dag. Einn leikmaður liðsins fékk þar óvenjulega beiðni frá aðdáenda. Fótbolti 2.6.2025 21:43 Umfjöllun: Valur-Fram 2-1 | Níu stig í Valshúsi á níu dögum Valsmenn eru aðeins tveimur stigum frá toppsætinu eftir þriðja deildarsigur sinn í röð í kvöld. Valur vann þá 2-1 sigur á Fram á Hlíðarenda þar sem öll mörkin komu í síðari hálfleiknum. Valsmenn unnu þrjá leiki á níu dögum og stimpluðu sig með því inn í toppbaráttuna. Íslenski boltinn 2.6.2025 21:00 UEFA breytir reglu í Meistaradeildinni Knattspyrnusamband Evrópu er ekki hætt að fikta í reglum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 2.6.2025 20:31 Tekur við liðinu sem hann barðist við í mörg ár Jonatan Giráldez er nýr þjálfari frönsku meistarana í OL Lyon og snýr því aftur til Evrópu eftir eins árs veru í bandaríska fótboltanum. Fótbolti 2.6.2025 20:00 Leikmenn í liði íslenskrar landsliðskonu féllu á lyfjaprófi Átta leikmenn norsku kvennaliðanna Vålerenga og Lilleström féllu á lyfjaprófi á dögunum en ekki hefur verið opinberað hvaða leikmenn þetta eru. Fótbolti 2.6.2025 19:02 Neymar reyndi að skora eins og Maradona en fékk rauða spjaldið Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar fór snemma í sturtu í síðasta leik sínum með Santos í brasilíska fótboltanum. Endurkoma Neymars til heimalandsins er ekki alveg að ganga eins og í sögu. Fótbolti 2.6.2025 18:01 Man. City vill fá bakvörð frá Úlfunum Pep Guardiola, stjóri Man. City, hefur sett Rayan Ait-Nouri, leikmann Wolves, efstan á óskalista sinn. Enski boltinn 2.6.2025 16:03 Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir Frakklandsleikinn Ísland mætir Frakklandi á Laugardalsvelli á morgun í lokaleik riðlakeppni Þjóðadeildarinnar. Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson og fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi degi fyrir leik. Fótbolti 2.6.2025 15:16 KA fer beint í aðra umferð Bikarmeistarar KA græða á góðum árangri íslenskra liða í Evrópukeppnum undanfarin ár og sitja hjá í fyrstu umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar. Framkvæmdastjóri félagsins segir um stórtíðindi að ræða, KA sé búið að tryggja sér væna summu. Fótbolti 2.6.2025 14:32 Beckham óánægður með hegðun leikmanna Manchester United Leikmannahópur Manchester United fékk ekkert frí eftir versta tímabil í sögu félagsins í ensku úrvalsdeildinni og hélt liðið strax út til Malasíu og Hong Kong til að taka þátt í tveimur vináttuleikjum. Enski boltinn 2.6.2025 13:48 „Getum alveg fundið glufur“ gegn Frakklandi Landsliðskonan Hildur Antonsdóttir segir Ísland alveg geta fundið glufur á franska liðinu sem spilar á fyrsta leikinn á nýjum Laugardalsvelli á morgun. Ísland þarf á sigri að halda til að tryggja áfram sæti sitt í A-deild Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 2.6.2025 13:00 „Heimsmeistaramót félagsliða hefur okkur að féþúfu“ Leikmenn Seattle Sounders í Bandaríkjunum segja MLS deildina hafa sig að féþúfu á heimsmeistaramóti félagsliða sem fer fram síðar í mánuðinum. Í upphitun liðsins fyrir leik í gær klæddust leikmenn treyjum til mótmæla, þar sem farið var fram á þeir fengju stærri hlut af verðlaunafénu. Fótbolti 2.6.2025 11:02 Átta leikir í röð án sigurs ekki áhyggjuefni Hlín Eiríksdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, telur það ekki áhyggjuefni að liðinu hafi ekki tekist að landa sigri í síðustu átta leikjum. Hún nýtur þess vel að hafa systur sína með sér í liðinu. Fótbolti 2.6.2025 09:24 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 46 47 … 334 ›
Inzaghi hættur með Inter og stýrir nýju liði á HM Ítalski stjórinn Simone Inzaghi hefur ákveðið, eftir að hafa í annað sinn á þremur árum komið Inter í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu, að segja skilið við félagið og taka við Al Hilal í Sádi-Arabíu. Fótbolti 3.6.2025 15:19
Sara Björk hittir áhorfendur og sendir stelpunum okkar EM kveðju Sara Björk Gunnarsdóttir mun senda stelpunum okkar EM kveðju fyrir leik Íslands og Frakklands, á skilti sem verður sett upp í anddyri Laugardalsvallar. Allir áhorfendur geta gert slíkt hið sama, skrifað nafn sitt eða nokkur vel valin orð fyrir íslenska landsliðið, og fengið að hitta fyrrum landsliðsfyrirliðann. Fótbolti 3.6.2025 15:01
„Ætlum að stríða þeim aftur“ Sandra María Jessen er ekki í vafa um að Ísland hafi það sem til þarf til að geta lagt Frakkland að velli á spennandi kvöldi í Laugardalnum í kvöld. Fótbolti 3.6.2025 14:17
Pétur Rúnar á bekknum hjá Stólunum í 3. deildinni Tindastóll hefur nú tapað þremur leikjum í röð í 3. deild karla í knattspyrnu. Liðið situr í 9. sæti deildarinnar með sex stig. Íslenski boltinn 3.6.2025 13:00
Sancho samdi ekki við Chelsea sem þarf að borga sekt Chelsea komst ekki að samkomulagi um launakjör við Jadon Sancho og mun því ekki kaupa leikmanninn frá Manchester United, þess í stað mun Chelsea þurfa að borga fimm milljóna punda sekt fyrir að standa ekki við samkomulag félaganna. Sancho snýr aftur til United. Enski boltinn 3.6.2025 12:30
Leikurinn sem gæti leitt stelpurnar að HM í fyrsta sinn Sigur á Frökkum gæti verið lykillinn að því að Ísland spili á HM í Brasilíu eftir tvö ár. Já, það er gríðarlega mikið í húfi fyrir íslenska kvennalandsliðið í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 3.6.2025 12:01
Ummæli Davíðs Smára ekki á borði aganefndar Harkaleg ummæli Davíðs Smára Lamude, þjálfara Vestra, í garð dómara eftir 2-1 tapið gegn Vestra í Bestu deild karla í fótbolta eru ekki á borði aganefndar KSÍ, að minnsta kosti sem stendur. Íslenski boltinn 3.6.2025 11:34
Mikil spenna fyrir vígsluleiknum á Laugardalsvelli Mikil spenna ríkir hjá íslenska kvennalandsliðinu, og þjóðinni allri eflaust, fyrir vígsluleiknum á nýja blandaða grasinu á Laugardalsvelli í kvöld. Frakkland kemur í heimsókn og stelpurnar okkar þurfa að sækja til sigurs. Fótbolti 3.6.2025 10:38
Sýndu reiði Davíðs skilning en fannst hann fara yfir strikið „Er ekki Davíð Smári aðeins að fara yfir línuna í þessu viðtali?“ spurði Gummi Ben í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld, eftir orðin sem Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, lét falla í garð dómara eftir 2-1 tapið gegn KR í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 3.6.2025 10:00
Bruno ætlar ekki að sækja seðlana í Sádi-Arabíu Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni, er sagður hafa hafnað boði frá Al-Hilal í Sádi-Arabíu, sem var tilbúið að þrefalda laun leikmannsins. Enski boltinn 3.6.2025 08:31
Mbuemo sagður vilja fara til Manchester United Bryan Mbuemo er sagður vilja ganga til liðs við Manchester United, sem hefur sett sig í samband við Brentford um möguleg kaup. Enski boltinn 3.6.2025 07:48
Hóta Abramovich lögsókn og vilja láta Úkraínu fá Chelsea peninginn Breska ríkisstjórnin hefur hótað Roman Abramovic lögsókn ef hann er ekki tilbúinn að láta peninginn sem fékkst fyrir þvingaða sölu á knattspyrnufélaginu Chelsea árið 2022 til Úkraínu. Um er að ræða tvo og hálfan milljarð punda sem sitja á frystum bankareikningi. Abramovich vill að peningarnir fari til allra fórnarlamba stríðsins milli Rússlands og Úkraínu. Enski boltinn 3.6.2025 07:29
Hélt boltanum á lofti í 28 klukkutíma Sænsk Tik Tok stjarna hefur slegið heimsmetið í því að halda fótbolta á lofti í lengstan tíma. Fótbolti 3.6.2025 07:01
Blessaði Ancelotti við styttuna af Jesú Kristi í Ríó Brasilíumenn hafa mikla trú á nýráðnum landsliðsþjálfara sínum Carlo Ancelotti og gera líka allt til þess að ítalski þjálfarinn hefji störf í sátt við Guð almáttugan. Fótbolti 2.6.2025 23:32
Leikmenn ensku stórliðanna kvarta við leikmannasamtökin Leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni hafa haft samband við Alþjóðaleikamannasamtökin til að lýsa yfir áhyggjur sínum. Enski boltinn 2.6.2025 23:01
Gætu hent Crystal Palace út úr Evrópudeildinni Crystal Palace tryggði sér sinn fyrsta titil í sögu félagsins á dögunum þegar liðið varð enskur bikarmeistari eftir sigur á Manchester City á Wembley en um leið þá tryggði félagið sér sæti í Evrópukeppni í fyrsta sinn. Enski boltinn 2.6.2025 22:32
„Okkar markmið hefur alltaf verið að vera í toppbaráttunni“ Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, var að vonum kátur eftir góðan sigur hans manna gegn Fram nú í kvöld. Eftir afar bragðdaufan fyrri hálfleik tókst Val að skora tvö mörk gegn einu í seinni hálfleik eftir að hafa nýtt sér slæm mistök í vörn Fram í bæði skiptin. Íslenski boltinn 2.6.2025 22:31
Leikmaður Barcelona fékk nýfætt barn í fangið frá stuðningsmanni Spænska landsliðið í fótbolta er að undirbúa sig fyrir undanúrslitaleik í Þjóðadeildinni í vikunni og liðið var með opna æfingu í dag. Einn leikmaður liðsins fékk þar óvenjulega beiðni frá aðdáenda. Fótbolti 2.6.2025 21:43
Umfjöllun: Valur-Fram 2-1 | Níu stig í Valshúsi á níu dögum Valsmenn eru aðeins tveimur stigum frá toppsætinu eftir þriðja deildarsigur sinn í röð í kvöld. Valur vann þá 2-1 sigur á Fram á Hlíðarenda þar sem öll mörkin komu í síðari hálfleiknum. Valsmenn unnu þrjá leiki á níu dögum og stimpluðu sig með því inn í toppbaráttuna. Íslenski boltinn 2.6.2025 21:00
UEFA breytir reglu í Meistaradeildinni Knattspyrnusamband Evrópu er ekki hætt að fikta í reglum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 2.6.2025 20:31
Tekur við liðinu sem hann barðist við í mörg ár Jonatan Giráldez er nýr þjálfari frönsku meistarana í OL Lyon og snýr því aftur til Evrópu eftir eins árs veru í bandaríska fótboltanum. Fótbolti 2.6.2025 20:00
Leikmenn í liði íslenskrar landsliðskonu féllu á lyfjaprófi Átta leikmenn norsku kvennaliðanna Vålerenga og Lilleström féllu á lyfjaprófi á dögunum en ekki hefur verið opinberað hvaða leikmenn þetta eru. Fótbolti 2.6.2025 19:02
Neymar reyndi að skora eins og Maradona en fékk rauða spjaldið Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar fór snemma í sturtu í síðasta leik sínum með Santos í brasilíska fótboltanum. Endurkoma Neymars til heimalandsins er ekki alveg að ganga eins og í sögu. Fótbolti 2.6.2025 18:01
Man. City vill fá bakvörð frá Úlfunum Pep Guardiola, stjóri Man. City, hefur sett Rayan Ait-Nouri, leikmann Wolves, efstan á óskalista sinn. Enski boltinn 2.6.2025 16:03
Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir Frakklandsleikinn Ísland mætir Frakklandi á Laugardalsvelli á morgun í lokaleik riðlakeppni Þjóðadeildarinnar. Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson og fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi degi fyrir leik. Fótbolti 2.6.2025 15:16
KA fer beint í aðra umferð Bikarmeistarar KA græða á góðum árangri íslenskra liða í Evrópukeppnum undanfarin ár og sitja hjá í fyrstu umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar. Framkvæmdastjóri félagsins segir um stórtíðindi að ræða, KA sé búið að tryggja sér væna summu. Fótbolti 2.6.2025 14:32
Beckham óánægður með hegðun leikmanna Manchester United Leikmannahópur Manchester United fékk ekkert frí eftir versta tímabil í sögu félagsins í ensku úrvalsdeildinni og hélt liðið strax út til Malasíu og Hong Kong til að taka þátt í tveimur vináttuleikjum. Enski boltinn 2.6.2025 13:48
„Getum alveg fundið glufur“ gegn Frakklandi Landsliðskonan Hildur Antonsdóttir segir Ísland alveg geta fundið glufur á franska liðinu sem spilar á fyrsta leikinn á nýjum Laugardalsvelli á morgun. Ísland þarf á sigri að halda til að tryggja áfram sæti sitt í A-deild Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 2.6.2025 13:00
„Heimsmeistaramót félagsliða hefur okkur að féþúfu“ Leikmenn Seattle Sounders í Bandaríkjunum segja MLS deildina hafa sig að féþúfu á heimsmeistaramóti félagsliða sem fer fram síðar í mánuðinum. Í upphitun liðsins fyrir leik í gær klæddust leikmenn treyjum til mótmæla, þar sem farið var fram á þeir fengju stærri hlut af verðlaunafénu. Fótbolti 2.6.2025 11:02
Átta leikir í röð án sigurs ekki áhyggjuefni Hlín Eiríksdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, telur það ekki áhyggjuefni að liðinu hafi ekki tekist að landa sigri í síðustu átta leikjum. Hún nýtur þess vel að hafa systur sína með sér í liðinu. Fótbolti 2.6.2025 09:24